Vísir - 26.09.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 26.09.1969, Blaðsíða 10
70 V í S I R . Föstudagur 26. septeniber 1969. AUGLÝSIÐ I VISI íþróttir — >- 3. síða. legur sigur en fyllilega verðskuld- aður Sigrún Guðmundsdóttir var í sérflokki hjá Val, og skoraði hún 7 mörk, en Sigríður Sigurðardóttir skoraöi 3. I iiði Fram vakti mesta athygli Oddný Sigsteinsdóttir, en Valsstúlkurnar virtust ekkert svar eiga við glæsilegum langskotum hennar, einnig’ átti Sylvía Hallsteins dóttir ágætan leik. Oddný skoraði 6 mörk og Sylvía 4. LANDSLIЗPRESSULIÐ Landsliðið var allan tímann betri aðilinn í þessum leik og sýndu leik menn þess oft og tíðum betri leik. Fyrri hálfleikur var þó nokkuð jafn. Og staðan í hálfleik var 10:9 lands liðinu í vil. Strax í byrjun síðari hálfleiks breikkaði bilið í 4 mörk og hélzt sá munur út leikinn, mesti munur var 6 mörk. Geir Hallsteinsson sýndi það enn einu sinni að hann er í sérflokki íslenzkra handknattleiksmanna og er oft hrein unun að horfa á hann leika listir sínar með knöttinn. — Einnig átti Ólafur Jónsson ágætan leik og i heild komst landsliðið nokkuð vel út frá leik sínum, þótt óneitanlega sakni maður manna eins og Auðuns Óskarssonar, sem átti ágætan leik með pressuliðinu. Bergur Guðnason sýndi ágætan leik og er sannarlega kominn tími til að landsliðsnefnd veiti þessum á- gæta leikmanni meiri athygli. Flest mörk fyrir landsliðiö skor-i aði Geir, eða 8, en fyrir pressuliðið skoruðu Bergur 7 og Auðunn 4. Húsgagnavikan 1969 VELKOMIN í STÚKU 16 Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. Húsgögnin eru hönnuð af húsgagnaarkitektunum Stefáni'Snæbjörnssyni, Þorkeli Guðmundssyni, Jóni Ólafssvni og Pétri Lútherssyni. Þér kaupid vöruvöndun i húsgögnum, hjá okkur er hver hlutur gæðamerktur | GLORIA-multi, FREESIA-crepe og TRUNTE-garn nýkomið. I I DAG B Í KVÖLdI BELLA Ég held að ég ætti að taka mig til, fyrst ég er búin að fá mér linsurnar, og vinza svolítið úr vin- um mínum. t ANDLAT Guðrún Guðmundsdóttir, Póst- hússtræti 7, andaðist 20. sept. s.l., 60 ára að aldri. Bálför fer fram frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. HUSNÆÐI OSKAST Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í smáíbúðahverfi eða Kópavogi. Vinsaml. hringið i síma 38154 frá 4.30—7. Ath.: má þarfnast smávegis viðgerðar. BIFREIÐASKOeUN • R-17551 - R-17700. SKEMMTISTAÐIR • Ferstikla. Diskótek í kvöld. Café de Paris. Tárið og Tilvera leika í kvöld til kl. 1. Stapi. B. G. og Ingibjörg leika og syngja í kvöld Tjarnarbúð. Júdas leika í kvöld. Skiphóil. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Þórscafé. Náttúra leikur í kvöld- Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garðars Jóhannesson ar söngvari Björn Þorgeirsson. Ungó. Pops leika fyrir 15 ára og eldri kl. 9—1. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur til 1. Las Vegas. Trix leikur í kvöld til 1. Hótel Borg. Hljómsveit Elvars Berg og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Glaumbær. Roof Tops og Hauk- ar leika Klúbburinn. Rondó tríó og Heiö ursmenn leika í kvöld Sigtún. Hljómsveit Gunnars Kvaran leikur. Dansmærin Lorelei skemmtir. Loftleiðir. Tríó Sverris Garðars sonar, hljómsveit Karls Lillien- dahl og Fakir Haridas skemmta. Tónabær. Trúbrot og diskótek í kvöld kl. 8—11 fyrir 14 ára og eldri. Hótel Saga. Skemmtikvöld. — Ragnar Bjarnason og hljómsveit ásamt Gísla Alfreðssyni skemmta í kvöld. •••••••••••••••••••••••< Vinningar / getraunum (9. leikvika — leikir 20. og 21. sept.) Úrslitaröðin: 2x2 — 121 — llx llx Fram kom einn seðill með 11 réttum: Nr. 7822 (Keflavík) Vinningsupphæð kr. 162.900.00. Kserufrestur er til 14. október. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 9. leikviku verða greiddar út 15. október. MODEL-HIJSGÖGN SF.. Á. GUDMUNDSfON HF. B. B. HÚSGÖGN Getraunir - íþróttamiðstöðinni - Reykjavík. cra TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. AUGLÝSÍR: Öll húsgögn i íbúðina á einum stað. Nú er tækifæriö. — Höfum fengið mikið úrval af vönduðum borðstofuhúsgögnum á mjög hagstæðu verði, einnig mikió úrval af skrif- borðum, saumaboröum o. fl., símaborðum, speglakommóðum o. fl. — Verð á húsgögn- um hefur aldrei verið lægra en í dag. Kjörin aldrei betri. Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og kynnist hinu mikla og fjölbreytta húsgagnaúrvali hjá okkur. Verzliö þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Verzlið við VÍði, Laugavegi 166. Trésmiðjan VÍÐIR HF. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.