Vísir


Vísir - 29.05.1969, Qupperneq 11

Vísir - 29.05.1969, Qupperneq 11
V í SIR. Fimmtudagur 29. mai 1969. 77 I í DAG I ÍKVÖLdB í DAG IÍKVÓLdB i DAG I BBGGI klalaiafflir eftir Jóhannes úr Kötlum, sem lieitir „Eldur uppi“ og tók ég nafnið þaðan á þáttinn vegna þess, að mér finnst kvæðið gefa ákaflega góða lýsingu og greinar góða á Skaftáreldum. Ég minnist á tvö ferðalög, sem ég hef farið að Laka. Fyrstu skemmtiferðinni, að ég held, sem farin var þangað fyrir réttum 30 árum og þá var farið ríðandi og enn aftur fyrir tveimur árum, með bíl. — Þú ert mikil áhugamann- eskja um ferðamál? — Þegar maður tekur bakterí una er maður alveg búinn. Ég ferðaðist mest á árunum 1934 til 1940, þá með Ferðafélaginu og fleiri hópum og núna síðustu árin höfum við hjónin talsvert farið. Ferðalögin lágu niðri um 20 ára skeið meöan ég helgaöi mig búi og bömum, en svo tók ég bakterí una aftur fyrir 5—6 árum og síð an hef ég verið á ferðinni. BANKAR Hvert ertu að æða Boggi? Ég ætla að forða mér, ég heyrði þegar pientmyndasmiður- inn sagðist ætla að grafa mig! ÚTVARP FIMMTUDAGUR 29. MAÍ. 1S.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. 17.00 Fréttir. Nútfmatónlist eftir svissnesk tónskáld. 18.00 Lög úr kvikmyndum. TiÞ kynningar. 19-00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ami Bjöms- son cand mag. flytur þáttinn. 19.35 „Dvergliljur" Helga Kristín Hjörvar les Ijóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. 19.45 Tónlist eftir Pá! P. Páls- son, tónskáld mánaðarins. 20.05 Eldur uppi. Þættir um Skaftárelda í samantekt Ágústu Björnsdóttur. Lesarar meö henni: Loftur Ámunda- son og Kristmundur Halldórs- son. 20.55 Kórsöngur. Kammerkórinn í Stokkhólmi syngur sænsk lög. 21.05 Heyrt og séð á Húsavík. - Jónas Jónasson ræðir við Parm es Sigurjónsson. 21.35 Konungurinn skemmtir sér“, óperuforleikur eftir Lalo. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur, Charles Munch stj. 21.45 Þættir úr ferð, sem stóð 1 23 ár. Pétur Eggerz sendiherra flytur þriðja frásöguþátt sinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Frá ísrael. Benedikt Gröndal alþingism. flytur síðara erindi sitt. 22.40 Kvöldnljómleikar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. „Þegar maður tekur bakteríuna er maður alveg búinn“ Kl. 20.05. „Eldur uppi“ heitir þáttur um Skaftárelda í samantekt Ágústu Bjömsdóttur, sem hefst á þessum tíma í útvarpinu í kvöld. Lesarar með henni eru Loftur Ámunda- son eiginmaður hennar og Krist- mundur Halldórsson. — Ég ætla þættinum að ge fayf irlit bæði um atburðinn og staðinn sjálfan, segir Ágústa, til þess að fólk fái einhvem fróðleik um þennan atburð og að áhugafólk um ferðalög viti af staðnum, Laka gígum. Efni þáttarins byggi ég m.a. á ritinu: „Fullkomin skrif um Síðu- eld“ eftir séra Jón Steingrímsson, sem venjulega gengur undir nafn inu eldrit og er dagbók, sem séra Jón hélt um Skaftárelda og var skrifuð jafnóöum og atburöirnir gerðust. Einnig veröur flutt'kvæði BÚNAÐARBANKl: Aðalbankl, Austurstr 5 kl. 9.30-15,30. Auustur bæjarútibú, Laugavegi 114. KI. 10 —12, 13—15 og 17—18.30, nema laugardaga kl. 10-12.30, Mið- bæjarútlbú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú, Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú, Ármúla 3 kl. 13—18.30 nema laugardaga kl. 10—12.30 IÐNAÐARBANKI Lækjargötu lOb kl. 9.30-12.30 og 13.30-16, laug ardaga kl. 9.30—12.Grensárúlibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10.30—12 og kl. 14.30—lá.30 nema laugar- daga kl. 10-12.30. LANDSBANKI: Austurstræti 11 kl. 10—15, laug ardaga 10—12. Austurbæjarútibú, Laugavegi 77 kl. 10—15 og 17— 18.30. laugardaga kl. 10—12.30. Veðdeild á sama stað kl. 10—15. laugardaga kl.10—12. Langholts* útibú, Lrngholtsvegi 43 og Vestur bæjarútibú v. Hagatorg kl. 10—15 og 17—18.30, laugardaga 10— 12.30. Vegainótaútibú, Laugavegi 15 kl. 13—18.30, laugardaga 10— 12.30. SAMVINNUBANKI: Banka stræti 7, kl. 9.30—12.30 og 13.30 — 16. Innlánsdeildir kl. 17.30— 18.30, laugardaga kl. 9.30— 12.30. ÚTVEGSBANKl. Austursiræti ow Dtibú Lauga- vegi 105, kl. 10—12,30 og 13-16. laugardaga kl. 10-12. VERZLUN' ARBANKI: Bankastræti 5, kl. 10- 12.30. 13.30-16 og 18-19, iaug- ardaga kl 10—12.30. Otibú, Laugavegi 172 kl. 13,30—19. laugard. kl. 10-12,^0 Afgreiðsla Umferðarmiðstöðinni við Hring- braut 10.30—14 og 17—19, laug- ardaga kl. 10—12.30. Sparisjóður alþýðu: Skólavörðustfg 16, kl. 9 — 12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12, á föstudögum er einnig opið kl. 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstfg 27,-kl. 10.30—12 og 13.30 — 15. Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis: Skólavörðust. 11 kl 10 —12 og 3.30—6.30, laugardaga kl 10—12, Sparisjóður vélstjóra: Bámgötu 11, kl. 15 — 17,30, laug- ardaga kl. 10—12. Sparlsjóður Kópavogs: Digranesvegi 10, kl. 10 —12 og 16—18.30, föstudaga til kl. 19 en lokað á laugardögum Sparisjóður Hafnarfjarðan Strand götu 8-:0 kl. 10—12 og 13.30- 16. HAFNARBIÓ Sími 16444. Húmar hægt oð kvöldi Efnismikil og afburðavel leikin bandarísk stórmynd, með Kath arine Hepburn, Ralph Richard son. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sfmi 31182. STJÖRNUBIO Elvis i villta vestrinu Afar spennandi og skemmtileg ný amerfsk kvikmynd í litum Elvis Presley, Joycelyn Lane. ísl. texti. Sínd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIO Sími 41985 Ný dönsk m>nd gerö af Gabri- el Axel, er stjórnaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan“ Sýnd kl. 5.15 og 9. Víðfræg og óvenju spennandi, ný, ftölsk-amerfsk stórmynd f litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met f aðsókn um vfða veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd imar orðið að vfkja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. LAUGARASBIO Simar 32075 og 38150 Inter Mezzo með Ingrid Bergman og Leslie Howard. Sýnd kl. 9. Á flótta til Texas með Dean Martin o. fl. Is- lenzkur texti. Sýnd kl. 5. NYJA BIÓ Sfmi 544. Batman íslenzkur texti. Ný amerísk lit- mynd fyrir alla aðdáendur æv- intýramynda. — Adam West, Burt Ward, Cesar Romero, Burgess Meredith. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABIÓ Sími 22140. Enginn fær sin örlögflúib Æsispennandi mynd frá Rank tekin f Eastmanlitum gerö eftir sögunni „The High Commissi- oner“ eftir Jon Cleary. ísl. texti. Aðalhlutverk: Rod Tayl- or.Christopher Plummer, Lilli Palmer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 11475 ABC'morbin (The Alphabet Murders) eftir sögu Agatha Christie, með ísl. texta. Aðalhlutverk: Tony Rand all, Anita Ekberg, Robert Marl ey. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIÓ Sfmi 50184 Angelique og soldáninn Sýnd kl. 9. Nakið lif Sýnd kl. 7. AUSTURBÆJARBKO Sfmi 11384. Mitt er Jbitt og jbitt er miti Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd f litum og Cinema scope. ísl. texti. Frank Sinatra, Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9. db ÞJODLEIKHUSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU föstud. kl. 20 laugard. kl. 20. Uppselt. sunnud. kl. 20 LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskóla Þjóð- leikhússins og fleiri sýna þætti úr þekktum ballettum, sunnud. kl. 15 og mánud. kl. 20. Stjómandi: Colin RuSsell. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi- 1-1200. ?A, SEM STELUR FÆTI í kvöld MAÐUR OG KONA laugard. 79. sýning, allra síðasta sinn.. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá Id 14. Sími 13191. FELAGSLÍF Handknattleiksdeild Armanns — 3. fl. og 4. fl. æfing 1 kvöld kl. 7,30. Mfl. 1. og 2. fl. æfing f kvöld kl. 8.30. Ath. Æfingamar fara fram við Laugalækjarskóla, Þjálfarinru --L—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.