Vísir - 06.10.1969, Side 14

Vísir - 06.10.1969, Side 14
74 V1SIR . Mánudagur 6. október 1969. TIL SOLU Þvottavél og þvottapottur, tvenn drengjaföt á 9—11 ára, buxna- dragt á 8 —lCtára og kápa á 10—12 ára. Sími 37825. Til sölu er eldhúsvifta AEG, ný- leg, einnig framgormur í Chevrolet 4rg. ’57 (Bei. Air). Selst ódýrt. — llpxtl. í síma 35000 virka daga. Til sölu ný „Elektra“ rafmagns- .ndfaerarúlla með öllu tilheyrandi. 84659. Mótatimbur — vinnuskúr. Til sölu mótatimbur 1x4, 1x5, 1x6, 1x7 og battingar 2x4 tommur. Margar lengdir. Einnig vinnuskúr 2V2X3V2- Uppl. í slma 40469. “Matchbox. Nýjar tegundir. Tóm stundabúðin, Aðalstræti 8. Revel plaltmódel, ný sending. Tómstundabúöin, Aaðlstræti 8. Lampagrindur, fjölbreytt úrval, Tómstundabúðin, Aðalstræti__8__ Til sölu, sem nýtt, Farfisa magn ari, Höfner rafmagnsgítar og drengjaföt, Sími á kvöldin 25358. Til sölu heimilisprjónavél. Uppl. , í síma 12043._________________ Samkvæmiskjólar, svartur með . pallíettum og bleikur ballkjóll með pallíettum á unga stúlku, svartur skólakjóll á háa granna, grænn svagger 42, til sölu, allt ódýrt. — Sími 20643. Nýlegur Peggy bamavagn til sölu, verð kr. 5.500. Uppl. í sima 41882. Til sölu er 50 watta Yamaha gítarmagnari Uppl. í síma 17119. Góð skellinaðra til sölu, selst ódýrt. Uppl. 1 síma 16696.________ Vinsælar, brúðar- afmælis- og fetmingargjafir eru hjóllaga vöfflB saumuðu og ferhymdu púðamir f ’ Hahzkagerðinni, Bergstaðastræti 3 ; Flauel, silki, 20 litir. Fást einnig í síma 14693. Til sölu, notuö svefnherbergishús gögn ódýrt, einnig unglingsrúm með dýnu, olíuvel, gólfteppi ca 3 ferm, lampár myndir o.fl. Til sýnis Miðtúni 18 frá kl. 1 til 7 i dag og á morgun. Sími 16183. Sófasett og borð til sölu, ódýrt. Einnig kvenfatnaður. Uppl. í síma 18389. Tfl sölu bamarimlarúm með dýnu : og sem nýtt burðarrúm. Uppl. í s. ■34761. Til sölu, Vélhjól Honda 50 árg. | ’68 ta sölu. Uppl. f sima 93-7249. Blóm við allra hæfi. Sími 40980 ' Blómaskáljnn. Nýbýlavegi. ! Hraunheliur. Útvegum fyrsta , flokks hraunhellur, gerið kaupin í J haust fyrir vorið vegna minnkandi ■ möguleika að ná því og takmarkað ftil, helluleggjum og steypum plön > og gangstéttir, standsetjum lóðir o. m.fl. Sfmi 15928 eftir kl. 8. , Lampaskermar f miklu úrvali. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjóns- son Stigahliö 45 (við Kringlumýrar braut). Simi 37637. Veiðimenn. Til sölu af sérst. ástæðum, milliliðalaust, Skoda station 1202, ’65 1 toppstandi (selst skoðaður, eyðir 9 1/100 km) ný sprautaður, ásamt Sekura-speed aftanfvagni/hraðbát, fyrir kr. 130. 000.- Til sýnis að Grensásvegi 5, |(1. 12—1 og 6—7. Skipti á góðum Land-Rover koma til greina. Ritfangaverzlun ísafoldar Banka- |jkræti 8 selur allar skólavörur, skólapennar, verð frá kr. 45. —■ Lótusblómið auglýsir. Höfum fengið úrval af fallegri gjafavöru, Slltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið, Skólavörðustfg 2. Sími 14270. • Reykjarpipur. Nú er rétti tíminn til að fá sér góða reykjarpípu. — Reykjarpípur í úrvali. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel ís- lands bifreiðastæðinu) Sími 10775. Sokkabuxur og sokkar. Sparið þessa dýru hluti. Stárke stífelsi i túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkjufasta. Þvoið úr Starke. Fæst í næstu oúð. Nýsviðnir lambafætur til sölu í porti hjá Keili, Gelgjutanga. — Uppl. 1 síma 34691 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- kiukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. Helgi Guðmundsson úrsmiöur Laugavegi 96. Sími 22750. Notaðir barnavagnar, kerrur og margt fleira fyrir börnin, önnumst alls konar viðgerðir á vögnum og kerrum. Vagnasaian Skólavörðustíg 46. Sími 17175. OSKAST KEYPT Lítið segulbandstæki óskast. Á sama stað til sölu tækifæriskápa no. 42 og kjóll, gott verö. Sími 33166. Miðstöðvarketill. Óska eftir aö kaupa 3 ferm miðstöðvarketil, ekki eldri en 5 ára. Sími 16883. Gott píanó óskast til kaups. — Uppl. í síma 19705. Handunnar vörur óskast, prjón- aðar, saumaðar, heklaðar, útskorn- ar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30851. Haglabyssa óskast. Uppl. í síma 92-2276 eftir kl 7, Keflavík. Drengjareiðhjól óskast í skiptum fyrir DBS t.elpnahjöl, vel með far- ið. Drengjabíll til sölu, verð 450 kr. Uppl. I síma 35963. Haglabyssa (helzt pumpu þó ekki nauðsynlegt) óskast til kaups. Sími 42563. Mótatimbur óskast. Vil kaupa klæðningu 1x6 tommu ca. 20 þús. fet. Uppl. í síma 17373 og 84807. Vil kaupa notaða hraðsaumavél. Uppl. í síma 37007. FATNAÐUR Til sölu kjólar, stæröir 38 og 42 einnig tækifæriskjóll. Á sama stað er til sölu snyrtiborð. Uppl. í síma 26830 eftir kl. 14 Tvær kápur til sölu, önnur ný fermingarkápa. Seljast báðar ódýrt. Sími 20516.______________________ Herrakuldaskór, kvenkuldaskór, inniskór á herra, konur og böm, Skóbúðin Framnesvegi 2. — Sími 17345. Karlmannakuldaskór, háir og lág- ir, gæruskinnsfóðraðir, leður, vínil, gaberdín, hagstætt verö. Skóbúðin Laugavegi 96. Skinnhúfur og pelsar, púðar. — Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauð- arárstígsmegin. _____ Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniðnar með breiöum streng einnig strenglausar hnepptar á klaufinni. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. Til sölu 2 kápur nr. 46, kjólar nr. 38, tækifæriskjólar nr. 36—38, drengjajakkar, skinnstakkur, og bamaföt. Allt mjög ódýrt. Blöndu- hlíð 25. Sími 12509. Dunl ^ inniskórnir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir ; barna inniskóm. — Skóbúðin Suöurveri. Sími 83225. HUSGOGN Tll sölu borðstofuborð 4 stólar og stofuskápur, verð kr. 4.500. Til sýnis Rauðalæk 2, I hæð. Spánskur vel með l'arinn tveggja sæta sófi til sölu, ásamt lítiö not- aðri Elna saumavél, gott verð. — Uppi. i Goðheimum 22, kjallara, í dag og á morgun kl. 8—10 e. h. Nýlegt sófasett til sölu, 3ja sæta sófi. Uppl. Garðastræti 47. Vönduð svefnherbergishúsgögn, eldri gerð til sölu. Sími 81428. Ódýr sófaborð og hringborð í mörgum viðartegundum til sölu. Sími 25572. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr. 22.870 Símar 19669 og 14275. Antik-munir gæöa vara Antik-munir koma og fara Antik-muni ýmsir þrá Antik-muni komið að sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. HEIMILISTÆKI Til sölu hálfsjálfvirk Hoover þvottavél. Uppl. 1 síma 50117. ísskápur. Óska eftir að kaupa stóran, notaðan ísskáp, má líta illa út. Uppl. í síma 41731. Til sölu árs gamall Philco kæliskáp ur, 200 lítra. Uppl. ísíma 82449. Þvottapottur (suðu) 100 1 til sölu. Uppl. Raflagnir sf. Brautarholti 35 sími 17295. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Opel Rekord ’56 og sænsk steypuhrærivél. Uppl. á Vita stíg 14 A uppi, eftir kl. 19. Bifreið óskast til kaups, Volks- vagen eða Moskwitch, ekki eldri árg. en ’58 — ’59. Uppl. í síma 41847 eftir kl. 7. Bíldekk óskast. Vil kaupa notað bíldekk 650x16. Uppl. í síma 33388. FASTEIGNIR Ibúð óskast til kaups. Vil kaupa 2ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni, helzt á 3ju eða 4. hæð. Há útborgun. — Sími 34614. Til athugunar! Hvers vegna að vera leigjandi hjá öðrum ár eftir ár og vamarlaus gegn verðrým- un peninganna? Því ekki að festa kaup á íbúð, borga leiguna að nokkru leyti í eigin vasa og fá þar að auki lægri skatta? Snotur, þægi- leg, tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð í timburhúsi til sölu. Mjög hagkvæmir skiimálar. — Uppl. í síma 83177. ÞVOTTAHÚS Húsmæður. Nýja þvottahúsið er í vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, stykkjaþvott, blautþvott. Sækjum sendum á mánudögum. Húsmæður. Stórþvottur verður auðveldur meö okkar aöstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52. A. Smith. — Sími 17140. Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LlN, Ármúla 20, sími 34442____________ Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og'kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. r annhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langhoitsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR — Sfðumfila <i simi 11460 EFNALAUGAR Vandlátra vai er Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 12, sími 12301. Sími 81027. Fossvogur, Bústaða- og smáibúðahverfi. Hreinsun á ytri fatnaöi, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garði 34, Sími 81027. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59. Simi 17552.___________ Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, sími 18353. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Ilreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sími 31230. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kflóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1 sími 16346. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu einnig fæði á sama staö, gæti verið fyrir tvo. Uppl. i síma 32956. Herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Sími 81752. Herbergi í miðbænum til leigu, hlýtt og ódýrt. Algjör reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 23250. Bílskúr til leigu á Bergstaða- stræti 82. Gott herbergi til leigu nálægt Skólavörðuhoiti. Reglusemi áskilin. Uppl. 1 síma 16639. 3ja herbergja íbúð til leigu. — Húsgögn til sölu á sama stað, einnig Skoda Octavia selst ódýr. Uppl. I síma 17173 kl. 16—19. 2ja herb. íbúð til leigu á hæð { Smáíbúöahverfi. Uppl. í síma 34079. Kennaraskólanemi getur fengið leigt herb. með húsgögnum mjög ódýrt. Uppl. í sima 35963. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Kópa- vogi, góöar innkeyrslur, stærð 90 ferm, 180 ferm, 270 ferm, 360 ferm, 450 ferm eða 525 ferm. Leig- ist uppsteypt. Uppl. i síma 40469. Lítil 4ra herb. ný íbúð til leigu í Ilafnarfirði, að hluta með húsgögn- um. Snyrtiborð til sölu á sama stað Uppl. í síma 52740. HÚSNÆÐI OSICAST 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 15. okt. Upplýsingar í síma 21491 mánudag og þriöjudag kl. 5-7. Ung Iæknishjón óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð í gamla miðbænum fyrir 15. nóv. fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í síma 20661. Lestrarhúsnæði fyrir læknanema öskast. Til greina kemur 3—4 herb. íbúð eða einhver önnur hentug sal- arkynni í nágrenni Landspítalans. Uppl. gefnar í síma 81713 kl. 6—8 mánudags og þriðjudagskvöld. Verkstæðishúsnæði óskast. Vant- ar húsnæði fyrir bifreiðaréttingar, 80—150 ferm. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 10. okt. merkt: „19930“. Hjón með 3ja mán. barn vantar 2 —3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 82726. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 84655. Húsnæði til vörumóttöku óskast á leigu, 40—80 ferm. Sími 24750. Lítil tveggja he?bergja íbúð ósk- ast til leigu strax. Reglusemi. Uppl. í síma 15047 milli 5 og 7.30. Litil íbúð óskast til leigu strax. Úpplýsingar í síma 21386. Verzlunarmaður óskar eftir tveim góðum herbergjum, eldhúsi, baði. íbúðin skal vera í steinhúsi, sem næst miðbænum. Upplýsingar: Sími 24991 kl. 19—20. msmrnmm Óskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunar, þarf að geta byrjað strax. Skriflegar um- sóknir sendist blaðinu merktar „515“. Aukavinna. Útgáfufyrirtæki ósk- ar eftir sölufólki. Miklir tekjumögu leikar. Nafn, símanr. og heimilis- fang sendist Vísi fyrir vikulokin merkt „Hagnaður". Óskum að ráða stúlku til sendi- ferða eftir hádegi. Uppl. í síma 11690. ATVINNA ÓSKAST Vélritun. Vön vélritunarstúlka óskar eftir að taka að sér vélritun í heimavinnu. Upplýsingar í síma 15986. 26 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, helzt viö skrifstofu- eða verzlunarstörf. Margt annað kemur til greina. Hefur margra ára reynslu við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 41491. Vantar kvöldvinnu. 20 ára skóla- stúlku vantar kvöldvinnu í vetur. Uppl. í sima 31197. Ungur maður, sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir aukavinnu. Hefur bíl. Uppi. i síma 37444. Stúlka vön afgreiðslu o. fl. óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Sími 82134 kl. 6—8 á kvöldin. Meömæli geta fylgt._________ Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu 2—3 kvöld í viku, margt kemur til greina. Uppl. i síma 84756 kl. 6—8 i kvöld. Hárgreiðslunemi. 18 ára reglu- söm stúlka utan af iandi óskar eftir 'að komast að sem nemi í hár- greiðslu. Hefur lokið iðnskólaprófi með 1. einkunn og getur byrjað strax. Sími 84278. ÞJÓNUSTA Listmunaviðgerðir. Við önnumst ýmsar viögeröir á listmunum. Kaup um gjarnan gamla og nýja muni jafnvel þótt þeir séu brotnir. Mál- verkasalan Týsgötu 3, simi 17602. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiösluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 42333. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. — Opiö kl. 8 til 7 nema laug- ardaga kl. 8—12. Sími 37205. Tökum að okkur geymslu á bíl- um, lengri eöa skemmri tíma. — Uppl. i sima 23511. Baðemalering. Sprauta baöker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. f síma 19154 eftir kl. 4. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. kz:-_

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.