Vísir - 06.10.1969, Qupperneq 5
5
VlíSl'R . Manuttegur 6. öklöber 1969.
Skagamerin
unnu
Fram 3:0
Þetta var annar af 2 stóru leikjun
um i þessari umferó, bikarkeppninn
ar. Hinn er leikur I.B.V. gegn I.B.K.
err. fer fram á næstunni. Leikur-
nn var nokkuö skemmtilegur á að
;orfa og brá stundum fyrir góöri
imattspyrnu, einkum af hálfu Skaga
i-’ \nna þrátt fyrir afleitar áðstæður
n völlinn skrýddu margir pollar,
m ieikmenn áttu oft eftir að köm
i nána og óþægilega snertingu
irt
Skagamenn fengu óskabyrjun
v\ varla voru liönar nema u. þ. b.
2 mjn. af leik, er þeir fengu dæmda
iknspyrnu rétt ul an við vítateig
rmn. Haraldui Sturlaugsson fram-
itvæmdi spyrnuna, og sendi
siremnuilegan snúningsbolta i blá
hornið, skemmtilegt skot, sem Þor-
bergur hefði þó átt að verja. Akur-
nesingar eru mun ákveðnari og
teng'liðir þeirra eiga öll völd á miði
nnni og Fframvörnin á í vök að
verjast, Um miðjan háifleik kemur
iiár bolti upp undir vítateig Fram.
r>igurbergur Sigsteinsson ætlaði að
■i>yrna frá, en hitti ekki knöttinn,
c Björn Lárusson, sem kom að-
ífandi lék einn og óvaldaður upp
nð marki og skoraði annað mark
Í.A. i þessum leik. Matthías og Teit
ur unnu svo í sameiningu að 3.
narkinu, eftir gróf mistök í Fram-
. örninni og rak Teitur endahnút-
nn á skot frá Matthíasi, sem var
• á leið í markið.
Síðari hálfleikur var heldur þóf-
i enndur og ieiðinlegur á að horfa.
-t áttu bæði liðin nokkur góð tæki
æri m.a. varði Þorbergur meistara
' 'ga, falíegt skot frá Birni Lárus-
vni um miðjan seinni hálfleikinn.
'ram átti líka sín tækifæri eins
■% t. d. þegar Helgi Númason
•aut hátt yfir af markteig, án
; 2ss þó að þeim tækist að skora
’g lauk því leiknum með sigri Í.A.
' 0. Bezti maðurinn í liði Í.A. var
'n efa Haraldur Sturlaugsson, sér-
sfaklega skemmtilegur leikmaður.
ivinnandi og hefur goft auga fyrir
amleik. Þröstur óg Jón voru traust
ir í vörninni, en Björn Lárusson
var einna beztur í framlínunni.
Framliðið átti heldur siakan leik
að þessu sinni og þá vantar tilfinn-
anlega menn, sem geta skorað
nörk. Beztu menn liðsins voru
heir Sigurbergur Sigsteins. og Þor
bergur Atlason í markinu, sem
varði oft mjög vel, sérstaklega I
síöari hálfleik. Rúnar Vilhjálmsson
■niðvöröur, sem er með efnilegri
’mattspyrnumönnum, sem komið
hafa fram hér á landi hin síðari ár,
• irtist eitthvað miöur sín í þessum
leik og átti oft í erfiðleikum með
->ina marksæknu Skagamenn. Ágæt
ur dómari í þessum leik var Ragn-
ir Magnússon.
KR vann
FH-b 4:0
sjá nánar á morg&n
HAGKVÆMT ER
HEIMANÁM
Bréfaskóli SIS og ASÍ býöur yður kennski í 41 náms-
grein. — Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninn-i vi’tm.
I. ATVINNULÍFIÐ
1. — LANDBÚNAÐBR.
Búvélar. 6 bréf. — Kennari Gunnar Gunnarsson búfræði-
kand. — Námsgjídd kr. 575,00.
Búreikningar. — Flokkur þessi er í encLursamningtt, Kenn-
ari verður Ketill Hannesson ráðunautur. Bimaðgrfélags.
íslands.
2. — SJÁVARÚTVEGUR.
Siglingafrædi. 4 bréf. — Kennari Jónas Sigurðsson, skóla-
stjóri Stýrimannaskólans. — Námsgjald kr. 745,00.
Mótorfræði I. 6 bréf. — Um benzínvélar. Kennari Andrés
Guð.iónsson tæknifræðingur. — Námsgjald kl. 745.00.
Mótorfræði II. 6 bréf. — Um dieselvélar. Kennari Andrés
Guðjónsson tækniíræðingur — Námsgjald kl. 745.00.
I. — VÍÐSKIPTI OG VERZLUN.
Bókfærsla I. 7 bréf. — Kennari Þorleifur Þórðárson for-
stjóri F. R Færslubækur os eyðubiöð fylgja.. — Náms-
gjald kr. 745.00.
Bókfærsla II 6 bréf. Fræðslubækur og eyðublöð fylgja.
Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F R. Námsgjald
kr. 745.00.
Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynlegum áhöldum.
Kennari Hörður Haraldsson. viðskiptafræðingur, — Náms-
gjaid kr 345.00.
Almenn búðárstörf. — Kennslubók ásamt 5 spurningabréf-
um Kennari Höskuidur Goði Karlsson framkvæmdastj.
— Námsgjaid kr 460.00.
Kjörbúðin. 4 bréf. — Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveit-
arstjóri — Námsgjald kr 345.00.
Betri verzlunarstjórn 1. og II 8 bréf i hvorum flokki. —
Kennan Húnbogi I>orsteinsson sveitarstjóri Námsgjald kr.
600.00 hvor flokkur
Skipulag og starfshættir samvinuufélaga. 5 bréf. — Kenri-
iri Eiríkur Pálsson löafræðingur. Nátnsgjaid kr. 250.00.
II. ERLEND MÁL
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. — Kennari Ágúst
Sigurðsson skólastjóri. — Námsgjald kr 575.00.
Danska II. 8 bréf og Kennsiubók : dönsku 1 Kennari Ágúst
Sigurðsson skólastjóri, — Nómsajaid kr 690.00.
Danska 111 7 bréf og Kennslubók i donsku III.. lesbók.
orðabók og stílahefti Sann kennari. — Námsgj. kr. 800.00.
Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. '— Kennari Eysteinn Sig-
urðsson cand. mag. — Námsgjald kr 745.00.
Enska II. 7 bréf. ensk lesbók. orðabók og málfræði. —
Kennari Eysteinn Sigurðsson cand mag. — Námsgjald
kr 745.00
Ensk verzluuarbréf. 8 bréf. — Kennari Snorri Þorsteins-
son yfirkennari. — Námsgjald kr. 800.00 — Nokkur ensku-
kunnátta nauðsynleg.
Þýzka 5 bréf — Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfir-
kennari. Námsgjald kr. 745.00.
Franska. 10 bréf — Kennari Magnús G. Jónsson dósent.
— Námsgjald kr. 800,0(1
Spænska. 10 bréf. — Kennari Magnús G. Jónsson dósent.
— Nám.-igjald kr 800,00. — Sagnaheíti íylgir.
Esperautv 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. — Kennari
Ólaíur S. Magnússon, Námsgjáld kr. 460,00. Orðabækur
fyrirliggjandi. Fnamburðarkennsla er gegnum rikisútvarp-
ið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum.
IH. ALMENN FRÆÐI
Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubó'k J.Á.B. — Kennarí Sig-
urður Ingimundarson efnafræðingur. — Námsgjald kr.
575,00.
íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók Ií.H. — Kennard
Heimir Pálsson eand. mag. — Námsgjakl ter. 745,00.
Islenzk réttritun. 6 bréf. — Kennari Sveinbjörn Sigur-
jónsson skólastjóri. — Námsgjald kr. 745,00.
íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. — Kennari Svein-
björn Sigurjónsson skólastjðri. — Námsgjald kr. 350,00.
Reikningur. 10 bréf. — Kennari Þorleifur Þórðarson íor-
stjóri F.R. — Námsgjald kr. 800,00. — Má skipta í tvö
námskeið.
Algebra. 5 bréf. — Kennari Þóroddur Oddsson yíirkenn-
ari. Námsgjald kr. 630,00.
Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðuiblöðum. Ólaíiar
Gunnarsson sálfræðingur sivarar spurningum og leiðbein-
ir um stöðuval.
IV. I ÉLAGSI RÆDI
Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. — Kennari Valborg Sig-
urðardóttir skólastjóri. — Námsgjald kr. 460,00.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslu-
bækur, Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskól'a-
stjóri. — Námsgjald ter. 500.00.
Áfengismál I. — 3 bréf um áfengismál írá fræðilegu sjón-
armiði. — Kennari Baldur Johnsen læknir. — Námsgjald
kr 250,00.
Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. — Kennari Eiríkur
Pálsson lö'gfræðingur. — Námsgjald kr. 460,00.
Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréí ásamt fræðslubókum og
eyðublöðum Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofu-
stjóri — Námsgjald kr 345.00.
Staða kvenna i heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. — Kennari
Sigi’íður Thorlacius ritstjóri. — Námsgjald kr. 460,00.
Lærið á réttan hátt. 4 bréí um námstækni og árangurs-
rikar aðferðir — Kennari Hrafn Magnússon.^ — Náms-
gjald kr. 460.00.
Hagræðing og vinnurannsóknir 4 bréí að minnsta kosti.
— Leiðbeinendur frá Hagræðingadeild ASÍ. — Námsgjald
kr. 460.00.
V. TÓMSTUNDASTÖRF
Skák I. 5 bréf. — Kennari Sveinn Kristinsson skákmeist-
art, — Námsgjald kr. 460.00.
Skák II. 4 bréf. — Kennari Sveinn Kristinsson sikákmeist-
ari — Námsgjald kr. 460.00.
Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. — Kennari Ólafur
Gaukur hljómsveitarstjóri. — 'Námsgjald kr. 550,00.
TAKIÐ EF’TIR: — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum
tækifæri til að afla sér í frístundum fróðieiks, sem allir
hat'a gagn at Með bréfaskólanámi getið þér aukið á
möguleika yðar til að komast áfram í lífinu og m.a. búið
yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi
hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf.
— Skólinn starfar allt árið.
Bréfaskóli SÍS og' ASÍ býður yður velkomin.
Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.:
□ Vinsarnl. sendið gegn póstkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr.
(Nafn)
(Heiijiilisfang)
Klippið auglýsinguna ur blaðiuu og gcyniið.
BRÉFASKÓU SÍS & ASÍ
Sambandsbásma, Sóhdiólsgötu. — Reykjavík.