Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 2
V1S IR . Fimmtudagur 26. júní 1969. • „ÞessMeikgagnrýni fær áreiðanlega fyrirsögnina: Leikur hinna glötuðu tæki- færa“, varð einum hinna svekktu áhorfenda í Laug- ardal að orði í gær. Og mik ið rétt, þetta var leikur glataðra tækifæra, og það meira en lítið. Leikur ís- lenzku framlínunnar var eitt stærðar hneyksli frá upphafi til enda. Þessi leikur íslands og Bermuda var ekki opinber landsleikur, en samt komu rúmlega 2000 manns til að horfa á leikinn, og eflaust hafa allir farið óánægðir, utan einn ein- asti maður, sem stöðugt hrópaði hásri röddu úr sæti sínu í stúk- unni: „Áfram, Bermuda". Hann get- ur verið ánægður, því að Bermuda átti sannarlega ekki skilið jafn- tefli. Úrslit eins og 3:0 hefðu verið réttlátari. Marktækifærin byrjuðu snemma og birtust íslenzka liðinu allan leik- inn öðru hverju Var það oröið svo að vart tók því að skrifa hjá sér öll þau mörgu og góðu taskifæri og tilraunir, sem fóru forgörðum. Væri það að bera i bakkafullan lækinn aö tíunda það fyrir lesend- um. ■' - "" " ' w "" ' ' • Nusum, markvörður virðist hér eiga í höggi við einn hinna villtu varnarmanna sinna, en Reyn- ir Jónsson (7) viröist ætia að veröa undir í þessari viöureign. Markvörður Bermuda gerði jafntefli við landsliðið — Ekkert mark þrátt fyrír ótal opin tækifæri isl. liðsins Reyndar áttu Bermudamenn sín taekifaari, og það nokkuð opin, en við vorum heppnir að sóknarmenn þeirra voru jafnvel enn klaufskari en okkar og tókst aldrei að gera sér mat úr þeim. I.eikurinn í gær var annars leið- inlegur á að horfa þangað til und- ir lokin að talsvert fjör komst í hann, en fullmikil harka. Bermudamenn virtust aldrei í leiknum gera alvarlegar tilraunir til samleiks, og aðeins einn leik- manna þeirra var i þeim gæða- flokki, sem er í nokkru verði á mörkuðum í Noröur-Evrópu, — Höfum til sölu nokkrar 4—5 herb. íbúðir. Frágengnar undir tréverk eða fullfrágengnar að öllu leyti. Fasteigna- og verðbréfasalan, Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja hæð Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul. Höfum kaupanda að 5—7 herb. íbúð á einni hæð á fögrum stað. Mikil útborgun Fasteigna- og verðbréfasalan, Eignaskipti. Laugavegi 11, 3ja hæð. Sími 13711 á skrifstofutíma 9.30—7 og eftir samkomul. Sumarnámskeið barna Innritun á síðara námskeiö 10—12 ára barna fer fram í dag og á morgun kl. 14—16 í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Verkefni námskeiðsins veröa: íþróttir, leikir, föndur, náttúruskoöun, hjálp í viðlögum, heimsóknir á söfn, umferðarfræðsla o.fl. Námskeiöið stendur frá 7. júlí til 1. ágúst. — Nám- skeiðsgjald er kr. 500 og greiðist við innritun. Fræðslustjórinn í Reykjavík. þó sá maðurinn, sem mest og bezt lagði sig fram og gerði margt vel. Á ég erfitt með að sjá þá „ókosti“, sem margir sjá á þessum leik- manni. Sigurður Dagsson fannst mér ákaflega óöruggur í úthlaup- um, og stundum reyndi hann ekki úthlaup, enda þótt hann virtist eiga auövelda leið að boltanum til aö bægja markinu úr hættu. Framlínan er okkar vandamál, — hún viröist ekki hugsa eina og sömu hugsun, er ósamstæð og fálmandi. „Þetta verður auðvelt aö laga,“ sagði Albert Guðmundsson í gærkvöldi eftir leikinn. „Það sem þegar hefur áunnizt er öllu erfiöara, að fá strákana til að berjast og leika hraða knattspymu. Viö erum mjög bjartsýnir enda þótt mörkin vanti ennþá.“ — jbp — V.V.V.W.VA'.V.W.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V Landsliðið til l ■ ij iBermúda i nóvi var það markvöröurinn Granville Nusum, Þar er leikmaður, sem sannarlega var skemmtilegur, og honum var það talsvert oft aö þakka, eða kenna, að ísland skor- aði ekki mark. Fyrstu 20 mínútumar í þessum leik vom beztu mínútur leiksins. Þær mfnútur var Þórólfur Beck enn í leik, en hann meiddist og varð að yfirgefa völlinn. Inn kom Her- mann Gunnarsson, — en hann átti eitt bezta skot liðsins, var reyndar óheppinn því skotið lenti í mark- súlunni af miklu afli, en Hermann skaut óvænt af vítateig. Þá verður og að geta vítaspymu, sem Nusum varði frá Ellert, og oftar en einu sinn; komst leikmaður einn í gegn. íslenzka vömin var betri hluti liðsins, en Halldór Bjömsson var Landslið íslands í knattspymu fer til Bermuda í nóvember. Sagði Albert Guðmundsson í gærkvöldi að ákveðið væri að liðið færi til þessa fjarlæga lands i vetur og hefðu samning- ar staöið yfir um þetta nú síð- ustu daga við forráðamenn Bermuda-manna. Mundi þetta verða fjarlæg- asta land, sem íslenzkt landslið hefur heimsótt til þessa. Aibert kvað greinilegt að að- gangseyrir að leikjunum tveim hefði ekki getaö staðið undir meiru en fjargjaldi fyrir 21 mann til og frá Bretlandi, en Bermudamenn fá vissa upphæð og eru kostaðir af Norömönnum og Dönum auk íslendinga. Voru menn bjartsýnir á að „kassinn“ slyppi áfallalaust að þessu sinni. Bermudamenn leika á Akur- eyri á föstudagskvöldið, en næsti landsleikur er gegn Dön- um á þriðjudagskvöld. Roger Hunt • Mörgum varð starsýnt á nafn vinstri bakvaröarins í liði Bermuda, þegar þeir lásu það f leikskránni. • Roger Himt, — hver er nú það? • Jú, viö getum upplýst þá, sem ekki hafa þegar upp- götvað þaö. Roger Hunt er al- nafni Liverpool-leikmannsins fræga, sem menn muna úr leik liðsins hér og í sjónvarpinu. NYJUNG ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kf. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. ! m i* m a i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.