Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1969, Blaðsíða 3
• Það má sjá af svip Ellerts Schram, að vítaspyrnan hefur misheppnazt, fremur laust skot er hér varið í horn af hinum snjalla markverði, Nusum. Hafsteirm Þorvaldsson kjörinn formaður UMFI 26. sambandsþing UMFl var haldið að Laugum í Suður-Þingeyj- arsýslu um sfðustu helgi. Mörg mál voru á dagskrá þingsins og umræö- ur mikiar, en þingið sátu rúmlega 50 fulltrúar frá aðildarsamböndun- um auk gesta. Helztu mál þingsins voru: íþrótta mál, fjármál samtakanna, land- græðsla, félagsmálakennsla og leiðbeinendanámskeiö, samkomu- hald og skemmtanir, samstarf fé- laga og skóla, skipulagsmál og al- menn félagsmál samtakanna. Eiríkur J. Eiríksson, sem verið hefur formaður UMFl um 30 ára skeið, gaf nú ekki kost á sér til formennsku lengur. Voru honum þökkuð mörg og dyggileg störf 1 þágu ungmennafélagshreyfingar- innar. Formaður UMFÍ var kosinn Haf- steinn Þorvaldsson Selfossi. Hann hefur verið ritari UMFl undanfarin 4 ár og um langt árabil í stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins. Auk hans voru kosnir í stjórn þeir Guðjón Ingimundarson, Sauðár- króki, Gunnar Sveinsson, Keflavík, Sigurður Guðmundsson, Leirá og Valdimar Óskarsson, Reykjavík, Tveir af eldri félögum og for- ystumönnum hreyfingarinnar, þeir Sigurður Greipsson f Haukadal og séra Eiríkur J. Eiriksson voru kosn- ir heiðursfélagar UMFÍ fyrir mikil og giftudrjúg störf f þágu ung- mennafélagshreyfingarinnar. Á þinginu var mikið rætt um skipulagningu og undirbúning næsta landsmóts UMFÍ, sem hald- ið verður á Sauðárkróki sumarið 1971. Héklu prjónavörur úr Dralon fást hjá: 'J Árbæjarbúðin, Rofabæ 7. Ásgeir Gunnlaugsson Stórholti 1 Austurborg Búðargerði 10 Bambi Háaleitisbraut 58—60 Bára, verzl. við Hafnarg. Grindav. Beila, verzl., Barónsstfg 29. Verzl. Bergþóru Nýborg, Hafnarf. Dagný verzl., Laugavegi 28. Dalur, verzlun, Framnesvegi 2 Einar Þorgilsson, verzl. Hafnarf. Fífa. verzl. Laugavegi 99. Gefjun, Austurstræti. Verzl. Guðrúnar Bergm. Norðurbr 2 Hannyrðaverzl Akraness. Kirkju- braut 6, Akranesi. Hlfn, Skólavörðust. 18. Herravörur, Suðurg 65 Akranesi. Hornið, Kársnesbraut 84, Kóp. Huld, Kirkjubraut 2, Akranesi. Höfn. Vesturgötu 12 Karnabær, Týsgötu 1. Katarína, Suðurveri. Stigahl. 45-47. Lóubúð Starmýri 2 Verzl. Nonni, Vesturgötu 12. Nonni og Bubbi Sandgerði Verzl. Óli Laxdal, Laugavegi 71. Verzl Ól. Jóhannessonar, Grundar- stfg 2. Verzl Ól. Jóhannessonar Njálsg. 23 Verzl Ól. Jóhannessonar, Hólmg 34. Verzl. Ól. Jóhannessonar Blöndu- hlíð 35, Verzl Ó1 Jóhannessonar Vesturg. 3 Siggabúð Skólavörðustíg 20 Silkiborg Dalbraut 1. Style Center Keflavíkurflugvelli. Teddýbúðin, Laugavegi 30. Verzl. Víðimel 35 Verzl. Tótý, Asgarði 22. Verzl. Snæfeil Hellissandi Ánægður með Dralon iv'--'';:: '4. 'iM 'Á j'. < J v HEKLUPEYSA ÚR DRALON dralorí Nú getið þér keypt íslenzkar prjónavörur úr Dralon Fallegar og alltaf sem nýjar. Munið f næsta skipti að -biðja sérstaklega um prjónavörur úr Dralon. Eiginleikana þekkið þér! dralon BAYER Úrvals trefjaefni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.