Vísir - 08.11.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 08.11.1969, Blaðsíða 14
14 Enraaa V ISIR . Laugardagur 8. nóvember 1969. TIL SÖLU Sviðalappir til sölu í dag. Svíða- skúr, Laugarnesi. Tækifæriskaup. Tveir Goodmans Messo hátalarar til sölu. Kjörið tæki færi fyrir þá, sem gera strangar kröfur til HI-FI. Sími 35042. Til sölu 4 vatnsgeymar 2000 I. og 4000 1., ferkantaöir, meö loki, notaðir, en sem nýir. Tækifæris- verö. Þ. Þorgrimsson & Co., Suð- urlandsbraut 6. Simi 38640. Heima sími 17385. Til sölu litill blásari fyrir 200 fermetra sal, 20 m langur blikk- kanall, með götum sem dreifir loft inu, ásamt hitaelementum og blás- ara. Allt sem nýtt. Tækifærisverð. Þ. Þorgrímsson & Co., Suðurlands braut 6. Sími 38640. Heimasími 17385. Nýlegt Sony-stereo, segulband, mjög fullkomiö og vel með fariö, til sölu. Verö kr. 18 þús. Uppl. í síma 37989. Til sölu að Miðtúni 64, 2 kjólar, 2 kápur, karlmannaföt, skátabún- ingur, símaborð, útvarp Luxor, kommóöa, veggljós á bað. Allt lítið notað. Ódýrt. Til sölu sem nýr suðupottur, 75 lítra. Uppl. í sima 30983. Til sölu barnarimlarúm og rúm fatakista. Vil kaupa stuttpels og kristalvörur. Sími 1-6207. Til sölu 2 manna svefnsófi 2 ára, einnig barnaróla sem hægt er að hafa bæði úti og inni. Uppl. í síma 25776. Til sölu Voigtlander Perkeo Auto matic sýningarvél fyrir 35 mm geislamyndir, Uppl. ? síma 18124. Vel með farlnn Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 31445, Til sölu borðeldavél einnig tveir jakkakjólar og fleiri kjólar, síð svört kápa, peysur og heklaöar hyrnur. Sími 30781. Stereo-plötuspilari með útvarpi til sölu. Verö 12 þús. Uppl. í síma 26579. B.S.A. 650 cc, Thunderbolt, til sölu. Árgerö 1968. Uppl. í sima 36882 milli kl. 1 og 5_e. h.________ Til sölu barnavagn sem hægt er að nota sem burðarrúm, snyrtiborð rafmagnsketill General Electric (2 y2 ltr.) stórt eldhúsborð á stál- fæti (sporöskjulagað), og ljós hár- toppur, Sími 21931, Til sölu lítið orgel, mjög gam- alt í góöu standi. Einnig 2 rokkar, gamlir, sérlega vel útlítandi. Uppl. í síma 83498. Til sölu gamalt sófasett, verð kr. 3.500, Electrolux kæliskápur kr. 3.500, bað meö blöndunartækjum kr. 6000. Uppl. í Skipasundi 33. Til sölu góður danskur barna- vagn, gömul eldavél, ódýr, 2 telpna- kápur á 10—11 ára og rauö buxna dragt á 10 ára. Uppl í síma 37650. Til sölu skermkerra með kerru- poka, stólkerra, burðarrúm, barna rúm og nýr galli á ársgamalt barn, ásamt ýmiss konar fatnaði á telp- ur. Svartir kjólar no. 40. — Sími 32773. Til sölu Encyclopaedia Britann- ica. Uppl. í síma 20572, Reykingamenn. Allt fyrir reyk- ingamenn. Verzl. Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæð inu). Sími 10775. __________ Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólavörðustig 46. Sími 17175. Blóm viö allra hæfi. Sími 40980, Blómaskálinn, Nýbýlavegi Bílútvarp. Til sölu er original út- varp með mælaborðsfestingu fyrir Mercedes Benz. Uppl. í símum 50449 og 52549. Bæjarncsti Miklubraut, opið 7.30 til 23.30. Heitar pylsur, ís, samlok ur, kexvörur, niöursuðuvörur, blöð, sokkabuxur, snyrtivörur, vinnu- vettlingar, ásamt öðrum söluskála vörum. Opið 07.30 til 23.30. Bæjar nesti, Sími 34466. Hannyröavörur í úrvali. Jólavör- urnar komnar. Hannyrðaverzlun Jóhönnu Andersson, Þingholts- stræti 24 (gegnt Spi'talastfg). Kjöt — Kjöt — 6 verðflokkar, allt frá kr. 50.00 til 97.80 pr. kg. Söluskattur og sögun innifalið. — Munið mitt góöa hangikjöt. Slátur hús Hafnarfjarðar. Sími 50791. — Heimasími 50199, Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Innkaupatöskur og pokar í ýmsum gerðum, stærðum og litum. Mjólk- urtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn Laufásvegi 61, Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Nýtt! Fræðandi bækur um kyn- ferðislíf í máli og myndum.^Pant- að í pósthólf 106 Kópavogi: — Seksuei Nydelse — Gifte mænd er de bedste elskere — Seksuelt Sam spil. Fyrir sykursjúka. Hrökkbrauð fyrir sykursjúka, niðursoönir ávext ir, súkkulaði. Verzl. Þöll Veltu- sundi 3 (Gegnt Hótel íslands bif- reiðastæöinu). Sími 10775. ÓSKAST KIYPT Píanó óskast keypt. Uppl. í síma 23392 eftir kl. 12 e. h. Stækkari óskast til kaups. Uppl. í síma 17598. íslendingasögurnar útgáfa Sigurð ar Kristjánssonar. óskast til kaups Uppl, í síma 12947. Vil kaupa klæðaskápa, ísskápa, 1 manns svefnsófa, skrifborö og önn ur létt húsgögn. Hef til sölu Super sýningarvél og Kodac tökuvél, 8 mm. Vörusalan Óöinsgötu 3. Sími 21780 eftir kl. 6. Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og grænmetj Skólavörðustíg 3. Sími 16711. Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 32845. Tækifærisgjafir. Hekluð herða- sjöl, barnakjólar og alpahúfur. — Uppl. í síma 81327. 2 jakkaföt á 14—17 ára pilt, til sölu. Uppl. í síma 32878. Tækifærisverð. Brún vetrarkápa m.eð Persíannerskinni, mjög vönd- uð, nokkrir fallegir kvöldkjólarno. 42 — 44. Uppl. í síma 36494, Til sölu tvíhneppt dökk föt á 14 — 15 ára. Einnig bílabraut. Uppl. í síma 35900. Ódýrar stretch buxur á börn. — Verð frá kr. 200. Kjallarinn Skóla- vörðusti'g 15. Fjölbreytt úrval af peysum á kon ur og börn, nærföt á börn og full orðna, ullarhálestar, allar stæröir. Næg bilastæði. Verzl. Dalur, Fram nesvegi 2. Sími 10485. Herrakjólföt á háan og grannan mann til sölu. Uppl. f síma 30774. Kvenkápur úr vönduðum ullar- efnum til sölu. Uppl. í slma 41103. Pelsar úr íslenzkum skinnum, húfur og púðar til sölu á Miklubr. 15 (bílskúrnum Rauðarárstígsmeg in). Ódýru terylene-buxurnar í drengja og unglingastærðum, margar gerð- ir og litir, m.a. fiskibeinamynstur, teinótt, einnig svart og ljósgrátt. Kleppsvegur 68, 3. hæð tii vinstri. Sími 30138. I-Ierravinnuskór, skóhlífar, gúmmí stígvél, gaberdín-kuldaskór. Skó- búðin Framnesvegi 2. Sími 17345. HÚSCÖGM Barnakojur til sölu. Vel meö farn ar. Uppl. i síma 82129. Til sölu vel með farið sófasett, einnig sem nýr Pedigree barnavagn. Uppl. í síma 82046, Sófasett, svefnsófar og svefn- bekkir. Góð greiöslukjör. Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Vegghúsgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820, Borðstofuborð og sex stólar, einn ig eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 31407. Borðstofuhúsgögn. Til sölu eru mjög falleg og vönduð borðstofu- húsgögn úr eik. — Utskorin eftir danskri fyrirmynd. Sérstakur stíll og litur. Tilb. merkt „Borðstofu- húsgögn" sendist augld. Vísis. Antik-húsgögn. Daglega eitthvað nýtt. Svefnherbergissett, boröstofu- sett, ruggustólar, stakir sófar. rokk- ar o.m.fl. Antik-húsgögn, Síðumúla 14. Sími 83160. Opið 2—7, laugar- daga kl 2—5. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborö með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr. 22.870. Sími 14275. Kaupum og seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum staðgreitt. Seljum nýtt: eldhúskolla, sófaborð og símabekki. Fornverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu er Upo frystiskápur 165 ltr., ársgamall og amerískur kæli- skápur 7 kúbikfet. Uppl. í síma 14111 I dag. Til sölu þvottavél, Vaskebjörn. Uppl, í síma 81825 og 31332.______ Nýr Indezit ísskápur til sölu. — Uppl. í síma 51261. 2 þvottavélar, Miele, sem sýður, og I-Ioover, minni gerð, til sölu. — Uppl. í síma 42095. FÁSTEIGNIR Til sölu eldri íbúð, útborgun að- eins 100 þús. Uppl. í síma 52718 kl. 2—5. BÍLAVIÐSKIPTI Willys jeppi, árg. ’67, Tuxedó, til sölu. Uppl. í síma 34567 milli kl. 1 og 5. Volkswagen ’56 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 42384. Trabant árg. ’64 til sölu. Uppl. i síma 23032 e, kl. 5. Til sölu Pontiac 1955 í góðu lagi. Uppl. í síma 15342. Óska eftir litlum bfl, ekki eldri en árg. ’61, Uppl. f síma 41783. De Soto ’53 til sölu. Skoðaöur 1969, Uppl. i sima 14868. Dekk. Vörubíladekk 14 strigalaga, 1400x20, 1200x22, 1000x15 og 700 x20. Til söilu í síma 82717. Til sölu Mercedes-Benz 220, árg. ’56, til niðurrifs. — Uppl. í síma 34223. WiIIys station árg. ’55 til sölu, 6 cyl., hækkaður, 12 v. rafkerfi. — Sími 52726. Renault Dauphine óskast í vara- hluti. Einnig nothæf blokk eða mót or. Uppl. í síma 41561 eftir kl. 8 í kvöld og eftir hádegi á laugard. Ætlið þér að kaupa eða selja bif- reið. Fyrir aðeins 350 fáið þér at- huguð 30-50 atriöi varðandi kaup- in/söluna. Bílaverkstæði Jóns og Páls, Álfhólsvegi 1, sími 42840, Bifreiðaeigendur! um og þétti fram- og aftui i og filt i hurðum og hurðagúmmi. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. í sima 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. ÞV0TTAHÚS Húsmæður. Stórþvottui veröur auöveldur með okkar aöstoö. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staöastræti 52. A. Smith. — Sími 17140 Fannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221 Leggjum sérstaka áherzlu á: — SkyTtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiösla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsiö LÍN, Armúla 20, sími 34442 Húsmæður ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður aðeins upp á 1. fí. frágang. Geriö samanburö á verði. Sækjum — sendum. Simi 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt 4 s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottur, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiösla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4. sími 31460. EFNALAUGAR Hafnarijöröur. Hreinsum fljótt og vel allan fatnaö. Einnig glugga- tjöld. teppi o. fl. Fljót og góð þjón- usta. Þurrhreinsunin' Flýtir, Reykja víkurvegi 16. Hraðhre nsunin Norðurbrún 2 (Kjör búðin Laugarás) viö hliðina á Dval arheimilinu. Hreinsum allan fatn- að samdægurs, blettahreinsun inni falin í verðinu. Mjög vandaður frágangur. Arbæjarhverfi nágrenni. Hreins- um, pressum allan fatnaö fyrir fjöl skylduna. Teppi, gluggatjöld, kerru- poka o. fl. Hraðhreinsun Árbæjar, Verzlunarmiiístöðinni, Rofabæ 7. Vandlátra val er Fatapressan Oðafoss. Vitastig 12. simi 12301. Kemísk hreinsun, pressun, kfló- hreinsun. Hreinsum og endumýjum herrahatta, regnþéttum rykfrakka :>g tjöld. Tökum alla þvotta, höfum einnig sérstaka vinnugallahreinsun. Erum meö afgreiðslur á 8 stöðum í borginni. Efnalaugin Hraöhreinsun Súðarvogi 7 Sími 38310. __ Rúskinnshreinsun (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kflóhreinsun — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60 Sími 31380. Útibú Barma hlíö 6, sími 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviögeröir — Kúnststopp. Fljót og góö afgreiðsla. góður frágangur Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 sími 16346. Sími 81027. Fossvogur, Bústaöa- og smáíbúðahverfi Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaður frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garöi 34. Simi 81027. Húsmæöur. Viö Ieggjum sérstaka áherzlu á vandaöa vinnu. Reyniö viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, simi 18353. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíö 45-47. slmi 31230. Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviögeröir, kúnst- stopp, þvottur, skóviögeröir. Fljót afgreiösla, næg bllastæöi. Hreins- um samdægurs. SAFNARINN Myntsafnarafélag íslands. Félags- og skiptifundur í Kínverska-garöin- um, Hábæ við Skólavörðustíg kl. 3 e. h. á sunnudag. Herbergi, með aðgangi aö eld- húsi, nálægt Snorrabraut, til leigu fyrir karlmann eöa konu. Uppl. í síma 16628 eftir kl. 6 á kvöldin. Til leigu nýleg 3ja—4ra herb. íbúð á góöum staö í Hafnarfirði. Teppalögð og allt sér. Uppl. í síma 50655 frá kl. 5 — 8 e. h. í dag. 4 herbergja íbúö við Háaleitis- braut til leigu. Sími 36617, Hafnarfjörður. Falleg 3ja herb. íbúð að Álfask. 76, Hafn., til leigu frá 15. nóv. Uppl. á staðnum hjá Rúnari Georgssynj til kl, 7 fkvöld. Herbergi til leigu, með húsgögn- um, í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 26372, 4—5 herb. íbúö til leigú nú þeg- ar, hófleg Ieiga.,Þrifnaður og reglu semi stranglega áskilin. Upplýsing- ar í síma 25341 kl. 15—18 í dag og kl. 20 — 22 í síma 17848. Einbýlishús til Ieigu, nýlegt á góöum staö í Kópavogi, 4 herb. eldhús, bað og geymsla. Símaaf- not. Mánaðargreiðslur koma til gréina. Uppl. í síma 41599 frá kl. 2 —5 í dag. Herbergi til leigu nálægt Mið- bæjarskólanum. Sími 23748. Lager eða iðnaðarhúsnæði ca. 60 fermetrar við Barónsstíg til leigu á jarðhæð, sér hiti. Sími 19840 kl. 1—7 í dag. 2—3 herb. risíbúð með húsgögn- um til leigu fyrir reglusama fá- menna fjölskyldu. Sími 15328. Lítil risíbúð að Hverfisgötu 104 C 3 herbergi eldhús bað og geymsla til leigu strax. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 5—7 e. h. 2 herbergi ásamt litlu eldhúsi og litlu herbergi, til leigu strax, — Helzt fyrir skrifstofur eða vinnu- stofur, eöa fyrir rólegt og reglu- samt fólk. Húsnæöið er á 3. hæö í gamla miðbænum. Uppl. í síma 12612 milli kl, 15 og 18. Til Ieigu 3ja herb. íbúð f Hlíðum um, frá 1. des. n. k. með teppum o. fl. Uppl. f sfma 15533 í dag og á morgun kl. 2—7. 2 herbergi með gólftepþum og skápum til leigu, sér inngangur, — leigjast saman eða f sitt hvoru lagi. Sími 83939. HÚSNÆÐI ÓSIÍAST Óska eftir 3 herb. íbúð, helzt á Seltjarnarnesi eða í Vesturbæ, — reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. í síma 19002. Reglusamur ungur maður ósk- ar eftir 1—2 herb. íbúð strax, sem næst miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Til boð merkt „Rólegheit—56“ sendist augl. Vísis. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð, sem næst miöbænum. Uppl. í síma 15929.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.