Vísir - 24.06.1969, Blaðsíða 4
AÐ SPRINGA AF HARMI ER
GÓÐ OG GILD DÁNARORSÖK
☆
Það er staðreynd, að árlega
deyr fjöldi fólks úr sorg — að
springa af harmi — er ekki eitt-
hvað, sem vælukjóar i rithöfunda
hópi hafa fundið upp á. Ensk
rannsókn, sem nýlega var gerð
sýnir, að á fyrstu sex mánuðum
eftir lát eiginkonu dó fjörutíu pró
sent hærri tala ekkjumanna held
ur en ráö hefði mátt fyrir gera
samkvæmt tölum um meðalaldur,
og helmingur þessara dó úr hjarta
sjúkdómum.
Ennþá þora menn ekki að segja
til um það með vissu, hvers
vegna svo margir ekkjumenn
deyja svo skömmu eftir andlát
eiginkvenna sinna, en fram hefur
komið sú hugmynd, að orsökin
sé „sálfræðUeg áhrif á kirtlastarf
semi.'*
Þessi enska ránnsókn stóe yftr
í níu ár og riáði yfir'4486 ékkju
menn, sem allir vöfu éldri en 55
ára. Það kom á dagirin, að 2Í3
ekkjumenn dóu á fyrstu sex mán
uðum, eftir að þeir misstu köriu
sína. En hliðstæðar tblur 'yfir
gifta menn í sama aldursflokki
sýna að samkvæmt tölfræðinni,
hefði aðeins mátt gera ráð fyrir,
að 153 af þessum mönnum létust.
77 dóu úr hjartasjúkdómum,
en samkvæmt því sem eðlilegt
hefði mátt teljast hefði sú tála
átt að vera 46. Úr sjúkdómum
eins og æðakölkun og blóðrásar-
sjúkdómum dóu 24 ekkjumerin,
en eðlileg tala er 15, sém þýðir
60% aukningu.
Ensku læknarriir kömu fram
með ýmsar tilgátur úm orsakjr
þessa, og ein var sú, að dauði
konunnar og jafnhliða breytirigár
á hversdagslifiriu Og uthhverfi
mannsins hefði svo mikla þýð-
ingu, að stór hætta væri á hjárta
sjúkdómum.
Önnur ástæðan var sú, að m«ti
læknanna, að sú sálfræðilega
streita, sem mennimir þyrftu að
búa við, orsakaði hjartasjúkdomo.
Vérið getur að ménn reyni að
brýnja sig méð því að bréyta sið-
verijúin sinum, þeir réýki of mik-
ið, drékki of mikið kaffi, neyti of
mikils Sýkúrs — én allt þetta eyk
ur hættu á hjartasjúkdómum eins
og kuririugt er.
Annars var það skoðun lækn-
anna, að streita gæti dregið menn
til dauða. Streita hefur áhrif á
púlsírin, og starfsemi hjartans,
olóðþrysting, og getur kdimo ’ai
stað óreglulegri hjartastarfSemi
Hafi ekkjumaður fyrir haft df Ká-
'an blóðþrýsting, gáétu þeSsat
breytingar nægt til að hteypa sjílk
dómsástandinu á hærra stig.
Að lokum töldu læknarriir, að
það lost, sem menn yrðu fyrii
viö fráfall eiginkonu, gæti sljóvg
að þá svo, að þeir gættu ‘þéis*
ekki að hreyfa sig nóg, en þáð
gétur einnig vérið hættwtegt.
Hér er maður,
sem hefur
auga i &
hnakkartum
Hér er maður, sem I raim og
veru hefur aúga f haakkamim.
Hann er 36 ára gantoM og heftir
Bill Alley og er foririgi f sjóHer
Bandarikjanna.
Hann sér þó ekki sérlega vel
með þessu auga smu, og hann
man heldur ekki allt, sem hann
sér. Trl dæmis getur hann engan
veginn munað, hvernig á þvf stóð,
að þetta auga var tattóverað á
hnakkann á honutn.
Hann varð fyrir svipaðri
reynslu og ýmsir aðrir sjómerin.
Einn morgun vaknaði hann f er-
lendri höfn — Hong Kong nánar
til tekið — og komst að raun
um, að kvöldið áður hafði hann
ekki aðeins komið við á fjölda
mörgum vfnstofum, heldur hafði
hann erimig litið við hjá húðflúr-
ara. Og adte tfð sfðan hefur KM
Afley gerigið am með augia f
hnakkaomn.
■ 82120
rafvélaverkstadi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum „o okkur:
"1 Viðgerðir á rafkerfi
dfnamöum og
störturum.
II Mótormælingar.
Mótorstillingar
■ Rakaþéttum raf-
kerfið.
8 ^arahlutir á staðnum.
i
SÍHI 82120
Eigna-umsýslo, kmip og sda
BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F
ÁSGEIR BJARNASON
Laugavegi 178 > Box 13SS • Sfmar 84455 og 1I3M
Fjölhæf jarðvbmshirél. Jafna
lóðár, gnt skwrði o.fL
Gfsll Jónsson, Akufgerði 31.
Simi 3519».
AUKAVINNA
Sölufólk óskast til éttra sölustarfa hluta úr degi eia
allan daginn. — Góðir tekjumöguleikar fyrir dUgtegt
fólk. — Uppl. f sfma 52799 mijli kl. 19 og 21 í kVöld
og næstu kvöld.
Spáin gildir fyrir miðvikúdag-
irin 25. júrif.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þótt það sé aldrei beinlínis
skemmtilegt að notfæra sér
kunningskap, getur verið nauð-
synlegt að grípa til þess, ef mik
ið er í húfí. Standi þannig á,
skaltu ekki hika við það.
Nautið, 21. aprfl—21. mai.
Verði þér gerð einhver tilboð í
dag, f sambandi við atvinnu eða
peningamál, skaltu athuga þau
vandlega, og hvorki taka þeim
né hafna strax. Ræddu milli-
liðalaust við viðkomandi aðila.
Tvfburarnfr, 22. maf til 21. júnl.
Það Htúr út fyrir að eitthvað
eða einhver reyni alvarlega á
terighindargeð þitt og þolin-
mæði. Láttu sarmt eins og ekk-
ert sé, ef þú getur, þá verður
aðstaða þfn mún betri.
Krabbfnn, 22. júnf til 23. júli.
Þú munt fá aðstöðu til að láta
mjög að þér kveða í sambandi
við einhvem náinn kunningja
þinn f dag. Það er ekki ölíklegt
að þú bjargir málum hans að
verulegu leyti með dugnaði þín
um.
Ejónið, 24. jfflí tfl 23. ágúst.
Ef þú beitir lagoi og þolmmæði,
er allt útlit fyrir að þér verði
mikið ágengt í dag. Þetta á ekki
einungis við starf þitt og efna
hag, heldur og ýmistegt annað,
eftir aðstæðum hvers og eins.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þú hefur að þvf er virðist gert
þér vonir um að eitthvert vanda
«úK væri úr söguntvi, en nú Mt-
ur út fyrir að það segi til sin á
nýjan leik, en ef tM vifl f becyttw
mynd.
Vogin, 24. sept tH 23. okt.
Farðu gætilega í áætlunum, sem
snerta penmgamál og affeonm
— gerðu að minnsta kosti ekki
ráð fyrir auknum tekjúm, mma
um örugga samninga aé að ræða
í því sambandi.
Drekinn, 24. okt. tfl 22. nóv.
Taktu ekkí mark á teforðm,
sem snerta greiðshir eða þens
háttar, nema að vissu tejrii —
hafðu að minnsta knati
f bakhöndhmi, svo þú
ekki í vandræðum, ef þær
ast.
Bogmaðurmn, 23. nóv. tfl 21.4es
Peningamáím verða eðariega á
baugi f dag, og vafda ef vM
nokkrum áhyggjom f HK. M
virðist eiga þess kost að tmám
tekjur þfnar nokkuð með þsá «S
Ieggja á þig aukið eriML
Steingeitin, 22. des. tfl 20. þNL
Varastu afla árekstra og fúiflri
gætilega f orðí rið vim frina, m>
ars getur eitthvað smávaegSáM
orðið að ásteitmgarefni og vaM
ið ósamkomulagi tfl lanBfnwsa.
Vatnsberinn, 21. jan. tfl 19. Mr.
Góður dagur, sem þá setttr afl
taka snemma og aottom þár
vei. Þú getur komizt að
samningum f sambandl vfl
hverja vinnu, sem astti að 1
tekjur þinar tfl nmna.
Fiskamir, 20. febr. tfl 20.
Leggðu ekfci mifcið upp ár tri-
orðum yfirieitt — stet ef ptaiag
ar eru annars vegar. Að B9ra
teyti getur þetta orðið stocmnati-
legur dagur, og ekki útitekað að
þú verðir fýrir aokkra bappi-
•••••• ••••••••
ém 1 BiU&a í
QP. ^
Nýtteku veitingahús - AUSTURVER — Háaleitísbnmt i
— Sendum — Sim) 82455
EMAILLERINC
SKILTAGERÐ
HLJSAMALUN
Ó8VALDUR
DANÍEL
Braittariiolti 18
Sfmi 15565
SKELTJ og AUGLTðMMR
BÉLAAUGLTSINGAR
ENDURSHtNSSTAPlR i
BÍLNÚMER
UTANHÚSS AUGLtSlNGAR
FASTEIGNA — VERÐBRÉFASALA — INN-
HEIMTA — KAUP SALA — EIGNASKIPTI
Fasteigna- og verðbréfasalan. Eignaskipti. LaúgaVégi 11, 3ja
hrieð. Sfmi 13711 á-skrifstofutfma 9.30—7 og eftir i
i,