Vísir - 06.10.1969, Síða 12

Vísir - 06.10.1969, Síða 12
sksifan 5 Tökum að okkur. ■ Viögeröir á rafkerfi áínamöum og störl.urum. ■ Mötormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö. Varahlutir á staðnum. kvikmyndum, og margar gerðir af 'filmum. Til dæmis örsmæöarfilm- ur.“ '„Einmitt", sagði sá nefstðri. „Já, þér dettur þetta i hug. Það bendir ótvírætt til þess, að þér sé að fara fram.“ „Hvernig var það, þegar okkar fundum bar fyrst saman“, sélt Foley áfram. „Þegar ég var á leið inni til Bandon? Þú þóttist vera hr. Casey, og einhvern veginn hafðirðu komizt yfir lyklana að kastalanum. Og einhvern veginn vildi lika svo til aö þeir Parker og McCarthy komu í kastalann á sama tíma. Þaö var undarlega hending. Þeir léku mig þannig að ég hafði nærri bana af.“ „Já, þaö var slæmt. En ég gat ekki komið i veg fyrir það. Ég átti ekki um annað að velja“, svaraði sá nefmikli maður. „Mér þykir leitt að heyra það. Ef einhver hefði. spurt mig, mundi ég hiklaust hafa talið að þú hefð ir lagt þar á ráðin sjálfur", mælti Foley ásakandi. „Að vissu leyti lagði ég á ráð- in. Ég vissi að þeir gátu ekki feng ið þig til að veita neinar upplýsing ar, vegna þess að þú vissir ekki neitt. Minton hafði þá þegar kom- izt yfir örsmæðarfilmuna, sem þér var ætlað að færa þeim frá Banda rikjunum...“ „Hverjum? Parker og McCart- hy?“ „Smára-samtökunum. Það eru leynisamtök, sem starfa hér á ír- landi. Við erum á þeirra vegum, Parker, McCarthy, Kurt og ég sjálf ur. Það eru eflaust margir fleiri, þótt ég viti ekki um það. Það veit enginn hve viðtæk þessi samtök eru. Kurt ræöur mestu hvaö okkur þremenningamia snertir. Hann er forstjöri Erin gistihússins. Hann stendur I ótal samböndum handaq við Berlínarmúrinn. Mér kæmi þaö svo sem ekki á óvart þótt hann hefði sjálfur hleypt þeim Parker og McCarthy inn til þín um nóttina." að það var ekkert tóbak í pípunni. Hann sneri sér að þeim nefstóra. „Kemst ég þá heim?“ spuröi hann. „Ertu með skjalastokkana?“ kjarna málsins. „Ætlarðu aö koma honum til Bandaríkjanna?" Sá nefstöri virti Oscar fyrir sér og yppti öxlum. „Þaö leggur leigu flugvél af stað til New York í kvöld. Hann verður meö henni." „Það gleður mig.., þín vegna“. „Þú virðist hafa tekiö hann und ir þinn verndarvæng”, varð þeim nefstöra aö orði. „Þetta hefur verið æriö ójafn leik ur hingað til. Hvemig getum við verið vissir um að við megum treysta þér?“ „Ég starfaöi á vegum Mintons. 1 rauninni var það ég, sem réöi hann í starfið fyrir fjórum árum. Það var hann, sem átti hugmyndina að þvi að formúla prófessorsins Foley settist inn í aftursætiö og fór með höndina ofan í vasa sinn og náði í pípuna. Oscar sat við hliðipa á þeim nefstóra. „Þú verður að kynna okkur“, endurtók sá nefstóri við Foley. „Vinur minn”, sagði Foley stutt ur í spuna. „Hvað veit hann mikiö?“ „Eins mikiö og ég ...“ „Var að hyggilegt?" spurði sá nef stóri. „Hver spyr um hvaö sé hyggi- Iegt“, svaraði Foley. . „Ég hélt kannski að þú munair gera þaö“. Foley svaraöi því engu, Hanu fór að bisa við aö kveykja i reykjar- pípunni sinni, kveikti á hverri eld- spýtunni eftir annarri og fleygði MICHAEL KENYON: EINUM STAÐ Ljósastillingar SKEIFAN 5 j L SÍMI 34362 A „Það verður tekið á móti þér á Kennedy-flugvellinum, þegar þang að kemur“, sagði sá nefstóri. „Getur þá ekki einhver fjandinn komið fyrir á siðustu stundu?“ spurði Foley enn. „Það get ég ekki skiliö", svaraði sá nefstóri. Foley fann fagnaöarylinn streyma um sig. Þaö var eins og hann hefði unnið hinn grægasta sigur, fannst honum. „Leyfist mér að vita hver þú ert áður en viö kveðjumst“, varð Foley að oröi. „Ég býst við að það væri örugg ara fyrir alla aðila, aö þú fengir ekki aö vita það“, svaraði sá með stóra nefið. „Þú leikur sem sagt tveimur skjöldum, og njósnar fyrrr báða?“ mælti Foley enn. FdiS þér íslenzk gólffeppl frá: Ennfreraur ódýr cVLAN teppl. Sparið tlma og fyrirhöfn, og verzlið á einum siccS. SUDURLANDSBRAUTIO. REYKJAVIK SiMI:83570 PC0X1311 'WEUL-SINCE I DON'T FIND THIS SETTÍN6 CONDUCIVE TO SOUTARY ^ MEprTATION... j KOPE-AND A > BOX OF KIFLE SHELLS! SCANT SUPPLIfö IN THIS LANDCJF PKIMEVAL MONSTEKS._ BUT THEY / MUST / DCS .ví'.í Reipi... og örvar. Þetta dugar skammt í þessu landi forsögulegra ófreskja_..En það veröur aö gera þaö. Ég er að leggja af staö til að finna Jane. Ætlar þú aö koma með? Ætli það ekki... Þar sem mér finnst þessi staöur ekki ákjösanlegur til hug- leiðslu. SSmmiLBSTOÐin Hf. AFGREIÐSLA AOALSTRÆTI 8 SÍMI T-14^0 jUÍSKS-MEN m VED vr DETALTsX OBF me «B?Bt&ET EH DYH SBflí. MED OEN •SBUBD-nr M SKOFfíDB . Mtb ITES Ö*-- í> i—• CAWWCA SKOT - NA.GLAB ~ HVOBDAN SkVUe JE6 VIDE AT H4N Efí EN . FOKR&OEK ■? , Ökum við beint til Fernandez hershöfö- ingja?“ — Án þess að stööva nokkurs staðar. Hershöföinginn biöur eftir yður. Það munaði litlu að illa færi i sam- bandi við þennan staðgengil, sem þú út vegaöir mér. Hvernig í ósköpunum átti ég að vita, að hann væri svikari? Ef til vill — en nú vitum viö það svo sannarlega. Eg hlakka til að sjá þig mala hann.. . EKaKB»38 ClMI 8ÍÍ80 vofkfœrl & Hltima T2 VfSIR . Mánudagur 6. október 1969. m 82120 m rafvélaverkstæds s.melsteds TUTTUGASTI OG FJORÐI KAFLI. þeim gremjulega frá sér á bil- gólfið, þegar slokknaöi á þeim. Oscar hafði ekki augun af þeim nefstóra. Hann vék umbúöalaust að yröi fengin vini yöar i hendur. Það hefði veriö allt of mikil áhætta að láta mig taka við henni.“ Nú fvrst komst Foley að raun um „Heldurðu það? Sennilega gerir þú helzt til mikið af því að horfa á njósnakvikmyndir.“ „Það eru til margar gerðir af

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.