Vísir - 01.10.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 01.10.1969, Blaðsíða 13
V I S I R . Miðvikudagur 1. október 1969. /3 SENDISVEINN OSKAST hálfan eöa allan daginn. Aðalstræti 8 • Sími 11660 Námskeiö í tauga- og vöðvaslök un, öndunar- og léttum þjálfun- aræfingum fyrir konur og karia, hefjast þriöjud. 7. okt. Sími 12240. Vignir Andrésson Got$t OSVALDUR a, irautarholti 18 Sími 15585 SKILTl og AUGLYoiNGAR BÍLAAUGl YSINGAR ENDURSKINSSTAFIB 4 BfLNtJMER UTANHOSS AUGLÝSINGAR Leigi út loftpressu og gröfu til ai)*a verka Gísli Jónsson. Akurgerði 31 Sími 3.r199 HDAST Ijósciperurnar stuft? Reynið þó neOex Þær endust meir en 2Vi sinnum lengur 2500 klukkustundir við eðlilegar aðstæður. I>ér sparið bæði fé og fyrjrhöfn með því aö nota N E L E X. Heildsala. — Smásala. Einar Farestveit & Co. hf. - Bergstaðastræti 10A. - Sími 21565. B ■ . . “■ hefur lykilinn r' betri afkomu fyrirtœkisins. . . . . . . og við munum aðstoða þig vi3 ci3 opna dyrnar að auknum viSskiptum. 3L Augiýsingadeild Aðalstrceti 8 Símar: 11660, 15610,15099. Nokkur orð um hreindýradráp Nokkuð hefur borið á því að undanförnu, að hreinúýraskytt- ur hafa verið gagnrýndar fyrir villimannlegar veiðiaðferðir á hreindýraslóðum. Rekja má blóðferilinn eftir suma þessara manna, telja gagnrýnendur, og stórlega særð dýr eru sögð á- berandi í hjörðunum sem eftir lifa. Gagnrýni þessi hefur kom- ið fram bæði í sjónvarpi og blöðum og er illt til þess að vita ef ekki er um ýkjur að ræða. Margur hefur nefnilega andúð á öllum veiðiskap, ekki sízt hreindýraveiðum, og vill helzt friða dýrin. Sumir þess- ara friðunarsinna gæta þess ekki, að afréttarlöndin rúma ekki of stórar hreindýrahjarðir, svo hagleysi og hungur myndu gera út af við dýrin ef þeim fjölgaði of mikið. Veiðiskap að vissu marki þarf því að Ieyfa, en augljóst er að veiöamar verður að stunda eftir settum ströngum reglum. Rapnar þarf öll meðferð skotvopna að vera eftir stangari reglum en nú er, bví glannar eru margir og allur þorri veiði- manna hefur enga tilsögn feng- ið i meðferð skotvopna. Það er alkunna, að til flestra hluta burfa menn nokkra tilsögn eða nám. Enginn ekur bíi án tilskil- ins námskeiðs og prófs eftir ákveðnum reglum. Enginn fer með einföidustu vinnutæki án námskeiðs eða tilsagnar. Jafnvei þykir enginn fullfær stangveiði- maðúr án vissrar þiálfunar, og iafnvel eru haldin námskeið til þess að gera menn hæfari til að kasta flugu með veið'stöng. Til einföldustu verka, nytsamra eða til afþreyinga, eru haldin nám- skeið eða veitt tiisögn. Hins vegar bregður svo við, að til þess að öðlast byssuleyfi þarf nánast ekki aðrar kröfur að uppfylla en þær að ,vera til á manntali og kominn af bamsaldri, ef yfirleitt er þí. hirt um að fá leyfi til áð fara með byssu. Þegar óhappavcrk hafa verið unnin með skotvopn- um og farið er að kanna byssu- eign, þá kemur i ljós, að ólögleg meðferð skotvopna er með ólík- indum mikil. Það væri strax spor í rétta átt. að þeir, seni fýsir að fara til veiða, hvort heldur er til fugla- ve'ða eða hreindýraveiða, eigi þess kost að hljóta tilsögn f meðferð þeirra áhalda sem til þarf. Einföldustu varúðarráð- stafanir verða veiðimenn að kunna, og sjálfsaqða meðferð á hættulegum vprkfænim. Hins vegar mega mistök, eins og nú kunna að hafa átt sér stað, varðandi hreindýraveiðam- ar, ekki verða til þess, að ekki sé nýttur hreindýrastofninn eins og efni standa til hverju sinni. Nauðsynlegt er að við nýtum dýra- og fuglastofna að ákveðnu marki, en brýnt er, að farið sé eftir settum reglum. Líklegt er að veiðar á nokkmm tegundum sjófugla mætti auka nokkuð án þess að gengið sé of nærri stofnum þe'rra. Þessar nytjar er sjálfsagt að nytja eins og hver önnur gæði Iandsins. En þeir sem hyggja á slíkar veiðar veröa að kunna til verka við þessi störf sem hver önnur, sem sjálfsögð þykja. Ekki er ó- líkiegt að það gæti bætt um- gengni veiðimanna almennt að gefa kost á námskeiði eða til- sögn í meðferð skotvonna og einnig í umgengni á veiðislóð- um. Slikt gæti verið spor í rétta átt. Þrándur í Götu. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og aringum skorsteina meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviögerðir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboð, ef óskað er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn meö margra ára reynslu. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.____ HREINSUM OG PRESSUM herraföt, kjóla og annan fatnað samdægurs. — önnumst einnig hraðhreinsun og hreinsun á gluggatjöidum. — Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann- azt uppsetningu ef óskað er. Vönduð vinna, fljót af- greiösla. Holts-Hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, — sími 32165._________________________________ BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Klæði og geri við bólstruð húsgögn, læt gera við póler- Ingu ef óskað er. Bólstrun Jóns Ámasonar, Skaftahlíð 28. Sími 83513. TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og mnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjándi lása og handföng’: — Léðurverkstæöið Viðimel 35, simi 16659. LJÓSASTILLINGAR ; IIJ.ÓLflSTILLINGflR .MflTDRSTILLINGflli . Simi Látið stilla i tírria. 1 O „1 1111 FÍjót og örugg þjónusta. I . W _• I U V GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f.neáfan Borgarsjúkrahúsid) BÓLSTRUNIN BAkMAHLÍÐ 14 Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Fliót og vönduð vinna Úrval áklæöa. — Svefnsófar til sölu ð verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar i0255 o- 12331 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðúrföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöid. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl. Vairir menn. Valur Helgason. Simi 13647. Geymið aþglýsinguna. Bezt að auglýsa í Vísi Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiösiuskilmálar. — S.Ó. Innréttingar aö Súöarvogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. i heima- simum 16392, 84293 og 10014. Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps Hreinsum fljótt og vel allan fatnað einnig gluggatjöld, teppi o. fl. Leggjum áherzlu á vandaða þjónustu. Revnið viðskiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavikurvegi 16. HELLUR í GANGSTÉTTIR terasa og á veggi. hleðslusteinar, garðtröppur, mikiö úr- val. Leggjum stéttir og veggi. — Uppl. f sima 36704 á kvöldin. — Hellusteypan, Vesturbæhum, á homi Starhaga og Ægissíðu. ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, raísuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg. Seltjarnarnesi. Flytur ísskápa og planó. Simi 13728. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalarhuröir með „Slottslisten" innfræstum varaulegjm, þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá k 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.