Vísir - 11.07.1969, Side 6
6
VISIR . Föstudagur n. jun ruuw.
# Þessar litlu systur hlttum
við einn rigningardaginn í
sumar. Þær voru i sínum beztu
fötum og vöktu athygli okkar,
voru reyndar likastar þríburum
Gefa ungbörnum
bankabók
• Margt getum við lært af
Færeyingum frændum vormn.
1 einu af blöðum þeirra lásum
við nýlega að elnn bankinn í
Færeyjum hefur þá aðferð vlð
að innræta mönnum spamað og
ráðdeUdarsemi, að gefa hverju
nýfæddu barni í Færeyjum 10
færeyskar krónur i sparisjóðs-
bók, Þetta er skemmt'leg sölu-
mennska, sem bankar hér
mættu taka upp.
Fá 85% að láni
• Einstaklingar í Sviþjóð fá
„aðeins“ 85% af byggingarkostn
aði íbúðarhúsa að láni, þegar
ráðizt er í framkvæmdirnar. Við
segjum „aðeins", vegna þess að
til aö sjá. Eftir alla rigningu
sumarsins er það okkar heitasta
von að senn muni sólin brjótast
fram úr skýjaþykkninu og
samvinnufélög um bygginga-
framkvæmdir fá þar í landi 95%
og bæjarfélög 100%. Kemur
þetta fram l fréttum frá aðal-
fundi Húseigendasambands
Noröurlanda. Kom fram á þeim
fundi að ísland eitt Noröur-
Ianda hefur afnumið að fullu
húsaleigulög og lög um hámarks
leigu, en unniö er að því sama
á hinum Norðurlöndunum. Páll
S. Pálsson, hrl. var kjörinn for-
maður sambandsins næstu 3 ár-
in en næsti aöalfundur verður í
Reykjavík 1972.
Embætti tengt nafni
• Forseti íslands hefur skipað
Einar Bjamason, ríkisendurskoð
anda, prófessor í ættfræði, frá
1. september 1969 að telja, en
embætti þetta var stofnað með
verma okkur um stund. Finnst
víst flestum að þeir „eigi slfkt
inni“ eftir allt sem á undan er
gengið.
lögum frá 19. maí s.l. og tengt
við nafn Einars. Samkvæmt lög-
um tekur prófessorinn við störf
um æviskrárritara eftir nánari
ákvörðun menntamálaráðuneyt-
isins, að fenginni umsögn há-
skólaráðs.
Landkynning SAS
• Tugþúsundir eintaka munu
koma út af bæklingi SAS um ís-
land, sem kominn er út á ensku.
Er þetta litprentaöur bæklingur,
vel úr garði gerður, góðar mynd
ir og hnyttinn texti gera hann
forvitnilegan. Segir þar að Is-
land sé land fjarstæðukenndra
nafna, og er bent á nöfn ís-
lands og Reykjavíkur í því sam-
bandi. Síðar á bæklingurinn eft-
ir að koma á þýzku, dönsku,
frönsku og e. t. v. fleiri tungu-
„Dauður punktur“
• Margir bílstjórar, einkum á
háum bílum, vörubílum og
strætisvögnum, telja að á homi
Grensásvegar og Sogavegar, sé
staðsett skilti, sem myndi „dauð
an punkt“ í útsýn; ökumanna.
Er viðkomandi yfirvöldum bent
á þetta til athugunar, því það
er hættulegt, ef rétt reynist. Á
homi þessu varð alvarlegt slys
á dögunum og liggja tveir menn
á sjúkrahúsi vegna þess.
Sá hlær bezt...
• í þetta skipti reyndist mál-
tækið „Sá hlær bezt, sem síð-
ast hlaer" ekki hafa „praktískt"
gildi. Stúlkumar á skátamótinu
hlógu dátt að ljósmyndaranum,
sem klöngraðist út í Botnsá til
að ná þessari góðu mynd, —
en þær áttu síðasta hláturinn,
og hlógu bezt þegar ljósmynd-
arinn datt kylliflatur i ána að
töku lokinni.
málum. Á ensku voru gefin út
15—20 þús. eintök.
Frá Japan til
Reykjavíkur
• Birgir Þórhallsson, forstjóri
SAS hér á landi segir okkur
þær fréttir, að meðal ferðafólks,
sem kemur hingað með félagi
hans, hafi iöulega komið ríkir
Japanir með fjölskyldur sínar.
Kemur þetta til af ráðleggingum
SAS-manna í Tokyo og víðar í
Japan, þeir ráðleggi íslands og
Grænlandsferðir með Danmerk-
urferöinni. Hefur SAS-skrifstof-
an á Laugaveginum því fengið
ófáar fyrirspumir frá Japan í
sumar.
Hagsýnír velja Skoda
Shoda er sparneytínn
Skoda er ódýr
Benzíneyðsla: 7l.á100km.
Verð: tæpar kr. 212.000.oo
tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í skurð
gröft við endurbyggingu Suðurlandsvegar í
Ölfusi.
Útboðsgögn eru afhent á Vegamálaskrifstof
unni, Borgartúni 7, gegn 1000 króna skila-
tryggingu.
Vegagerð ríkisins.
LEIGAN S.F.
Vinnuvelar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hltablásarar
Lltlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknönir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðveg sþjöppur Rafs uðutœki
HÖFDATUNU - SiMI 23480