Vísir - 01.10.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1969, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 1. október 1969. 3 Vestmannaeyingar leika síðari leik sinn í Evrópukeppni bikar- meistara á fimmtudagskvöld. Andstæðingar þeirra er lið Levski Sofia frá Búlgaríu. Fyrri leik þessara liða, sem leikinn var á Laug- ardalsvellinum, lauk með sigri Levski, 4:0. — Myndin er af Páli Pálmasyni og Viktori Helgasyni. Islandsmeistarar Þórs frá Akureyri í II. fl. kvenna. KR endurreisir kvennaflokka — Körfuknattleiksdeild KR hefur æfingar fyrir kvenfólk Þau gleöilegu tíðindi hafa borizt íþróttasíðunni, að æfing- ar fyrir kvenfólk séu nú hafnar á nýjan leik hjá körfuknatt- leiksdeild K.R. (sjá félagslíf á síðunni). Það eru um það bil 4 ár, síöan K.R. hafði kvenna- flokk innan körfuknattleiks- deildar sinnar, en eins og menn rekur ef til vill minni til, þá haföi félagiö á aö skipa mjög sterkum kvennaliðum fyrir 7 árum, sem unnu flest mót með yfirburðum. Í.R. er eina félagið í Reykjavík, sem haldið hefur uppi æfingum fyrir veika kynið, en vonandi fara hin Reykjavík- urfélögin að dæmi K.R. og hjálpa til við að opna augu kvenfólksins fyrir gildi þessarar iþróttagreinar. Núverandi Is- • landsmeistarar í meistara- og • II. fl. kvenna er Þór frá Akur- • eyri. Z Stjórn K.K.I. hefur nú hafið • mikla sókn fyrir útbreiðslu • kvennakörfuknattleiks á Islandi J og gert ýmsar samþykktir þar • að lútandi. Veröur nánar skýrt ■ frá þeim síðar. J ÞCTTA CR VANDABASTA SÓFASCTT Á ÍSLANDT -fa „Dómus Svea“ er sænskt teiknað sófasett, framleittúrbeztubólsturefnum sem völerá.— í sætispúzum er framúrskarandi mjúkt gúmmí. Ofan á örmum er einnig gúmmí. 'jír Þér getið valið um fjölda áklæða t.d. er það mjög fallegt í plussefnum. ^ Þér getið fengið það á eikarfótum, tekk-, hnotu- eða palisander-fótum. ★ 4 sæta sófar 3ja sæta séfar 2jo sæta sófar stakir stólar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.