Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 10
V í S IR . Fimmtudagur 26. júní tS69.
10
mam
Guðný Maria Hjaltadóttir, ekkja,
til heimilis aö Öldugötu 4, andað-
ist 19. þ.m. 73 ára að aldri. Jaröar
för hennar verður gerð frá Frí-
kirkjunni á morgun kl. 13.30.
Þórunn Hermannsdóttir. til heim
ilis að Úthlið 6, andaðist 19. þ.m.
50 ára aö aldri. Eftirlifandi maður
hennar er Svavar Benediktsson.
Jarðarför hennar verður gerð á
morgun kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Már Jensson, vélvirki, ti! heimilis
að Kleppsvegi 58, andaðist 12. þ.m.
af slysförum i Sviþjóð, 32 ára að
aldri. Jarðarför hans verður gerð
frá Fossvogskirkju á morgun og
hefst hún kl. 10.30.
Kristín Karóiína Steingrrmsdóttir
til heimilis að Hjarðarhaga 54, and
aöist 18. þ.m., 46 ára að aldri. Eft
irlifandi maður hennar er Lúðvik
Jónsson. Jaröarför hennar verður
gerð á morgun frá Fossvogskirkju
og hefst ki. 13.30.
Þórarinn Kristinsson, sjómaður
til heimilis að Ránargötu 3. ándað-
ist 19. þ.m., 55 ára að aldri. Eftir
lifandi kona hans er Ingibjörg Jó-
hannsdóttir. Útför hans verður
gerð n.k. laugardag kl. 14.30 frá
Eyrarbakkakirkju.
Ritstj. Stefán Guðjohnsen
í 3. umferð spiluöum við við
Englendinga og fóru þeir heldur
iétt með okkur. I hálfleik var staö-
an 34—24 fyrir England, en í seinni
hálfleik gerðum við fátt rétt og
unnu þeir hann 70 — 21, Skotarnir
áttu sérstaklega góðan leik en Tarlo
og Rodrigue voru töluvert brokk-
gengari. Rodrigue spilaði samt
Vinnuslys
Um kl. 18 í gær varð vinnuslys
við Reykjavikurhöfn. Gunnar Sig
urðsson, Hafnfirðingur, varð undir
renniloku, sem verið var aó lyfta
upp úr lestinni, en rakst í og féll
niður, með þeim afleiðingum, að
Gunnar fótbrotnaði. Rennilokur
þessar munu vera um 300 kg. að
þyngd, og geta þvi valdið stórslys
um, eigi óhapp sér stað.
heim fallegri „game“sögn eftir
nokkuð harðar sagnir.
Staðan var allir utan hættu, og
suður gaf.
4 Á-K-8-7-6-2
¥ 10-2
♦ 3
* Á-8-7-3
♦
¥
♦
G-10-9 4 D-3
Á-6 V G-7-4-3
Á-K-8-5-2 4 10-9-7-4
G-4-2
4
¥
♦
«4
4 D-10-5
5-4
K-D-9-8-5
D-G-6
K-9-6
Sagnir j lokaða salnum voru þann
ig:
Rodrigue Þorgeir Tarlo Stefán
Verkfall —
#>—> 1 slðu
ingnum í maí i fyrra, að kaupið
jafnaðist. Meistarar treystji sér
ekki til að greiða hærra kaup en
i Reykjavík, þar sem samkeppni
væri á milli. Til jöfnunar þyrfti ef
til vill að lækka kaupið í Hafnar-
firði, þótt slfkt væri óþekkt fyrir-
bæri hérlendis.
Framfarafélag Seláss og Árbæjarhverfis
“’íj ihm 'jfíi I' ii '$ r ■j * t * * ^ * Jf i
1954 - 1969
Útiskemmtun
í tilefni 15 ára afmælis félagsins, verður hald-
in n.k. sunnudag.
Kl. 2 fer skrúðganga frá barnaskólanum að
Árbæ, lúðrasveit verkalýðsins leikur.
Útiskemmtun með fjölbreyttri dagskrá á Ár-
bæjartúni frá kl. 3—6 og 8.30—1.
Tóna-tríó og Jakob leika fyrir dansi.
Stjórnin
».°PAS>0
Mrl
Tilboð óskast í byggingu snyrti- og vörzlu-
skála að Laugarvatni. Útboðsgögn eru afhent
á skrifstofu vorri gegn kr. 2000 skilatrygg-
ingu. Tilboð verða opnuð kl. 2 e. h. 7. júlí
næstkomandi.
INNKAUPASTOFNUN
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Suóur Vestur Noröur Austur
1¥ D RD P
P 24 24 P
3¥ P 4H P
Vestur spilaöi út tígulás og síðan
laufatvisti. Lagt frá blind, drottn-
ing frá austri, og sagnhafj drap á
kónginn, nú kom tíguldrottning,
tígulás, tromptvistur og siðan var
tromptíu svínað. Vestur drap með
ás, spilaði laufgosa, sem var drep-
inn á ásinn. Nú komu tveir hæstu
í spaða, spaði trompaður og
trompkóngur tekinn.
Síðan tók sagnhafi tígulgosa,
spilaði sig út á laufatíu og áttj tvo
síðustu slagina á trompdrottningu
og níu.
1 opna • salnum vann Ásmundur
3 spaða og græddi -England 7 stig á
spilinu. •( • r'
Útvega börnunum
suntarverlcefni
Um 200 börn á aldrinum 10
—12 ára hafa undanfarnar vikur
verið á sumarnámskeiði, sem
stendur yfir í tveim skólum borg
arinnar, Laugarnesskóla og Haga
I skóla.
Það er Fræðsluráð Reykjavík-
1 ur, sem stendur fyrir þessari
framkvæmd, en stjórnandi hóp-
anna er Haukur ísfeld.
í viðtali við blaðið í morgun
sagði hann, að þessi námskeiö
séu ætluð þeim bömum, sem
ekki hafi fengið kost á dvöl í
sveit yfir sumartimann og sé
þeim séð fyrir góðum og gagn-
legum viðfangsefnum á nám-
skeiðinu. Meðal þess, sem þar
fer fram eru íþróttir, leikir,
föndur, þar sem miðað er að því
að börnin geri eigulega hluti,
og ýmis fræðsla svo sem hjálp
i viðlögum, umferðarfræðsla,
náttúruskoðun, kynning á borg-
inni, heimsóknir í söfnin o. fl.
Átta kennarar sjá um þessa
fræðslu.
Fyrra námskeiðinu af tveim,
sem verða í sumar fer senn að
ljúka.og hafa börnin haft mikið
gagn ‘og gaman af því. Hafa þau
verið þrjá tíma á dag á nám-
skeið'nu, sem stendur yfir i nær
mánaðartíma
Ný 5 herb. íbúð
ítil leigu. þar af eitt í risi.
|Uppl. i síma 32190 kl ,7—9
i kvöld.
I I DAG I í KVÖLdI
KEÐRIÐ
iOAG
Suðaustan og
siöar austan gola.
Úrkorriulaust að
mestu. Hiti 7-11
'stig.
AFMÆLI I DAG
Sjötug er í dag Jakobina Guð-
bjartsdóttir Hrafngiisstræti 14,
Akureyri. Hún er stödd á heim-
ili dóttur sinnar Hjarðarhaga 15,
Reykjavík.
IÞROTTIR
SÝNINGAR
BELLA
Það er nú eiginlega ekki nein
ákveðin uppsláttarbók í grasa-
íræði, sem ég er að leita að — ég
þarf bara að nota hana til þess að
pressa nokkur blóm.
Gunnar Dúj Júliusson heldur
málverkasýningu í Klúbbnum.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14—22.
Jón Gunnarsson heldur mál-
verkasýningu 1 Iönskólanum í
Hafnarfirði. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
Sýning á Norrænum pappirs-
kiljum er o’-'n daglega í Norræna
Húsinu frá ’-l. 10—21.
Þorgeir Pálsson frá Akureyri
heldur sýningu i Casa Nova
nýbyggingu menntaskólans. Sýn-
ingin er opin frá kl. 14 — 22.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórseafé. Gömlu dansarnir. —
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar
og Sigga Maggý.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, Þuriður og Vrl-
hjálmur.
Gl.aumbær. Flowers kveöja i
kvöld.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahls og Hjördis
Geirsd. Billy McMahon og Pamela
skemmta.
FUNDIR
Aögöngumiðar -að aðalfundi
Eimskipafélagsins verða ekki af-
hentir eftir daginn í dag, Munið
að sækja þá i tæka tíð.
Vísir 26. júní 1919.
Kvenfélag Hallgrímskirkju fer i
skemmtiferð um Borgarfjörð föstu
daginn 4. júlí. Farið verður frá
Hallgrímskirkju kl. 9. Konur mega
taka með sér gesti. Uppl. kl. 10—13
og eftir kl. 17 í síma 14359 Aðal-
heiöur og 13593 Una.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna. Sumarferðalagið veröur
sunnudaginn 6. júlí n.k .Fariö verð
ur í Húsafellsskóg. Lagt verður af
stað frá Bifreiðastæðinu við Kalk-
ofnsveg kl. 8 f. h. stundvíslega.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fél.,
lagi fimmtudaginn 3. júlí.
Nefndin.
Hjálpræðisherinn. Fagnaðarsam
koma fyrir kaptein Bangar kl.
20.30.
Kristileg samkoma í kvöld kl.
20.30 á Bræðraborgarstig 34.
TILKYNNINGAR
Islandsmótinu i handknattleik
utanhúss verður framhaldiö í
Hafnarfirði í kvöld.
Munið Landspítalasöfnunina. —
Tekið á móti framlögum í Hall-
veigarstöðum við Túngötu kl.
10 — 12 og 2 — 6 um óákveöinn
tíma.
Ásprestakall. — Kvenfélagiö
gengst fyrir safnaðarferð sunnu-
daginn 29. júní kl. 9 f.h. Farið
verður á Suðurnes og messað í
Hvalsnesskirkju kl. 2. Þátttaka
tilkynnist tii Önnu síma 27227
eða Oddnýjar í síma 35824.
Árbæjarsafn er opiö alla daga
kl. 1—6.30 nema mánudaga. —
Glímusýningar og önnur skemmt
un um helgar. Kaffiveitingar í
Dillonshúsi.
Svifflugs-
kortin eru
uppseld
hjá okkur og fást því aðeins á eftirtöldum útsölustöðum:
Frímerkjahúsinu, Lækjargötu 6A, Frímerkjastöóinni.
Skólavörðustíg 21A, Bókum og frímerkjum, Traðarkots
sundi, Sigmundi Kr. Ágústssyni, Grettisgötu 30.
Svifflugféiag íslands.
Chav^.