Vísir - 07.11.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 07.11.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Föstudagur 7. nóvember 1969. 1 IKVÖLD1 j DAG j í KVÖLD B VEÐRIÐ iDÁG Allhvöss norö- vestanátt með slyddu. Hvass- viðri og snjóél með kvöldinu, en norðlægari og léttir til með c frosti í nótt. Setti snælduna — SÍMABORÐ Verð kr. 3.950.— SÓFASETT SKATTHOL Kr. 22.870.— Kr. 7.860.— KOMIÐ, SKOÐIÐ OG SANNFÆRIST ÓOINSTÖRG HF. húsgugnudeild Skólavörðustíg 16 ■ Sími 14275 16. síöu. Heklaði dragt á dóttur sína „Ég heklaði dragtina á dóttur mína, sem er 17 ára, en ég hef alla mína æfi fengizt mikið við ýmiss konar handavinnu og saumaskap. Kannski vegna þess að þegar mað ur var að byrja að búa, þá var ekki hægt að fá neitt tii neins svo að maður varð að nota sitt eigið hug- vit til hins ítrasta“. Þannig mælir frúin, sem hlaut 1. verðlaun fyrir hekiaða dragt með húfu og tösku, en verðlaunaafhending fór þannig fram, að annars vegar voru veitt verölaun fyrir prjónales og hekl og hins vegar fyrir vefnað. Frúin heitir Margrét Jakobsdóttir og kennir hún handavinnu i barn'askóla Laugar- ness. Henni reiknaðist til að hún hefði verið um 4 vikur að ganga frá flíkinni með 4—5 klst. vinnu á hverjum degi og mun því hafa haft uni S0 krónur í tímakauþ, en verð- launin námu 10.000 krönum. VIÐ BJÓÐUM YÐUR Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI Mahony-Útile þiljur Acrelyt-þakkúplar Alumin-pappír Byggir sími 17672 og 52379 BELLA Þú verður að fyrirgefa, aö þaö stendur „Pemilie“ innan í hringn um — svo hét nefnilega fyrrver- andi kærastan mín. FERMINGARBÖRN • Fermingarbörn Óháöa safnaöar ins. Séra Emil Bjömsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum á næsta ári að koma til kirkju kl. 2 sunnudag 9. nóv. og viðtals eftir messu. Grensásprestakall. Börn sem fermast eiga á næsta ári mæti í safnaðarheimilinu Miðbæ við Háa leitisbraut föstudaginn 7. nóv. Stúlkur kl. 6, drengir kl. 6.30. Mætið með blýant meðferðis. — Séra Felix Ólafsson. Fermingarbörn í Laugarnes- kirkju sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju föstu dag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svav- arsson. Ásprestakall. Fermingarbörn ársins 1970 komi til viðtals i Ás- heimilinu, Hólsvegi 17, föstudag- inn 7. þ.m. Börn úr Langholts- skóla kl. 5, — úr Laugalækjar- skóla kl. 6, — svo og önnur börn. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall. Vor og haustfermingarbörn eru beðin að mæta í safnaðarheimilið föstu- daginn 7. nóv. kl. 6.15 (börn hafi með sér ritföng). Séra Árelíus Níelsson, séra Sigurður Haukur Guðjónsson. BIFREIÐASKOÐUN • • • • • SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Ragnar Bjamason og hljómsveit leika og syngja í kvöld. Ómar Ragnarsson og Karl Einarsson skemmta. Opiö til kl. 1. I.as Vegas. I kvöld fer af staö klúbbur ungs fólks á átjánda og nítjánda ári. Diskótek. , Gestir kvöldsins, franski gítarleikarinn Gaston og Ameríkaninn Paul Centon. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Liiliendahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur, trló Sverris Garðars 1 sonar og söngkonan Lil Diamond skemmta í kvöld. Skiphóll. Lokað vegna einka- samkvæmis. Silfurtunglið. Ævintýri leikur til kl. 1. Sigtún. H.B. kvintettinn, söngv arar Helga Sigurþórs og Erlendur Svavarsson, dansmærin Kathy Cooper skemmtir í fyrsta sinn. Tónabær Júdas leika frá 8 — 11 fyrir 14 ára og eldri. Glaumbær. Róof tops í neðri sal, diskótek í efri sal. Hótel Borg. Allir salir opnir i kvöld, hljómsveit Jónasar Dag- bjartssonar, söngvari Jakob Jóns son. Klúbburinn. Heiðursmenn og Rondó tríó leika gömlu og nýju dansana í .kvöld kl. 1. Þórscafé. Tatarar leika í kvöld \ R-22851 R-23050 Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Opið til kl. 1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garöars Jó- hannessonar, söngvari Björn Þor- geirsson. Ungó. Trúbrot leika og syngja f kvöld frá 9—1. TILKYNNINGAR 9 Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar aö Hallveigarstöð- um laugardaginn 8. nóv. kl. 2. Félagskonur eru beðnar að koma munum í félagsheimilið eða til Jónínu Sólvallagötu 45 sími 14740 Sigríöar Hjarðarhaga 27, Ragn- heiöar Mávahlíð 13 og Sigríðar Ránargötu 26. Fulltrúafundur í SASÍR. Á fundi sem haldinn verður laugar- daginn 8. þ. m. í Skiphóli í Hafnar firði kl. 14 hefur Jón H. Guð- mundsson, formaöur atvinnumála nefndar Reykjaneskjördæmis framsögu um atvinnumálin í kjör dæminu. Bergur Tómasson lög- giltur endurskoðandi leggur fram tillögu til samræmingar á reikn- ingsskilum sveitarfélaga, sem endurskoðendur í umdæminu hafa unnið að frumkvæði SASIR. Allir sveitarstjórnarmenn kjör- dæmisins svo og alþingismenn og atvinnumálanefndir eru velkomn- ar á fundinn. Frá Guðspekifélaginu. Sundur- laus mynd af heimi, nefnist erindi sem Birgir Bjarnason fljdur í kvöld kl. 9 í Guðspekifélagshús- FUNDIR í KVÖLD 9 Næstkomandi föstudag, 7. nóv., flytur Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur, annan fyrirlestur i þessum flokki og talar um efnið: Stjórnmálafræði: Viðfangsefni og eðlisþættir. Fyrirlesturinn verður- haldinn í Norræna húsinu og hefst kl. 20.30. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði. Basar félagsins verð ur föstudaginn 7. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Konur sem ætla aö gefa muni eru vinsamleg ast beðnar að koma þeim í Sjálf- Hjálpræðisherinn. Hjálparflokk ur í kvöld kl. 20.30. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna heldur fund í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufás vegi 13. Fjóla Guðmundsdóttir hjúkrunarkona segir frá hjúkrun arnámi í Noregi. Hugleiðing Halla Bachmann kristniboði. Heimatrúboðið. Vakningasam- koma i kvöld kl. 8.30 að Óðins- götu 6A. >••••••••••••••••••••••' Stúdínur sýna föt • Aukin afskipti kvenna af þjóðfélagsmálum krefjast auk- innar menntunar þeirra. En menntun er oft fjárfrek og erfitt er ef ekki ómögulegt, fyrir þann, er stundar nám, að afla tekna sér til viðurværis jafnhliða nám- inu. Stjórn Kvenstúdentafélags fs- lands hefur taliö það skyldu sína sem einn lið í viðleitninni að efla þátttöku kvenni í málum sam- félagsins að, gera eitthvað það, sem bæta megi fjárþörf þeirra kvenna, er sýna afburða dugnaö og einbeitni við námið. Á þessum forsendum efnir kvenstúdentafélagið til sinnar áríegu kaffisölu og tízkusýning ar a Hotel Sogu a sunnudag- inn. Hefst skemmtunin í Súlna salnum kl. 3. Myndin sýnir 3 sýningarstúlknanna. Sigurveig Vigfúsdóttir, götu 17A, andaðist 3. nóv. s.l., 88 ára að aldri. Hún verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi HELLUSTEYPAN við Lyngás, Garðahreppi. Símar 52050 og 51551. Bókhald ■ Önnumst 'alnlíðá tíókhald BÖKHALDSSKRIFSTOFAN, Hverfisgötu 82, sími 25610. Hjartanlega þakka ég heimsóknir, góóar kveðjur og dýrar gjafir. Ennfremur alla innilega vináttu, sem mér var sýnd á áttræöisafmæli mínu. Blessun Guös fylgi ykkur. Með kærri kveðju. María P. Maáck. ANDLAT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.