Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 6
6
VISIR . Fimmtudagur 26. júní 1969.
• Sumarhótelin opna nú eitt af
öðru og birtum við í því tilefni
mynd af einu þeirra, Hallorms-
stað, en sumarhótel hefur verið
þar frá 1930. Nú er hótelið í þeim
nýju og fallegu húsakynnum, sem
sjást á myndinni. Þar eru 26 gisti-
herbergi. Hótelið er í húsakynnum
skólanna á staðnum, og opnar á
laugardaginn, en lokar 31. ágúst.
• Ljósmyndavélar og vörur í j undanfarin ár orðið meira og meira
sambandi við ljósmyndun hafa | í eigu almennings á íslandi. í stað
Nú geta allireignast KUBA
Þrátt fyrir vísindi og þekkingu nútímans er eitt það fyrirbrigði, "sem fremur lítið ér vitað um.
Þetta fyrirbrigði er síldin. Enginn virðist vita hvaðan hún kemtir, hvert hún fer, hvort hún veið-
ist og jafnvel ekki hvað fyrir hana fæst, ef hún veiðist. Þetta væri þó allt í góðu lagi, ef. þannig
hefði ekki einmitt hitzt á, að við íslendingar byggjum afkomu okkar að verulegu leyti á síldinni;
Því skiptast hér á skin og skúrir tíðar en víðast annars staðar. — Við leggjum mikía áherzlu á
það, að fylgjast með þörfum og óskum viðskiptavina okkar. Þessvegna bjóðum við nú viðráðan-
legri greiðsluskiimála en áður. Til 25. júlí n.k. seljum við KUBA sjónvarpstækin með aðeins 20%
útborgun (kr. 4—6 þús.). Nú geta allir eignast KUBÁ sjónvarpstæki. Kaupið KUBA, það borgar sig.
3JA ÁRA ÁBYRGÐ
EINKAUMBOÐ FYRIR KÚBA SJÓNVARPS- OG.ÚTVARPSTÆKI
Laugnveg 10 - Sfml 19192 - Reyklavfk
UMBOÐSMENN 1 RVÍK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA.
UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÖRSHAMAR, STYKK-
ISHÖLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÖN
JÖNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI;
PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS-
SON, DALVlK; ALFREÐ KONRAÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS-
HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLBSKÓGUM
HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTElNSSON, STRÖND v/MYVATN.
að fullu aðflutningsgjöld á bflum
til öryrkja og minnti þingið á á-
iyktun Norðurlandaráðs um sam-
ræmdar aðgerðir f þessum efnum
á Norðurlöndunum. I sambandi við
þessi mál lagði þingið áherzlu á
að 400 bifreiðum yrði úthlutaö til
öryrkja á þessu ári, þar af 300 tíl
endurveitinga. Þingið gerði og
margar aðrar ályktanir um aðskilj-
anleg efni, m. a. um bætta lánaað-
stöðu til öryrkja í sambandi við
húsbyggingar, örorkulífeyrj og
bamalífeyri með fötluöum bömum.
Formaður Sjálfsbjargar er Theódór
A. Jónsson, varaform. Sigursveinn
D. Kristinsson, ritari Ólöf Rfkharðs-
dóttir og gjaldkeri Eiríkur Einars-
son.
gömlu kassavélanna eru menn nú
gjarnan klyfjaðir dýrum vélum, og f
staö svart-hvítra mynda taka menn
nú gjarnan litmyndir. Trausti Thor-
berg hefur undanfarin ár verzlaö
með slíkar vörur í Garðastræti 6,
en á dögunum flutti hann í ný hUsa
kynni í Bankastræt; 8 og er mynci-
in af Trausta í nýja húsnæöinu
• Öryrkjar vilja að í framtíðinni
verði frjálst val bifreiðateg-
unda, en einkum hefur verið um
að ræöa A.-Evrópubíla til þessa til
handa öryrkjum. Þetta kom fram
á landsþingi Sjálfsbjargar nýlega.
SKEIFUNN117
Simi 84370
Opið alla daga kl. 14—23
Aðgangseyrir: Kl. 14—19.
30 kr. 25.0C kl. 19.30-23
kr. 40 Skauta'eiga kr. 30
Stærðir 4ra ára og upp
Ókeypis skautakennsla
þriðjud. og fimmtudaga
kl 10.—-22.