Vísir - 01.10.1969, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 1. október 1969.
7
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND Í MORGUN ÚTLÖND
Samkomulag sósíaUemó
krata og frjálslyadra
Brandt nálgast kanslaradóm
Formaður frjálsa demó-
krataflokksins í Vestur-
Þýzkalandi skýrði frá því
í morgun, að algert sam-
komulag hefði náðst við
sósíaldemókrata í öllum
innanríkismálum. Sátu full
trúar flokkanna á fundi í
„Tími Bíafra á
enda runninn44
— segir Gowon
9 „Tími Bíafra er á enda runn-
inn,“ sagði Gowon hershöfðingi í
niorgun. „Það á að sameinast Níg-
eríu í eitt ríki.“
Pólitiskir fangar í Nígeriu verða
látnir lausir „eins fljótt og unnt
er.“
fjórar klukkustundir í gær-
kvöldi.
Flokkarnir eru taldir að mestu
sammála í utanríkismálum. Var því
talið í morgun, að samstarf þeirra
um stjórn í Vestur-Þýzkalandi væri
á næsta leiti. Færist Willy Brandt,
foringi sósíaldemókrata, því nær
kanslaradóminum.
Talið hafði verið, að ágreining-
ur kynni helzt að verða í skatta-
málum og um atvinnuiýöræði, en
svo virðist ekki hafa verið, þegar
á hólminn kom.
Minnkandi fylgi Kennedys
— Ekki boðið i flokksveizlu
9 Edward Kennedy hefur misst enda rýrnaði fylgið úr S3 af
fylgi i heimaríki sínu Massa- hundraði í 68%.
chusetts síðustu vikurnar. Samt Lítill akkur þykir í að bjóða
nýtur hann fylgis 78% kjósenda Kennedy ti! veizluhalda í ríkinu.
í ríkinu, á móti 87% i marzmán- Var honum jafnvel ekki boðið í
uði s.l. Á meðal æskufólks, 18— flokksveizlu, þar sem stutt var
20 ára, sem var áður ákaft í við bakið á frambjöðanda demó-
stuðningi við öldungadeildar- krata til þings, sem á f höggi
manninn, minnkaði fylgið úr við illvígan andstæðing úr flokki
90% í 72%. repúblikana. Þótti „ekki gagn
Meðal óflokksbundinna kjós- að Kennedy" í því máli, sögðu
, menn.
MAO KEMUR FRAM
Á SJÓNARSVIÐIÐ
9 Mao formaður birtist fjöldanum
á 20 ára afmæli kínversku bylt-
ingarinnar, að sögn útvarpsins í
Peking.
9 Var hann sagöur i „bezta formi“.
Mikill fögnuður varð i hópi á-
horfenda, þegar forrnaðurinn
steig fram, en það var Mao Tse
Tung sjálfur, sem grundvallaði
ríki kommúnista í Kína árið
1949.
Gowon sagði, að Nígeríumenn
hefóu farið sér hægt í styrjöldinni,
sem væri borgarastyrjöld, til þess
að unnt væri að ná sáttum sem
fyrst. „Við getum unnið úrslitasig-
ur, hvenær sem er,“ segir leiötogi
Lagosmanna, „en ábyrgðin er okk-
ar að leiða þessa þjóð alla.“
Rússneskir sendi-
menn í Líbnnon
berjnst við
innfæddn
■ Skotorrusta var háð f Ar-
abaríkinu Líbanon í gær-
kvöldi milli tveggja Sovétmanna
og herlögreglu innfæddra. Rúss-
arnir særðust báðir í átökunum,
og var þeim í morgup haldið í
strangri gæzlu í sjúkrahúsi hers-
ins. Annar Sovétmaðurinn er
einn æðsti „diplómat“ Rússa í
Líbanon.
Rússarnir eru taldir hafa mútað
líbönskum liðsforingja úr flughem-
um, sem sviptur hafði verið starfi.
Átti hann að stela þotu af Mirage-
gerð fyrir Rússa. Lögreglan lagði
hald á ávísun og bunka af tuttugu
dala seðlum, samtals yfir 10 millj-
ónir króna, sem mun hafa átt að
vera greiðsla fyrir ómakið.
{ opinberri tilkynningu í Beirut
i morgun var sagt, að Sovétmenn
hefðu særzt í þessari viðureign í
íbúð þeirra, aðeins 500 metrum
frá sendiráði Sovétríkjanna.
Samtímis gerðist það, að þrír líb-
anskir borgarar gáfu sig fram við
iögregluna, en þeirra var leitaö í
sambandi við morðtilraun á brezk-
um sendiráösmanni. Voru þeir hand
teknir, sakaðir um morðtilraun.
Bretinn, Antony Bishop-Leggath,
iigur milli heims og helju á sjúkra-
húsi, og var skurðaðgerð gerð til að
fjarlægja kúlu úr heila hans.
Tékkneskur ræðis-
mnðnr fær hæli
í AsfrnBíu
® Aðairæðismaður Tékkóslóvakíu
í. Sydney í Ástralíu, Karel Franc,
hefur fengið hæli þar i landi sem
■'ólitískur flóttamaður ásamt konu
inni og þremur börnum.
59 Franc haföi fengiö fyrirmæli
m að snúa þegar í stað aftur til
•’ólrWtclnvakíu.
Af hverju greiða meira, þegar
þér getið fengið Corfinu langt
undir sannvirði?
Meö því að panta bifreiðina nú þegar njótið þér sér-
stakra kjara FORD verksmiðjana (lækkun sem nem-
ur kr. 46.000 á bíl). Tryggið yður bifreiðina í dag, af
greiðsla getur farið fram frá nóv. til apríl n.k.
Verð krónur 263,000.oo
Með styrktar fjaðrir og dempara, hlíföarpönnu undir
vél og benzíntank.
VERÐ TIL ÖRYRKJA KR. 190.000.00.
Kynniö yöur kosti Cortina: Ótrúlega stör. bill fyrir
litla peninga. — Sparneytinn — Auðveldur í meðför
um — Hátt endursöluverð. — Hraðvirkt miöstöðv-
arkerfi, með stofuhita allt áriö.
CORTINA
70
Haf ið þér efni á að greiða
46.000 krónum rneira fyrir það sama?
SVEINN EGILSS0N H.F.
UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SIMI 22466
‘ V
UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI:
AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BQLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON
SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR jÖNASSON