Vísir - 26.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 26.09.1969, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Föstudagur 26. september 1969. TIL SÖLU Til sölu vel jneð farin Brother irítvél. Uppl. i áfma 50716. Til sölu: borðstofuskápur, sófa- borð, Hoover þvottavél, barnaleik- .grind á hjólum, burðarrúm, göngu- stóll og bamarúm. Sími 32208 og 16470. _______ Til sölu barnavagn, barnavagga og burðarrúm, einnig ljósakróna. 'Simar 19413 og 19061. Til sölu vegna brottflutnings: 3 eldhússtólar, sófaborð, rimlarúm, sjónvarpsborð með 2 skúffum, hill- •ur með skápum, veggmyndir, loft- og veggljós. Uppl. í síma 83181 eft ir kl. 16. Barnakojur, sem hægt er að leggja upp að vegg til sölu, einnig Hoover þvottavél. Uppl. í síma 32404. Hrærivél, þvottavél, skólaritvél, strauvél, myndavél, ferðasegulband og upptöku- og sýningarvél, til ' sölu. Tækifærisverð. Sími 14599. Enskur plötuspilari til sölu. Uppl. í síma 41667. Sendisveinahjól, nýuppgert til •sölu. Ennfremur söngkerfi ásamt ,Marshall-súlum. Allt á tækifæris- , verði, Uppl. í sima 41050. Notað mótatimbur til sölu. — Uppl. i sfma 23705. ________ Bamavagn (Hartan, þýzkur) mjög fallegur, 5 mán. gamall til sölu. — Verð kr. 6 þús. Sími 19003.________ Notuð eldhúsinnrétting, stálvask ur og innihurðir til sölu. Uppl. í síma 18457 eftir kl. 5. Plötuspilari í skáp kr. 3000, út- varp kr. 1700, standlampar kr. 300 og 500, hjónarúm kr. 8000, barnarúm kr. 700, burðarrúm kr. 400, bamavagn kr. 3500, gólfteppi kr. 1200, eldhúsborð með 2 stól- um kr. 500. — Til sýnis og sölu að Víðimel 27, kiallara eftir kl. 3. Vel með farinn Pedigree bama- vagn til sölu. Uppl. í síma 51142. Pappirsskurðarhnífur (rafmagns) til sölu. Uppl. í síma 15195 eftir kl. 5. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjóns- son Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar braut). Simi 37637. Notaðir barnavagnar, kerrur og margt fleira fyrir börnin. Önnumst alls konar viðgeröir á vögnum og kerrum. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Sokkabuxur og sokkar. Sparið þessa dýru hluti. Stárke stífelsj í túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkjufasta. Þvoið úr Stárke. Fæst ' í næstu búð. ___________________ Ódýrar bækur — Myndir — Málverk. — ‘ b.eiðsla á bókunum ArnaiJals- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. Sjónvarps-Iitfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu 11. Sími 19294. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tímastill Helgi Guömundsson úrsmið- nr Laugavegi 96. Sími 22750._______ innkaupatöskur, íþróttatöskur og pokar, kvenveski, seðlaveski, regn- blífar, hanzkar, sokkar <g slæðui. Uljóöfærahúsiö, leðurvörudeild, — Laugavegi 3. Sími 13656. ÓSKAST KEYPT Hanomag eða lítill Dodge með i sláttuvél óskast keyptur. — Sími '42449. Ferðaritvél óskast! Ferðaritvél .óskast strax. Uppl. í síma 19102 eftir kl. 4 í dag. Óska eftir að kaupa ódýran magn ara fyrir söngkerfi. Einnig eru til sölu á sama stað 4 9 tommu hátal- arar. Uppl. í sfma 51008 eftir kl. 8 e.h. í kvöld Vantar þakjárn, má vera lélegt. Uppl. í síma 20640 frá kl. 7 — 10 í kvöld. Honda 50, árg. ’68 óskast til kaups. Uppl. í síma 51061 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Barnakerra með skermi óskast keypt. Uppl. í síma 81919. Vil kaupa tvíhleypta haglabyssu. Vinsaml. hringið í síma 38423 eftir ki. 7. Mig vantar kartöfluskrælara, pott til að steikja í franskar kartöflur, útvarpstæki (ferða- eða venjulegt), sjálfvirka þvottavél, Rafha eldavél eða bakarofn. Tilb. um verð og greiðsluskilmála óskast sent til Hraöfrystihúss Ólafsvíkur, Ólafs- vík c/o mötuneyti, HÚSGÖGN Til sölu vegna brottflutnings úr landi: hjónarúm, klæöaskápur og svefnsófi. — Uppl. í síma 82594. Gott barnarúm til sölu. Uppl. í síma 34273. Til sölu tvö barnarúm. Uppl. í síma 38817. Útskorið mahoní sófaborð til sölu, verð kr. 7 þús. Sfmi 19003. Vandaður stofuskápur úr birki til sölu. Uppl. f sfma 30923. Gott sófasett til sölu að Leifs- götu 12. Til sölu nýlegt vel með farið hansa-skrifborð, stærð plötu 80 x 116 sm. Verð kr. 3 þúsund. Sími 33878 eftir kl. 5. Símaborð, með áföstum stól og hansaskápur með gleri til sölu. — Uppl, í síma 23482. ___________ Antik-munir gæða vara Antik-munir koma og fara Antik-muni ýmsir þrá Antik-muni komið að sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Nýlegt símaborð meö leðurstól til sölu. Einnig sófaborð og 2 djúpir stólar. Uppl. í síma 37240 kl. 6—8. Kaupum og seljum notuð, vel meö farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld húskolla, sófaborð og símaborð. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verö aðeins kr. 22.870 Simar 19669 og 14275. FATNAÐUR Til sölu dökkblár drengjajakki, kr. 1000, og ljós drengjafrakki, kr. 1000, á ca. 12—13 ára. Uppl. í síma 84699. Brúðarkjóll til sölu nr. 38 (hvítur sfður). Sfmi 81411 eftir kl.7. Til sölu fallegur pels. Uppl. f sfma 13834. Ný ensk kápa, meðalstærð, til sölu. Uppl. í síma 37517. Ekta loðhúfur fyrir börn og ungl inga, kjusulaga með dúskum. — Kleppsvegur 68, 3. hæð til vinstri. Sími 30138. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniðnar með breiðum streng. Kleppsvegur 68, 3. hæð, vinstri. Sími 30138. Dunl ,, inniskómir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir ; barna inniskóm. — Skóbúöin Suðurveri. Sími 83225. Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð- um skuldabréfum og vel tryggðum víxlum. Sími 13711. Eignaskipti. Seljum fasteignir, verðbréf, iðnaðar- og verzlunarfyr- irtæki. Önnumst: innheimtu, er- lendar bréfaskriftir, tollskjöl og verölagsútreikninga. Eignaskipti, Laugavegi 11, 3. hæð. Opið kl. 9.30—12 og 2—5 eftir hádegi. — Sími 13711. HEIMILISTÆKI Nýleg sjálfvirk saumavél til sölu. Sími 51457. Vil kaupa Mix Master hrærivél. Uppl. í síma 84726. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa ódýran jeppa ’42—’54 módel. Staðgreiösla. Uppl. í síma 37234 í kvöld. Óska eftir húddi og krómlista framan á Dodge ’57 (’58) fólksbíl. Sími 33892 eftir kl. 7. Tilb. óskast í Renault Estafette sendiferðabíl árg. ’65, skemmdan eftir veltu. Til sýnis að Bílaspraut- un B.G. Keflavík. Simi 92-1950. VII kaupa sendiferðabíl, fólksbíl eða jeppa. Mætti þarfnast boddývið gerðar, með góöum greiðsluskilmál um. Uppl. í síma 20640 frá kl. 7-10 í kvöld. _______________ Ford árg. ’58 í góðu lagi til sölu, má borgast með skuldabréfum. — Uppl. í síma 40980 eða á Bílasölu Guðmundar. Til sölu Pontiac árg. 56 2ja dyra harðtopp, sjálfskiptur V 8, power stýri og bremsur. Sími 40545 kl. 3—9. .... :■ Fíat 1800 árg. ’60 til sölu. Auka- mótor og varahlutir fylgja. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Sími 41772. Til sölu og niðurrifs De Sodo árg. ’53, minni gerð, 6 cyl. vél og skipting sæmileg. Bíllinn er til sýn- is og sölu að Káfsnesbraut 19, Kópa vogi eftir Jkl. 7 á kvöldin. Til sölu er Mercury ’55, selst ó- dýrt. Uppl. i síma 40745 eftir kl. 7. Moskvitch til sölu, árg. ’57 á góðum dekkjum, tvö nagladekk fylgja með einnig Ffat árg. ’56. — Uppl. í síma 52228.__________ Renault 4 L, árg. ’62 til sölu. — Uppl. í síma 52726. Bifreiöaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt i hurðum og hurðagúmmi. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. I sima 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. SAFNARINN Albúm fyrir islenzku myntina komið aftur. Verð kr. 465.00 — Frf- merkjahúsið. Lækjargötu 6A._______ EFNALAUGAR Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, sími 18353._______ Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviögerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1, sími 16346. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sími 31230. Vandlátra val er Fatapressunin Úða FannnviU trá Fónn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Húsmæöur. Stórþvottur verður auðveldur meö okkar aðstoö. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staöastræti 52. A. Smith. — Sími 17140. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiösla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4, sími 31460. Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Ármúla 20, sími 34442. Forstofuherb. til leigu í Hlíðun- um. Uppl. í síma 18929. Til leigu 3 herb. og eldhús, æski legast fulloröið fólk, einhver fyrir- framgr. Uppl. f síma 84906.__________ Stórt kjalIaraheH). með innbyggö um skápum, til leigu við Miklu- braut. Sími 12796 og 15017 eftir kl. 7. Gott herb. á góðum stað f bæn- um til leigu, hentugt fyrir skóla- fólk. Uppl. í síma 22939. 2 herb. og eldhús til leigu f góö- um kjallara á Flókagötu. Ennfrem ur eru þar 2 einstök herb., hentug fyrir kennaraskólanemendur. Uppl. í sfma 12612 milli kl. 4 og 7 í dag. Stór bílskúr, sér, til leigu í Vest- urbæ (bílaviðgeröir). Vantar bílskúr á leigu strax f Austurbænum, helzt fyrir tvo bíla. Sími 10059 kl. 2 — 3. Kjallaraherb. með sér inngangi og sér snyrtingu til leigu nálægt Kenn araskólanum, æskilegt fyrir stúlku, sem vill vinna af sér húsaleiguna. Sími 13682. 3ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 16666. Herb. til leigu með skápum, á Hringbraut 115, 1. hæð til hægri. Sími 24707. Herb. og eldhús til leigu, fullorð in, einhleyp kona gengur fyrir. Tilb. leggist inn á augl. Vísis merkt „58J. Herb. til leigu. Nú þegar er til leigu risherb. í fjölbýlishúsinu á horni Miklubrautar og Lönguhlfðar. Leiguverö er kr. 900 pr. mán., sem greiöist fyrirfram fyrir hverja 3 mán. Uppl. f sfma 21617 milli kl. 6.30 og 8 í kvöld._______ Til leigu 3ja herb. fbúð f fjölbýl- ishúsi við Kleppsveg. Laus strax. Uppl. í sfma 34917 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengm heit- ið. Uppl. í síma 83096. __________ 2 tækninemar óska eftir herb. sem næst Skipholti, má vera 2 her bergi og eldhús. Uppl. í síma 26342 frá kl. 1—7. Karlmaður óskar eftir herb. með húsgögnum í 1—2 mán., helzt for- stofuherb. eða meö sér inngangi. Uppl. f síma 81829. Bílskúr óskast sem næst Mikla- túni, upphitun æskileg og helzt fyrir 2 bifreiðar Uppl. f síma 11839 milli kl. 8 og 11 næstu kvöld. Reglusama stúlku vantar herb. og aðgang að eldhúsi nálægt Há- skólabíói, barnagæzla kemur til greina Sími 40104. Góður bílskúr óskast eða gott vinnupláss, má vera óupphitað. — Uppl. í síma 20640 frá kl. 7 — 10 e.h. Kleppsholt. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð, skilvís mánaðargr. Hús- hjáp kæmi til greina. Sími 20192 í dag og_næstu daga. Ekkja óskar eftir herb. um óá- kveðinn tíma. Uppl. í sfma 10383. Herb. óskast. Kennaraskólanemi, óskar eftir herb., helzt sem næst Kennaraskólanum. Uppl. f síma 92-1605, Keflavík. 1—2 herb. íbúð óskast fyrir bam laust par. Uppl. í síma 84061 eftir kl. 7. 16 ára menntaskólanemi óskar eftir herb. og fæði sem næst Mið- bæjarskólanum. — Uppl. í síma 99-1370. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, reglusemi, fyrirframgr. Sími 42004. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu frá 1. okt. Fyrirframgr. ef' óskað er. Sími 12494 og 18882. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir herb. með eldunarplássi. Uppl. í síma 11159 eftir kl. 5. 1—2 herb. og eldhús óskast sem fyrst, fyrir konu með bam á öðru ári. Sfmi 33822. Tveir piltar óska eftir herb. á leigu saman, með sér snyrtingu og sér inngangi. Uppl. f síma 42267 á milli kl. 5 og 8 f dag. Prúöan mann um fimmtugt vant- ar 1 herb. og eldhús í Miðbænum frá 1. okt. Góð umgengni og reglu leg mánaðargr. Uppl. f síma 15114 milli kl. 6 og 8. Herb. (helzt forstofuherb.) ósk- ast á leigu í Vesturbæ, fyrir ungan mann utan af landi. Vinsaml. hring ið_í^ síma 10899 kl. 5—7 f dag. Keflavík. Stúlka óskar eftir her bergi sem næst gagnfræðaskólan- um. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. f síma 18879. Hjón með eitt bam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f sfma 82079. Herb. óskast á leigu sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 92-8153. Miðaldra kona, sem starfar mikið utanbæjar óskar eftir litlu herb., helzt sem næst Umferðarmiðstöð- inni. Uppl. í sfma 19990. Óska eftir lítilli íbúð á leigu. — Uppl. í síma 37523. 4ra herb. íbúö óskast. Reglusemi góð umgengni, skilvís greiðsla. — Uppl. f síma 23236 eftir kl. 7.30. Hjón með 2 böm óska eftir fbúö f Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja vfk Sími 34813. ATVINNA í BOE Heimaprjón. Konur, sem hafa hand-prjónavélar nr. 5, óskast til aö prjóna úr lopa. Til greina kæmi að lána vélar. Sfmi 13433 kl. 6—8. Ung stúlka óskast í vist, fæði og húsnæði fylgir. Uppl. f sfma 52558. Starf. Stúlka óskast á gott sveita. heimili. Umsóknir sendist augld. Vísis merkt „19745“. Múrarar óskast strax, til að ganga frá múrverki f húsi. Uppl. eftir kl. 8 í síma 30191._____________ Kona óskast til að sjá um 4ra manna heimili kl. 9—14. Nýtízku íbúð með öllum þægindum. Kaup eftir samkomulagi. Baldur Ingólfs- son, Háaleitisbraut 24, Sími 35364., Stúlka óskast ca. 2 tfma á dag. ÞárF að kunna ensku, vélritun og' bókfærslu. Sími 13711. Á sama staðl eru málverk tekin í umboössölu.’ l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.