Vísir - 11.12.1969, Page 12

Vísir - 11.12.1969, Page 12
12 V í S I R . Fimmtudagur 11. desember i»oa B 82120 H rafvólaverkstsdi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: B Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mðtorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. Spáin giidir fyrir föstudaginn 12. desember. Hrúturinn, 21 marz —2L). apríl. Hafðu góða gát á öllu og þö fyrst og fremst á sjálfum l>ér. Annars er hætt viö, að þú gerir dálítið glappaskot í dag — ekki meinlegt að visu, en heppilegt samt að losna við það. Nautiö, 21. april —21. mai. Dálitið einkennilegur dagur, nð þvi er virðist. Sumir hverjir kunna að verða fyrir einhverju happi, einkum þeir eldri, en hin um yngri veröur hætt við að veiðin verði sýnd en ekki gefin. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Gagnstæða kynið verður dálítil ráðgáta í dag, að því er virðist, og þó einkum þeim yngri. Þeim eldri getur dagurinn orðið gagnlegur á margan hátt, til dæmis í viöskiptum. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Dagurinn einkennist af ann- ríki og umsvifum, og gengur u —' T m QJ* Ui 1)1 h |JL nw » « k * * * * * epe mikið undan, enda veröur þú hvildar þurfi þegar á lfður. Þú virðist og hafa fulla þörf fyrir að slaka nokkuð á, yfirleitt. Ljönið 24. júlí—23. ágúst. Yfirleitt verður dagurinn gagn- legur, en ekki 1 skaltu gera neina mikilvájgá samninga, ekki heldur lána fé eða taka fé að láni svo nokkru nemi. Annrikis- kvöld fram undan. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Hugsaðu þig um tvisvar, áður en þú tekur ákvörðun, sem hef- ur verið að brjótast með þér að undanfömu. Það lítur út fyrir að hún kunni að reynast enn mikilvægari en þú hyggur Vogin, 24. sepl.—23. okt. Dokaðu dálítið við og gerðu þér fulla grein fyrir, að svo rniklu leyti sem þér er unnt, hvar þú stendur, bæöi efnahags lega og að' öðru leyti. Annars er hætt viö að þú misreiknir þig óþægilega. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Varastu að láta það hrinda þér úr jafnvægi, þótt ekki gangi allt samkvæmt áætlun í dag. Óstundvísi annarra og önnur ó- nákvæmni getur gert. þér gramt í geði, en reyndu að láta ekki á þvi bera: Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des. Það kann að fara svo i dag, að þér berist þær fréttir, sem þú vilt láta segja þér tvisvar áður en þú trúir þeim. Þær munu nú reynast að rniklu ieyti saonar samt. Steingcitin, 22. des.-20. lan. Þú skalt ekki treysta um ot dómgreind þinni í dag, sízt þeg ar þínir nánustu eru annars vegar, þetta verður yfirleiti gagnlegur dagur tii alls konar framkvænida, en?u að siður. Vatnsberinn, 21. ian.-19 febr Það lítur út fyrir að það gerist ýmislegt í dag, og flest heldur jákvætt, þú þarf‘ ,3 minnsta kosti varla að kvarta yfir deyfð og drunga í kringum þig allt til kvölds. Fiskarnir, 20. febr.—20. raarz: Ef þú einbeitir þér, kemuröu mikiu í verk, en hins vegar er hætt við að þér gangi illa að greina aukaatriöi frá aðalvið- fangsefnum. Takist það, ætti allt að ganga að óskum. „Þaö er augljóslega eitthvað hogið aðferð yðar, þrátt fyrir allt!“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.