Vísir - 06.10.1969, Page 1

Vísir - 06.10.1969, Page 1
Bens'mstöðvarmáttð: VISIR 59. árg. — Mánudagur 6. október 1969. — 219. tbL Óska svars fyrir kl. 6 annað kvöld Á fjölmennum fundi, sem haldinn var í Barnaskóla Garða- hrepps á laugardaginn, sam- þykktu ibúar Silfurtúns eftir- farandi ályktun: „Almennur fundur íbúa Silfurtúns skorar á hreppsnefnd að endurskoða af- stöðu sína til bensínstöðvar- málsins og vinna að því að hætt verði framkvæmdum við bygg- ingu hennar.“ Þessi tillaga var samþykkt mót- Þeyttust út á gó\i, meðan — Fimm menn slasast i spreng- ingu i Straumsvik álið slettist yfir þá atkvæðalaust, en á fundinum voru einnig mættir fulltrúar hreppsnefnd ar og byggingamefndar, auk sveit arstjóra. BlaðiS talaði í morgun viö Vil- berg Júlíusson, skólastjóra, tals- mann fbúanna, sem sagði, að á fundinum hefði komið fram veiga- mikið atriði, sem gerði þáð að verk um, að forsenda málsins væri ekki til lengur. Forsendan fyrir bygg- ingu bensínstöðvarinnar i Silfur- túni hefði verið sú, að leigusamn- ingur BP við lóðareiganda í Lyng- holti, um bensínstöð í Lyngholti, væri runninn út. Á fundinum hafi það komið fram að leigusamning- ur þessi hefði fyrir skömmu verið framlengdur um tvö ár. Þessi for- senda sé þung á metunum fyrir því, aö framkvæmdir við bens- augun, en vonir standa þó til, að það muni ekki valda honum varan- legu meini, og fékk hann að fara heim að lokinni læknisaðgerð á slysavarðstofu, og eins tveir félaga hans. Tveir hinir fyrstnefndu voru lagð ir inn á sjúkrahús, en þeir höfðu hlotið þriðju gráöu brunasár. □ Fimm menn voru hætt komnir í álverksmiðjunni í Straumsvík, þegar spreng ing varð á laugardagskvöld í einu steypumótinu, þai sem 700 gráðu heitt álið er mótað í stengur Glóandi álstraumurinn var að byrja að renna í mótið, þegar sprengingin varö og stóðu mennirn- ir fimm þétt umhverfis mótið, en við sprenginguna þeyttust þeir lang ar leiðir út á gólf steypuskálans, meðan álsletturnar gengu um allt og slengdust jafnvel upp í þak, sem er þó 16—17 m hæð frá gólfi. Mennirnir, sem heita Gísli Sigur- geirsson, Rúnar Garðarsson, Vil- hjálmur Aðalsteinsson, Vilhjálmur Ástráðsson og Guðbjartur Gunnars son, fengu allir á sig álslettur. Einn var svo óheppinn, að sletta lenti i buxnavasa hans og brenndi hann inn í hold. Annar haföi áður hlotið brunasár á andliti og fékk álslettu f andlitið, þar sem húðin var ekki búin að jafna sig að fullu af gömlu sárunum. Hlífðargleraugu, sem mennimir ganga með, brotnuðu á einum og fékk hann glerflísar í Bauð frúnni út rauf gat á Sö til að fá aðgang Sveitungar fegurðardísarinnar fögnuðu sigri hennar. Hér hrópa þeir ferfallt húrra fyrir henni. 9 Gesti á Hótel Sögu rak í roga- stanz á laugardagskvöld, þegar þeir sáu einn þeirra, sem fyrir utan Hjólbnrðaþjófn- nðurinn upplýstur Lögreglan hefur nú haft hendur í hári 2ia manna, 35 ára, sem upp- vísir eru áð því að hafa stolið 17 hjólbörðum úr porti tollvörugeymsl unnar í Laugarnesi. Hjólbarðana höfðu mennirnir selt á 7000 til 10.000 krónur stykkið og voru búnir að afhenda þá kaup endunum, þegar upp um þá komst, i en lögreglan hefur nú haft upp á 1 öllum hjólbörðunum, sem voru af stærðunum 1000x20 og 1100x20. Hjólbörðunum höfðu mennirnir 10. síða. biðu, eftir að fullt var orðið fyrir innan, ganga að stórri rúðu við úti dyrnar, miða vandlega og sparka svo í rúöuna. „Ég er á sjónum svo mánuðum skiptir og læt mér ekki lynda aö vera lokaður úti, þegar ég loks kem í land og ætla að skemmta mér" sagði gesturinn um leiö og hann gekk í gegnum gatið, þar sem áöur hafði verið 10.000 króna rúða, og bauð konu sinni hoffmannlega að ganga inn. Inni dvaldist hann þó ekki lengi, því að lögreglan kom von bráðar og hafði manninn á brott með sér. En rúðubrot voru ekki þar með úr sögunni, því að hálfri stundu síð ar, var lögreglan kvödd að Hófel Borg, því að þar hafði einhver gest anna brotið eina rúðu — en i það sinnið upplýstist ekki, hver valdur var að því. Á annað hundrað tonn af sprengjum á land í Keflavík Eitthvað á annað hundrað tonn af sprengjum var skipað i upp í Keflavík í gær. Stórt flutn ingaskip lagðist fyrir akkeri úti á Leirunum milli Keflavíkur og Voga í talsverðri fjarlægð frá Keflavíkurhöfn og úr þvi voru ýmsar tegundir sprengja selflutt ar í land til varnarliðsins. Þar var bæði um að ræða djúp- sprengjur og flugvélasprengjur. Þessi uppskipun vakti að von- um talsverða athygli f Keflavík, en herinn endurnýjar slíkan varning alltaf öðru hverju og gömlum sprengjum er þá eytt á Reykjanesheiöi með mikl- um dunum og dynkjum. Líklegt er talið, að sprengingin hafi orðið, vegna þess að vatn, sem rennur sífellt um mótin til þess aö kæla álið, hafi lent undir álinu, þeg- ar það rann góandi heitt í mótið. Við það hafði vátnið lokazt af, breytzt á augabragði í gufu og þrýstingur hennar valdið sprenging unni. ínstöð í Silfurtúni geti dregizt, að áliti íbúa Silfurtúns. Komi það fram í bréfi til hreppsnefndar og for- stjóra Olíuverzlunarinnar, sem fbú amir skrifuðu í gær, ásamt tillögu fundárins. Hafa íbúarnir óskað svars fyrir. klukkan sex annað kvöld. „Mála gjarnan í frístundum44 19 ára heimasæta úr Mosfells- sveit, var kjörin ungfrú Kjósar- sýsla, um helgina. Hún heitir Ásta Jónsdóttir, og er frá Syöri- Reykjum. Ásta, er 17iy2 cm á hæð, málin eru: 92-62-96 og hún er 62 kg. Hún er með ljóst, sftt hár og dökkblá augu. Ásta er nýbyrjuð í hjúkrunar- námi og hennar áhugamál fyrir utan hjúkrunina eru tónlist og ferðalög, einnig hefur hún áhuga og gaman af því aö mála f frí- stundum. Hún er dóttir, Jóns Bjamason , ar, garðyrkjubónda og konu ' hans, Margrétar Bjamadóttur. Dama númer tvö var ungfrú Hel0a Höskuldsdóttir, frá Dælu- stöðinni, Mosfellssveit. Hún er 22 ára og starfar sem ljósmóðir. Um helgina fór fram önnuur keppni, en það var Ungfrú Norð urlönd, sem fram fór í Finn- landi. Tveir fulltrúar tóku þátt í henni fyrir íslands hönd, þær Maria Baldursdóttir og Erla Harðardóttir. Urslitin hafa hins vegar ekki borizt enn. Ungfrú Kjósarsýsla: Ásta Jónsdóttir. (Ljósm. Ástþór).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.