Vísir - 11.12.1969, Page 15
VlSIR . Fimmtudagur 11. desember 1969.
15
Dömuúr, Pierpoint, tapaðist í
miöbænum sl. laugardag. Uppl. í
síma 20301. •
Þann 1. desember s.l. týndi ung-
ur piltur kr. 5 þús, í peningum, í
miðbænum. Skilvís finnandi vin-
saml. skili peningunum á Lögreglu-
stöðina gegn fundarlaunurrn
Stálpaður kettlingur grábröndótt
ur er í óskilum á skrifstofu Sjálfs-
bjargar. Sími 16538.
TILKYNNINGAR
/ Prentsmiðja. Lítil prentsmiðja
til leigu. Húsnæði fylgir. Tilboð
1 sendist blaðinu fyrir 15, þ. m.
I merkt: „4592“.________ ___________
KENNSLA
Nemandi! - Ef þú átt í erfið-
' leikum með eitthvert námsefni, þá
I gætu nokkrir sértímar f námstækni
! oröið þér ómetanlegir. Viðtalstímar
gefnir í síma 12942. Hjörtur Jóns-
1 son kennari.
Kona eða stúlka, sem næst Gull-
teigi, óskast til að gæta y2 árs
barns hálfan daginn (1—5). Uppl.
í síma 38819 fyrir hádegi.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður, filt
i hurðum og hurðagúmmí. Efni
fyrir hendi ef óskað er. Rúðurnar
eru tryggðar meðan á verkj stend-
ur. Tökum rúður í umboðssölu. Ríf
um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir
kl. 7 á kvöldin og um helgar.
Húsbyggjendur — Húsameistarar
athugið: Atermo tvöfalt einangrun
argler úr hinu heimsþekkta vest-
ur-þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða. Aterma, sími 16619
kl. 10 — 12 daglega.
Baðemalering — Húsgagnaspraut-
un. Sprauta baðker, þvottavélar,
ísskápa og alls konar heimilis-
tæki. Einnig gömul og ný húsgögn
i öllum litum og viðarlíkingu. —
Uppl. í síma 19154.
aKHtMtT- ..■■
Flísalagnir — hreingerningar.
Tfmavinna eða ákvæðisvinna. Van-
ir menn. Sími 19448.
HREINGERNINGAR
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
PRIF. Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjarni.
Gluggaþvottur — Ódýrt. Hr»in-
gerningar, vanir menn. Sími 37'49.
Nýjung j teppahreinsun.. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
tyrir þvi að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum einnig meö
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn, simi
2088R
Vélhreingerningar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar. — Vanir menn,
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur hreingemingar víðar en í
borginni. Margra ára reynsla. —
Sími 12158. Bjami.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gerum föst tilboö ef
ðskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Hreingerningar — Gluggaþvottur.
Fagmaður i hverju starfi. Þórður
og Geir. Simar 35797 og 51875.
Gólfteppahreinsun. — Hreinsum
teppi og húsgögn i heimahúsuat,
verzlunum, skrifstofum og víðar.
Fljót og góð þjónusta. Sími 37434.
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og ileygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATÖNI U
SiMI23480
ÞJ0NUSTA
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395
Framleiðum tvöfalt einangrunargler, höfum einnig 3, 4, 5
og 6 mm. gler Önnumst isetningar á öllu gleri. Vanir
menn. Geymið auglýsinguna. Glertækni hf. Sími 26395.
Heimasímar 38569 og 81571.. Glertækni hf.
HANDRIÐASMÍÐI
Smíðum allar geröir jámltandriða, hring og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Leitiö
verðtilboöa. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæöin. —
Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Sími 32032.
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
. Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guðmundsson lögg. rafverktaki. Simi 30593.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir með „Slottslisten“ innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluö
rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir.
Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæöi
Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99. Sími 25070.
FLUTNIN GAÞ J ÓNUSTAN
Við tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og
utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, pianó, peninga-
skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið við-
skiptin. Sími 25822.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Loewe Opta og RCA Vistor, - sjónvarpsþjónustan. Önn-
umst viðgeröir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Sækj-
um — Sendum. Loftnetaefni — uppsetningar. Verkstæðið
er flutt aö Njálsgötu 86. Sími 21766 — Klippiö út aug-
lýsinguna.
BÓLSTRUN — KLÆÐNING
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Kem i hús með á-
klæöasýnishom. Gefum upp verð, ef óskaö er. Bólstrunin
Alfaskeiöi 94, Hafnarfiröi. Sími 51647. Kvald- og helgar-
sírEsj 51647.
ÝTUVINNA — GRÖFUVINNA
D7E með ripper og U-tönn. Stór grafa og ámokstursvél.
ÝTUVÉLAR H F.
30877 — 42002.
MÁLNIN G A VINN A
Get bætt við málningavinnu fyrir jól. Uppl. í síma 32075
eftir kl. 4.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda-
garði 7, sími 21719.
---------------- ---------■■ 1 -------
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluö frárennslisrör meö loft og hverfibörkum.
Geri viö og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn Simi 25692. Hreiðar Ásmundsson.
BÓKBAND
Tek bækur, blöö og tímarit f band. Gylli einnig bækur,
möppur og veski Víðimel 51. Simi 14043 kl. 8—7 dagl.
og 23022 eftir ki 7
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Simi 17041 Hilmar
J_H. Lúthersson, pipulagningameistari.
HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989
Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öörum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni.
Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur
og rennur, járnklæöum hús, brjótum niður og lagfærum
steyptar rennur, flisar, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinir ánægöir.
Húsaþjönustan. Sími 19989.
HÚ seigendur
- VERKTAKAR
Athugiö aö það er
körfubíllinn, sem létt-
ir störfin við viöhald
hússins, glerísetningu
o.fl.
Símar 50786 og
______52561.____
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. —
Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa
tímavinna. Greiösluskilmálar. — S.O. Innréttingar aö
Súöavogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. i heimasim
um 14807, 84293 og 10014.
ÁHALDALEIGAN
SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleyg
um, vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sótt ef óskaö er. — Ahaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnaraesi. Flvtur tsskápa og pianó. Simi 13728.
IkMdjKlæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn.
Dugguvogi 23, sími 15581.
Fljótt og ve! unniö Komum með áklæðissýnishorn. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
BIFREIÐA VIÐGERÐIR
m1
i
BÍLAEIGENDUR
Látiö okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bllaviðgerðir. •
Smíðum kerrur í stll við yfirbyggingar. Höfum sílsa í flest- :
ar geröir bifreiða. Fljöt og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. ■
Bílasmiöjan Kyndill. Súöarvogi 34. Sími 32778.
VÉLyiRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði
Súðarvogi 40. slmi 83630. Annast hvers konar viðgerðir '
áxbifreið yðar. Erum meö ljósastillingar. Reynið viðskipt-'
in. — Sveinn og Ögmundur (áður starfsmenn á Ljðsa-
stillingarstöö FÍB. 1
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VTEDULUX-bílalökkum. Bfllinn ,
fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi.,
Simi 40677.___________________________________,
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, Ijósastiliingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422.
KAUP —SALA
'!
GJAFAHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8
Bastkörfur í miklu úrvali. Tilvaldar til
skreytinga á jólaboröið. Opið til kl. 10 á
kvöldin, laugardaga til kl. 6 og sunnu-
daga kl. 2—6. — Verið velkomin í
Gjafahúsið Skólavörðustíg 8.
BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN
Ingólfsstræti 3. Eldri tlmarit og blöð á afar lágu verði.
Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög
ódýrar. Lltið inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka-
stræti).
ÍSLENZKU H ANN YRÐ AV ÖRURNAR
eru tilvaldar til jólagjafa. Þær fást í Handavinnubúðinni ’
Laugavegi 63. 1
JÓLIN NÁLGAST
Nú er rétti timinn tii þess að velja jólágjöfina til vina og
vandamanna erlendis. Mikið úrval af íslenzkum ullar- og'
skinnavörum, GLIT keramik, silfur skartgripum og ýms-j
um gjafavörum. Við pökkum fyrir yður, póst-
leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án
aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma-
geröin. Hafnarstræti 17 og 5. Símar 17910 og
19630._ ___________________
BEZTA JÓLAGJÖFIN
Stærsta úrvalið og lægsta verðiö. Fuglar frá 200 kr.. —
Fiskar frá kr. 45 og þar aö auki 10% afsláttur til jóla.
■ Hraunteigi 5 slmi 34358
Opið kl. 5—10 ejti. —
Póstsendum.
Kíttum upp fiskabúr. —