Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 5
J VISIR . Fimmtudagur 26. um arum t'lyrir fimmtiu árum var bað- fatatízkan þannig að minna sást af herlegheitunum, en fleira var gefið í skyn. ' Með hverri nýjung í baöfatatízkunni sést nú meira og meira af her- legheitunum, og ef þróunin verð ur áfram í sama dúr yerða striplingar allsráðandi á bað- ströndunum. Bikinitízkan hefur algjörlega rult sér rúm hér og núna eru frottébaðföt nýjasta tízkan hérna. Erlendis eru þó fleiri efni komin á markaðinn. Núna eru þaö hekluðu baðfötin, sem eru hæstmóðins. Annars hefur baðfatatízkan aldrei verið eins fjölbreytileg. Efnin eru margvís leg og mörg þeirra nýjung eins og t. d. gljáandi nælon, sem leggst þétt að líkamanum og virðast þær, sem í þeim eru vera nýstignar upp úr lauginni. Ekki getum viö prísað okkur sælar yfir .úlskininu í þessum mánuði eöa tækifærum til sól- baða, þess vegna murium við nota okkur tækifærið næst þeg- ar það gefst. En áður en við stingum okkur í sundlaugina eða leggjumst fyrir í sólbaðið iklæöumst við baöfötunum. Það er vandi að velja sér baðföt ekki síður en annan klæðnaö og því erú hér nokkrar ráðlegging- ar varðandi þaö hvaða tegund baðfata hæfir bezt hverjum likamsvexti. |7f þú ert í feitlagnara lagi væri ekki slæmt að velja spr t. d. heilan sundbol sem saumaður er langsum og meö einum ljósum lit á móti tveim Nýjasta baðfatatízkan hlutum af dökkum,' sém koma á hliðarnar. Ef þú ert ekki irijög há leng- ir það leggina, ef sundbolurinn er sniðinn hátt upp frá lærun- um ,þá virka mjaðmirnar einnig grennri. Ef þú ert hins vegar leggjalöng er betra að hafa snið ið þversum á Iærin, sem styttir fótleggina og lengir hlutann milli mittis og læra. Ef þú ert ,,breiðari“ aö neð- an en ofan, hnappa, litla vasa eða hálsmái, sem dregur að sér athyglina að ofanverðu. Gjarn- an dekkri lit á buxunum og engar aukaskreytingar. Tvískipt bað- föt eru góð fyrir þær sem vilja hafa baðfötin þannig. Ef þú ert „breiðari‘‘ að ofan en neðan hæfir v-hálsmál að ofan og dökkur litur. Að neðan ljós litur og mikið af skreyting- um. Bikinibaðföt koma vel til greina fyrir þær sem hafa þetta vaxtarlag — ef mjaðmimar eru grannar. Fyrir þær mögru og beina- beru. Pifur geta huliö beina- berar mjaðmir. Bikinibaðföt geta verið falleg vegna þess að þið eruð mittisgrannar og nýju efnin, þegar þau koma hingað eins og skínandi nælon, og frotté sem gefur fyllingu. , Bannig var baöfatatízkan fyrir 50 árum. JÖN LÖFTSSÖN h/f hringbraut 121, sími moo l/> Q. u <» ■c O; C 3 Notaðir bílar til sölu Höfum kaupendur að Vclkswagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen ’57 Volkswagen 1300 og 1500 ’67 Volkswagen ’64 Volkswagen ’63 Volkswagen microbus árg. ‘65. Volkswagen sepdiferðabíl ’62 Land-Rover ’64 dísil Land-Rover ’66 bensín. • Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Land-Rover ’65 bensín Land-Rover ’65 dísil Land-Rover ’63 dísil Land-Rover ’63 bensín Land-Rover ’62 dísil Toyota Corona árg. ’68. Renault R-8 ’64 Renault R-4 ’63 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA Kf Laugavegi 170-172 Vöruflutningar til flestra bílfærra staða um land allt. Önnumst hvers konar flutninga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. Leitið nánari upplýsinga. Opið virka daga frá kx. 8—18, nema laug- ardaga 8—12. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Borgartúni 21, sími 10440 fökum að okkur hvers Konar mokstur jg sprengivixmu 1 húsgrunnum og ræs- um. Leígjum 'it loftpressui og víbra ileða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonai Álfabrekku víö Suðurlands- nraut sími 30435 AXMINSTER „Al" á öll gólf. AXMINSTER „RÖGGVA" eru teppi hinna vandlátu. AXMINSTER býSur kjör vi8 allra hœfi. ANNAÐ EKKI f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.