Vísir - 24.06.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 24.06.1969, Blaðsíða 5
lllffl a saumavél? í vikunni hefur staöið yfir kynning á Elna Lotus saumavéiinni- ltjá Elnaumboðinu Austurstræti.,17. Kostir vélarinnar eru einkum taldir vera þeir, aö umfang henn ar sé svo lítið, aö lokuö líkist hún frémur nýtizkulegu feröa- útvarþi en saumavél en hafi alia aöra kosti til að bera sem stærri vélar éni búnar. Þessi tegund saumavélar er sú . minnsta fulloröinsvél, sem hefur verið smíðuð. Lengdin er 30 ‘cm,i haáðin 28 cm og breidd- in Í0 cm. Þýngdin ér 5;6 kíló. Véítn saumár á venjulégan hátt, frám'og tiLbaka, saumar zig- zag, stopþan applikerar, vatter-' ar, biýtur falda, saumar tungu- saöm, fangamörk, faldar hnappa göt og festir tölur, lykkjur og króka. Vélin-kostár 13.425 krónuK Það væri hægt að fara meö saumavélfna í sumarleyfið — ef ejnhver hefði áhuga á því — stærðin er ekki meiri en á vég- legu ferðaútvarpi. w vV."i>« ,, v f ^ jtfíV J- . » , .. ' ' h ■W' ■ ' "■ :■' -L * ?**.;*jw »■ *=>’» >' ; : "■ ^*'->■' '&r* «• v u '*V i, Á t ■ . /•". 'V. , , Sopjiiia Loren tók sig VU1 og.v;:.áttj vel viö skyrtuna og það klæddi >sig t.skyrtu,. eiginmanns .nægöP’tiF þess að hún liti út ; síns Carlo Ponti og, fann jsyp., v?>-eins 6g ’ klædd eftir nýjustu eitt af hálsbindunum hans, s-etnx ýtízku.iv,4? IAW -ROVER ® Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Vcl'.swagen og Land- Rover bifreiöum gegn staðgreiðsíu. Volkswagen 1300 — 1200 —- ’68 Volkswagen Fastback ’68 Voikswagen ’57 Volkswagen ’67 Volkswagen microbus árg. ‘65. Volkswagen sendiferðabíl ’62 Land-Rover ’64 dísil Land-Rover ’66 bensín. Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Toyotá Corona árg. ’68. Renault R-8 ’64 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Vöruflutningar til flestra bílfærra staða h«i land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. jáeitið nánari upplýsinga. Qpið virka daga frá ki. 8—18, nema laug- ÍröfágaB—12. «M'i' , " v ■ Vöruffutningamiöstööin h.f. Borgartúni 21, sími 10440 •fTAn *'ii . m lur nota mest af snyrtivörum Tj’nskar 'skólatelpur eyða méiri peningum í snyrtivörur en hin véiijulega enska kona. Rann sókn ' þarlend hefur sýnt að skólastiilkur á aldrinum 13 — 14 ára nota föisk augnahár, augn- skugga og varalit bæöi hvers- dags og við hátíðleg tækifæri. Einnig var það kannað, að stiíMrnár eýða meiru af vasa- peht^am-.smum í*sápu, baðoliu og)'hárþvottáefni en fullorðnari kýhsystur þeirra gera. Skóla- stufkumar rnotuðu mest af nagla lakki og voru númer. tvö á list- anum yfir notkun augnahára- lits. Þar voru þær samt slegnar út af stúlkum á aldrinum 16— 24 ára. Ungverskt eplabrauð Lj'ranskbrauðsdeig að viöbætt- um tveim eggjarauöum er hnoðað og flatt út á hveitinu í ca. 1 cm þykka köku. Hún er smurð með smjöri og stráð yfir hana kanel og sykri og nokkr- um þunnum epiasneiðum. Deig- ið er rúllað saman í pylsu, skor- ið í þykkar skífur, sem settar eru á smurða plötu, penslað yf- ir, sykri stráö ýfiir og bakaðar. HUS JON LÖFTSSÖN h/f hringbraut I2I, sính iosoo áfcl Þér sem byggið Þér sem endurnýið SELUR ALLl IILINNRLITINUA Sýnum m.a.: Eldhósinnréttingar Klæðaskápa Innihurðir Útihurðir Bylgjuhurðír Viðarklæðningar ’ Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldavélar Stálvaska Isskápa o. m. fl. ÓÐINSTORG HF. SKÖLAVÖRÐUSTfG 16 SÍMI 14275 V 1S I R . Þriðjudagur 24. júní 1969. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.