Vísir - 08.11.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 08.11.1969, Blaðsíða 16
VISIR Laugardagur 8. nóvember 1969. 5KF b IRR SNRÚFUR LflmiR , Úruals hnnduerhf. Y99in9Dvörur hf. ILAUGAVEG 178 -SÍMI 3*56*971 AUGLÝSINGAR ADAlSTRyfTI 8 SÍMAR 1-14-80 1-54-10 og 1-50-99 B39 BOLHOLTI 6 SlMI 82145 AFGREIÐSLA AÐAISTRÆTI 8 SÍMI 1-14-60 Öll nýju hverfin orðin hitaveitusvæði þessum mánuði • Ibúar fjölbýlishúsanna i Ár- bæjarhverfi hafa nú fengið ' „Allar vildu meyjarnar eiga Minichiello Allar stúlkumar i þorpinu 1 Melito Irpino á Suftur-ítalfu | vilja ekkert frekar en giftast j flugvélarræningjanum Mini- chiello. „Ég vil gjama giftast ' honum,“ segir ein sautján ára. I „Ég dáist aö honum og vil gera , allt fyrir hann. Hann er betri en , nokkur kvikmyndastjama." Meira að segja kennslukonan i í þorpinu vill „fyrir alla muni . ganga að eiga ræningjann," sem heimsfrægur er fyrir að ræna I farþegaþotu í Bandaríkjunum og I fljúga til Ítalíu. Yfirvöld í New York báru í ' gær formlega fram kæru á hend- I ur Minichiello fyrir flugvélarrán i og mannrán, en við því kann að jliggja dauðarefsing. Lögfræðingur frá Hollywood, 1 Marvin Mitchelson, hyggst ann- I ast vöm málsins, þegar til kem- ! ur, hvort sem það verður á 'ftaliu eða í Bandarikjunum. hitaveituna og Breiöholtsíbúar munu fá hana núna seinna f þessum mánuði aft þvi er Jóhannes Zoéga tjáfti biaðinu í gær. Foss- vogurinn hefur þegar feng'ö heita vatniö. — Einbýllshúsin í Árbænum verfta hins vegar að bíöa fram til vors eftir hitanum, en þá verða öll þessi þrjú nýju hverfi oröin hita- veitusvæfti. • Jóhannes sagði aö þessi aukna notkun myndi ekki draga úr rennsii f aftra bæjarhluta, þar sem séft heffti verift fyrir viftbótar- rennsli, sem aukningunni svarar og raunar gott betur. Mikil leit gerð að mönnum frá Bíldudal Mikil leit fór fram í fyrrinótt og f gærdag að tvelm mönnum, sem lögðu af stað frá Þingeyri í fyrra dag áleiðis til Patreksfjarðar, og fóru leitarflokkar frá Pat- reksfirði, Bildudal og úr Dýra- fírði á kreik til Ieitar að mönn- unum. Hörkubylur var á þessum slóðum í gærdag, og heiðar þarna á milli fjarða hafa verið illfærar síðustu daga, en í fyrradag var leiðin til Patreksfjarðar rudd til þess að hleypa bílalest, er beðið hafði, á milli staða. 1 gærdag fundu leitarflokkar mennina við bíl þeirra, sem lent hafði út af veginum fyrir botni Geirþjófsfjarðar. Þar höföu þeir hafzt við, unz þeim barst aðstoð. Svo illt var veðrið í gær, aö leit- arftokkur frá Þingeyri tepptist á Rafnseyri og komst ekki heim aftur, þegar leitinni var hætt. Páll Jónsson, verkstjóri f Hydrol, sést hér viö skilvindu í verksmiðjunni — unnið hefur veri nótt og dag að undanförnu. DALVÍKINGAR FÁ HITA- VEITU UM HELGINA ■ Nú um helgina fær þorri Dalvíkurbúa að orna sér við jarðhita. Talsverður hluti hús- anna í bænum hefur verið tengd- ur við hitaveitu, sem unnið er við að leggja um bæinn. Heita vatnið kemur úr borholu hjá Hamri, bæ, sem er í þriggja km fjarlægð frá kauptúninu. Hilmar Daníelsson, sveitarstjóri á Dalvík, sagði I viðtali við Vísi i gær, að fyrirhugað hefði verið aö viðhafa eins konar vígsluathöfn nú um helgina, en ekki væri víst hvort af þvf yrði, þar sem veðurguðimir væru farnir að yggla sig. Sagði Hilmar að búið væri aö tengja nokkur hús f bænum, en eins og nú stæöu sakir, væri ekki nægjanlegt vatnsrennslj til þess að allur bærinn gæti notið heita vatns- ins. Úr holurini sem boruð var í nóvember í fyrra renna 18 sekúndu- lítrar og er það einvörðungu sjálf- rennslí. Ekki hafa verið gerðar neinar áætlanir ennþá um frekari borun, | í framtíðinni til allra húsa á Dal- en meiningin er að hitaveitan nái|vík' ,.V.V^W,,.V.V.,.W/AV.,.VMW.W.WA%SV/AWA!V í Rannsókn strætóslyssins i fullum gangi: •: ■" Í" :j Lögreglan komin á jj í slóð bláa bílsins! ;i Rannsókn á tildrögum stræt- isvagnaslyssins á Skúlagötu heldur enn áfram, en um 20 sjónarvottar hafa nú verið yf- irheyrðir um það, sem þeir sáu. Lögreglan hefur leitað blárrar fólksbifreiðar, sem ökumaður Kleppsvagnsins skýrð; frá, að hefði ek'.ð í veg fyrir sig og neytt sig yfir á vinstri vegarhelming Skúlagötunnar andartaki áður en slysið varð. Fram til þessa hefur ökumað- ur bláa bílsins ekki gefið sig fram, en nú telur lögreglan sig vera komna á slóð hans og hefur auk þess lýst eftir honum um alla borgina. Lögreglumenn voru því vongóðir í gær um að hafa uppi á ökumanni hans, áð- ur en langt um líöur. Gunnlaugur Kristjánsson fékk stöðu aðstoðar- bankastjórans Bankaráft Landsbankans ákvað i gær að veita Gunnlaugi Kristjáns- synl, bankafulltrúa þar stöðu aft- stoðarbankastjóra, sem losnaði, þeg ar Björgvin Vilmundarson varft bankastjóri á dögunum. Umsækj- endur voru alls 17, svo aft mörgum var greinilega akkur í aft hljóta þetta mikilvæga embætti. ÆTLA AÐ ÞRITUGFÁLDA líkt — Hert síldar- og fiskilýsi er mjög mikið notað til slíkra hluta í heiminum og sagði Pétur að með inngöngu f EFTA myndu skapast möguleikar á útflutningi á þvf héðan, meðal annars tfl Bretlands. Eins og sakir standa er verk- smiðjan ekki samkeppnisfær á heimsmarkaði svo sem hún er nú búin. Pétur sagði að allt værj ó- Ijóst um þessar framkvæmdir ennþá. Vilyrði væri einungis fengið fyrir lóðinni inni f Gufu- nesi og mögul. athugaðir á þess- ari stækkun. Engin visindaleg markaðskönnun hefur til dæmis FRAML CIÐSL UNA og hefja útflutning á hertu lýsi Lýsisherzluverksmiðjan Hyd- rol hefur fengið loforð fyrir lóð inni í Gufunesi fyrir inn- an Áburðarverksmiðjuna. For ráðamenn verksmiðjunnar hyggjast koma þar upp bættri aðstöðu fyrir framleiðslu á hertu lýsi með það fyrir aug- um að flytja það út f stórum stil. Verksmiðjan hefur hingað til starfað inni í Vogum og haft nána samvinnu við Áburðar- verksmiðjuna. Framleiðslan hef- ur verið 5 — 600 tonn á ári, en samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk í morgun hjá Pétri Péturssyni, framkvæmdastjóra, er meiningin að auka hana upp í 15000 tonn á ári, eða allt að því þrftugfalda hana. Framleiðslan hefur hingaö til farið nær eingöngu til innan- landsnota, aðallega til smjörlík- isgerðanna. Sagöi Pétur að þetta hráefni væri einkum notað í slík- ar vörur. bökunarfeiti os bví um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.