Vísir - 07.11.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 07.11.1969, Blaðsíða 12
12 V1 S I R . Föstudagur 7. nóvember 1969. MÓPFERÐIR Hópferöabifreiöir til leigu f Iengri og skemmri ferðir. BJÖRN & BJARNl S1662 15601 B 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur: B Viögerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö. Varahlutir á staðnum. vcrkfccri & jámvöror hJ. SKEIFAN SB SlMI 84480 Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. nóvember. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. Gagnstæða kynið setur svip sinn á daginn, aö þvi er viröist, en varla á mjög ánægjulegan hátt. Varizt deilur, eftir þvi sem unnt er í því sambandi, sláiö heldur eitthvaö undan. Nautið, 21. apríl —21. mai. Einhvers staöar stendur aö eng- inn kunni tveim herrum aó þjóna, og er ekki ósennilegt aö þú fáir að sannreyna þaö i dag. Reyndu samt að gera báða aðila sem ánægðasta. Tviburamir, 22. maí—21. júni. Gagnstæða kyniö kann aö reyn- ast eitthvaö erfitt, og mun lítiö viö því aö gera. Reyndu aö sjá svo um aö þú getir átt rölegt kvöld og notiö hvildar, eins fyrír þaö. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Peningamálin valda ef til vil) nokkrum áhyggjum og kannski * * * * spa deilum viö þina nánustu. Reiddu þig ekki á nein greiösluloforö eöa aö áætlanir standist í' þvi sambandi. Ljónið. 24. júli—23. ágúst. Erfiöur dagur framan af, en lagast aö verulegu leyti þegar á líöur, og ættiröu þvi að sjá svo um aö þú gætir notiö þá næöis og hvíldar. Frestaðu allri þátttöku í mannfagnaði. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö litur út fyrir aö þaö séu einhverjir umrötstimar hjá þér þessa dagana. Ýmislegt kann aö horfa til böta, en þú skalt gæta vel aö öilu samt. Það er aldrei að vita hvaö verður. Vogin, 24 sept—23 okt. Leggðu þig alian fram viö störf þín fram eftir deginum, og láttu sem fæst dragast fram yfir helg ina, jafnvel þótt það kunni að kosta þig nokkra aukavinnu að koma þvi frá. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Það litur út fyrir að allt gangi sinn vanagang fram eftir degin- um, en þegar á líöur getur gerzt eitthvað það, sem þú bjóst ekki viö — aö öllum líkindum já- kvætt, frernur en hitt. Rogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Þaö getur ýmislegt fariö milli mála í dag, eöa veriö rangfært — jafnvel í því skyni að viökom andi vilji ná sér niöri á einhverj um, sennilega ekki þér en getur bitnaö á þér samt. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Ekki er ölíklegt að dagurinn byrji þannig aö þér finnist ekki spá neinu góöu, en þó rætist að líkindum mun betur úr öllu en þú heldur, þegar á líöur og kvöldiö getur orðið ánægjulegt. Vatnsberinn, 21 jan —19 febr Þaö er ekki óliklegt aö þú veröir aö taka nokkuö á þolinmæöi þinni, vegna einhverra atburöa innan fjölskvidunnar. Dagurinn veröur samt ánægjulegur í heild og kvöldiö skemmtilegt. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Atburöir, sem i dag snerta þig ekki beinlinis, geta haft talsverö áhrif á, hvemig til tekst i dag. Sýndu eldra fólki nærgætm og skilning og þö fyrst og fremst ■— þolinmæði. „Nei! Ekki þangað. Ekki þegar ég hef von um að bjargast. Nei...! Nei...!“ Tarzan og Chulai flýta sér á meðan i dauðans ofboði i átt að þessum turnlaga skýjakljúfi. — „Niður með þig!“ fCjtfW farretiihf EDDIE CONSTANTINE — Það bezta viö sumar leiksýningar er það þegar tjaldið fellur. ÍJ) HAIV vme senete w ÍBPA II HEbMtD ^ W te 0£T Jtg OEg SKAl PHÆSIKNTYi TVBANNEN ] HJÆLPE Mlá MBO ÁT DOMENtS'j[ FEmwOEZ'.l <SENINDF0QE IW06 ítET / CENTBO-FUEGO ■JJs „Við stöndum við lilið Domenes for- að hjálpa mér til að cndurreisa lög og „í raun hefur mér aldrei leglð jafti seta.“ — „Niöur með ógnarstjöm Fern- rétt i Centro-Fuega“ mðdð á kröftuglegri byltingu og nú.“ andez.“ — „Nú eruó það þið, sem eigið HálfH stxmdo gpitma- FóiS þér íslenzk gólffoppi frói Ennfremur ódýr EVLAN feppf. Sparið fímci og fyrirhöfn, og verziiS á einum slcð. maaaiíSSy nttima

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.