Vísir - 24.06.1969, Blaðsíða 16
{
reErai
Þriðjudagur 24. júní 1969.
AUGLÝSINGAR
AÐALSTR/fTI 8
SÍMAR 1-16-60
1-56-10 0« 1-50-99
i RIT5TJÓRN AFGREIÐSLA
IAUGAVEGI 178 AÐALSTRÆTI 8
1 SÍMI 1-16-60
TRYGGtm.
>///;
LAUCAVEGI 178
SÍMI 21120
Mjög hefur dregið úr at
vinnuleysi skólafólksins
Hérabsmót á
20 stöðum
úti á lands-
byggðinni
• Tuttugu héraðsmót Sjálfstæðis-
flokksins verða haldin á tímabil-
inu 4. júlí til 24. ágúst víða um land
í sumar. Ýmsir forystumenn flokks-
ins munu mæta á mótunum og
ílytja ræður og að auki mun sér-
stakur fulltrúi ungu kynslóðarinnar
tala á hverju móti.
• Fjölbreytt skemmtiatriði verða
á mótunum, t. d. munu Ómar Ragn
arsson og Gísli Alfreðsson skemmta
en hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi.
9 Fyrstu héraðsmótin verða á
Hellissandi, Búðardal og Logalandi
í Reykholtsdal dagana 4., 5 og 6.
júlí.
■ Atvinnuleysi skóla-
fólks í Reykjavík náði
hámarki 11. júní sam-
kvæmt skráningu ráðn-
ingastofu borgarinnar.
Þá voru atvinnulausir
263 skólapiltar og 83
skólastúlkur. í gær hafði
mjög dregið úr atvinnu-
leysinu. Skráðir voru 188
skólapiltar og 78 skóla-
stúlkur. Þetta er skóla-
fólk 16 ára og eldra, allt
upp í Háskólann.
Að öðru leyti var atvinnu-
leysið í borginni svipað og að
undanförnu. 502 karlar og 185
konur voru á skrá samtals.
Karlar: Skólapiltar 188, verka
menn 152, vörubifreiðastjórar
78, verzlunarmenn 20, sjómenn
17, iðnverkamenn 12, trésmið-
ir 10 og í öðrum flokkum innan
við 10 í hverjum.
Konur: Skólastúlkur 78, verzl
unarstúlkur 44, verkakonur 27,
iðnverkakonur 19 og í öörum
flokkum innan við 10 í hverjum.
Ragnar Lárusson, forstöðu-
maöur ráöningastofunnar, segir
í sambandi við atvinnuleysi
vörubifreiðastjóra, að meðlimir
i Vörubílstjórafélaginu Þrótti
séu um 200 alls. Þessir 78 bíl
stjórar, sem eru á skránni, leiti
eftir vinnu hjá borginni eða
vilji fá dagpeninga, þar sem
vinna sé ónóg við venjuleg störf
þeirra.
Fær 175 þús.
tiB rannsókna á
sterkum sögnum
germnnskro múla
Deilt um fröaskukunnáttu:
Breti kinnbeiisbrýtur íslending
Útlending?:- gerast all-aðgangs-
harðir hér við land þessa dag-
a, en ungur íslendingur liggur nú
snbeinsbrotinn eftir barsmíðar
reta á veitingahúsi hér í bæn-
lítillega sundurorða, og lét. sá i Ástæðan fyrir átökunum mun sú
brezki sig ekk' muna um að kinn- j að íslendingurinn lét í Ijós þá skoö-
beinsbrjóta íslendinginn. sem laggja j un sína að frönskukunnátta Bret-
þurfti inn á sjúkrahús, en er nú ! ans væri ekki serh bezt. Skipti
koniinn heim. Verður Bretinn ! þá engum togum að hendur voru
• Til aðskiljanlegra vísinda-
starfa hafa menn nú fengið
styrk úr Vísindasjóði, einn til
rannsókna á kvantasviðs-
fræði og annar til rannsókna
á sterkum sögnum í germ-
önskum málum, 175 þús. kr.
Alls var veittur 71 styrkur aö
heildarfjárhæð 6.910.000.00 kr„
en árið 1968 voru veittir 62 styrk
ir að heildarfjárhæð 4.887.000.00
kr.
Alls bárust Raunvisindadeild
að þessu sinni 60 umsóknir, en
veittir voru 45 styrkir að fjár-
hæö samtals 4 milljónir og 610
þúsund. Hugvísindadeiid barst
að þessu sinni 41 umsókn, en
veittir voru 26 styrkir að heild-
arfjárhæð 2 milljórrir og 300
þúsund.
. Formaður stjórnar Raunvis-
indadeildar er dr. Siguröur Þór-
arinsson, en formaður stjómar
Hugvísindadeildar er dr. Jó-
hannes Nordal seðlabankastjóri.
Strætisvagn og fólksbif-
reið í hörðum árekstri
— Ökuma'óur og farþegi á sjúkrahúsi
Harður árekstur varð í gær-
kvöldi um kl. 19.40 á gatna-
mótum Sogavegar og Grens-
ásvegar milli Moskvits-bif-
reiðar, sem í voru tveir rak-
arar hér í borginni og strætis-
vaghs, með þeim afleiðing-
um, að rakararnir, Úlfar Jen-
son og Einar Magnússon slös-
uðust og voru fluttir á sjúkra-
hús. Bifreið þeirra skemmd-
ist mjög mikið.
Nánari tildrög voru þau, aö
strætisvagninum var ekið suö-
ur Grensásveg af Miklubraut,
og ætlaöi ökumaður hans að
taka vinstri beygju yfir á Soga
veg. Fólksbifreiðinni var ekiö
norður (ofan) Grensásveg.
Strætisvagnsstjórinn segist-
hafa séð fólksbifreiðina nálgast,
en hann hefði talið hána það
langt undan, ð nægur tími gæf-
ist til að aka yfir akbrautina
og inn á Sogaveg. Svo reyndist
þó ekki vera, og lenti fólksbif-
reiðin á hægri hlið strætis-
vagnsins með fyrrgreindum af-
leiðingum. Bifreiðarstjóri stræt-
isvagnsins segist hafa litið í
baksýnisspegilinn rétt áður en
hann hélt yfir akbrautina í veg
fyrir fólksbifreiöina, en síðan
strax aftur fram á veginn, og
hafi hann þá séð, að fólksbifreið
in hemlaöi ekki, og það ger(5i
strætisvagnastjórinn ekki held-
ur, heldur ók í veg fyrir fólks-
bifreiðina.
Islenzka sveitin
byrjaði vel
— Vann Holland 8-0 i
9 íslendingar byrjuðu vel á Evr-
ópumeistaramótinu í bridge, sem,
hófst í Osló í gær. Sigruðu íslend-1
ingar Hollendinga með 97—51 eða |
8—0. Hollendingar voru fyrir mót- j
ið álitnir með eina af þremur sterk
ustu sveitunum, ásamt með ítölum
og Frökkum. Hinn frægi spilari
HoIIendinga, Slavenburg lék ekki
með f gær, að því er segir í einka-
skeyti til Vísis frá Stefáni Guöjohn-
sen í gær. Pólverjar unnu Finna
(115—44) 8 — 0, og Frakkar íra (89 1
—54) 8—0 og eru þetta einu sveit-
irnar ásamt þeirri íslenzku, sem
sigruðu með þessum stigafjölda á
fyrsta degi mótsins.
• Annars urðu úrslit í fyrstu um-
ferð þessi: Portúgal—Þýzkaland
6—2, Danmörk—Tyrkland 6 — 2,
Spánn —ísrael 6—2, Austurríki —
Belgía 3—5, Pólíand—Finnland ;
8—0, Frakkland—írland 8—0, Ung- :
verjaland—Svíjijóð 5—3, Grikkland
7. úmferð bridgemófsrns
ísland—Holland 8—0. Enska sveit-
in sat yfir f 1. umferð. í annarri
umferð spila íslendingar við Þjóð-
verja og f þeirri þriðju við Eng-
lendinga.
ÁFENGI
STOLIÐ
Innbrot var framið í veitinga-
húsiö Röðul í nótt. Komust þjóf-
arnir (þjófurinn) í skáp, þar sem
þjónar geyma áfengi, og hefur ein
hverju magni *f því verið stolið.
I morgun v«r ekki séö, að fleiru
hefði verið sAoliö þar. í morgun
liafði ekki tekizt að hafa upp á 1
/n fvrir he1i»in9. Hafíl .hpim orftíft
.sfttlnf tjl cnlta fvrir vÞplná«ftino
1 látnar RkJntJí
—Nnrppur S—3 Ítíilía—Svlss 7—I I hinutn sseku ifcfin &eka_