Vísir - 06.10.1969, Síða 10
VI SIR . Mánudagur 6. október 1969.
10
Erindi um fram-
tíð iðnaðnrins
Fundur verður i fulltrúaráði Sjálf *
stæðisfélaganna í Reykjavík í Súlna •
sal Hótel Sögu kl. 20.30 í kvöld.J
Þar verða kjörnir fulltrúar á landsj
fund og í flokksráð Sjálfstæðis-•
flokksins. Á eftir flytur OttóJ
Schopka framkvæmdastjóri erindi J
um framtíðarviðfangsefni iðnaðar-*
ins. ?
Lilja Elínborg Jónsdóttir, HeröarJ
gerði 76, andaöist 30. sept. s.L •
73 ára að aldri. Hún veröur jarð-J
sungin frá Fossvogskirkju á morg-J
un kl. 1.30. •
Kristinn Kristjánsson, fyrrver- *
andí feldskeri, EHiheimilinu Grund, •
andaðist 30. sept. s.L, 71 árs. Hann J
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-•
unni á morgun kL 2.00. *
Guðný Guðrún Jónsdóttir, Eili-J
heimilinu Grund, andaöist 28. sept.
s.l., 96 ára aö aldri. Hún verður
jarðsungin á morgun frá Fossvogs-
kirkju kl. 3.00.
Þjófnaður —
' JM- af bls. 1
stoKð úr toHvörugeymslunni meðan
á vinnutíma stóð og menn vorú þar
að starfi. Höfðu þeir farið allmarg
ar ferðir og stolið einum hjölbarða
í hvert sinn. Neyttu þeir venju-
lega færis, þegar starfsmennirnir
sáu ekki til eða voru uppteknir við
eitthvaö annað, og skutust meö
hjólbarðann á milli sfn.
ATVINNA 0SKAST
BANKAR
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. J
Er vön afgreiðslustörfum. Ailt kem •
ur til greina. Upþl. í síma 52876 J
milli kl. 7 og 9 á kvöldin. •
Sparisjóöur vélstjóra. — Af-
greiðslutími kl. 12.30 til 18 —
laugardaga kl. 10 til 12.
LJÓSASTILLINGAR
Bræðurnlr Ormsson hí
Lágmúla 9, sími 38820.
(Beint á móti bensínstöð BP við Háaleitisbr.)
Ráðstefna um rannsóknir og tækniþróun
Samband ungra Sjálfstæðismanna gengst fyrir ráðstefnu um ofangreind efni mánudaginn
6. og þriðjudaginn 7. október og hefst hún í Tjarnarbúð kl. 20.00.
DAGSKRÁ: mánudag 6. október kl. 20.00. Ráðstefnan sett.
HAGNÝTAR RANNSÓKNIR:
Frummælendur: Jónas Elíasson, byggingaverkfræðingur,
dr. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, dr. Bjami Helga-
son, jarðvegsfræðingur, dr. Ragnar Ingimarsson, bygginga-
verkfræðingur.
KL. 22.30:
undirstöðurannsóknir
Dr. Halldór Elíasson, stærðfræðingur.
DAGSKRÁ: þriðjudag 7. október kl. 20.00.
SKIPULAG OG TÆKNIÞRÓUN.
Frummælendur Þorvaldur Búason, eðlisfræöingur, dr. Vil-
hjálmur Lúðvíksson, efnaverkfræðingur.
Ráðstefnunni slitið.
Til ráðstefnunnar er boðið sérstaklega öllum sérfræðingum
við rannsóknarstörf, en öðrum áhugamönnum er heimil
þátttaka meðan húsrúm leyfir.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu S. U. S. Valhöll við Suðurgötu, sími 17103.
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
VEÐRIÐ
IDAG
Hægviðri og skýj-
að í dag en vax-
andi austan átt í
kvöld. Hvasst og
rigning í nótt.
Hiti 6—8 stig.
BIFREIÐASKOBUN
R-18451 — R-18600.
Hafiö þér „Guös blessunar
kort“, handa forstjóra, sem hefur
unga skrifstofudömu, sem því
miður hefur eyöiiagt tvo mjög
mikilvæga samninga?
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Haukar leika í kvöld.
Sigtún. Hljómsveit Gunnars
Kvaran, Heiga og Erlendur leika
og syngja. Dansmærin Lorelei
skemmtir í síðasta sinn.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar söngvarar Þuríöur'
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm. Opið til 11.30.
Tónabær. „Opiö hús“ kl. 8—11,
diskótek - spil - leiktæki.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stööum: Vesturbæjarapöteki Mel-
haga 20.22, Blómaverzluninni
Blómið Eymundssonarkjallara
Austurstræti, Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi
5 og Hverfisgötu 49, Alaska Mikla
torgi, Þorsteinsbúð Snorrabraut
61, Háaleitisapóteki Háaleitis-
braut 68; Garösapóteki, Sogavegi
108.
FUNDIR
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 6. okt. kl. 8.30 í fondarsal
kirkjunnar. Almenn fundarstörf.
Stjómm.
FILKVNNINGAR
Ásprestakall. Haustfermingar-
börn komi til viötals í félagsheim-
ilið Hólsvegi 17 mánudaginn 6.
okt. kl. 5. Séra Grímur Grímsson.
Börn sem eiga aö fermast hjá
mér í haust komi til viðtals í
Neskirkju mánudaginn 6. okt. kl.
5. Séra Jón Thorarensen.
Frikirkjan. Haustfermingar-
börn eru beöin að koma til við-
tals í Fríkirkjuna mánudag kl. 6.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Blóðsöfnun. — Blóösöfnunarbif-
reið Rauöa kross íslands, verður
í Hafnarfirði þriðjudaginn 7. okt.,
og mun veröa tekið blóð í Sjálf
stæðishúsinu við Strandgötu frá
kl. 10 f.h. Hafnfiröingar! Bjargiö
lifi, gefið blóð.
Blóðsöfnun Rauða kross
Islands, Hafnarfjarðar-
deild R.K.Í.
Tónabær. Félagsstarf eldri borg
ara. Mánudaginn 6. okt. kl. 2—6
e.h., hefst saumaskapur, leður-
vinna, fiitvinna, vefnaður, röggva
saumur og bastvinna. Efni veröa
til á staðnum. Miðvikudaginn 8.
okt. er opið hús frá kl. 1.30—5.30.
Dansk kvindeklub indleder vint
ersæsonen með „Andespil" i
Tjarnarbúð, 1. sal, tirsdag d. 7.
oktober kl. 20.30 præcist.
S0FASETT
(norskt)
4ra sæta sófi og 2 stóiar.
Einnig sófaborð til sölu. Upplýs-
ingar að Reynihvammi 20, Kópa-
vogi. neöri hæð.
BARNAGÆZLA
Óska eftir aö koma 3. mán.
barni i gæzlu kl. 8—5 á daginn.
Þarf að vera f Hlíðunum. Uppl.
í sima 12620 eftir RL 6.