Vísir - 08.01.1970, Side 2
Vf SIR . Flmmtudagnr 8. janúar 1970.
Fyrstu kynni íslendinga af íshotkey
Fálkarnir — Guðmundur S. Hofdal
FYRSTU KYNNI íslendinga af
íshockey munu hafa verið þau,
að þeir sem fluttu vestur um
haf til Kanada um síðustu alda-
mðt komust ekki hjá því að
kynnast þessari nýju íþrótt, sem
var í svo miklum uppgangi á
. þeim tímum. Hún var þegar orð-
in þjóðaríþrótt Kanada.
í Winnipeg var stærsta Islend-
ingabyggðin í Kanada. Þar mynduð-
ust mjög fljótt ýmis félög, sem ein-
göngu voru skipuð mönnum og kon-
um af fslenzku bergi brotnum. Eitt
þessara félaga var Iþróttafélagið
Fálkar. Það iðkaði baseball á sumr-
in en fshockey á vetrum. Á öðrum
tug aldarinnar var félagið þegar
orðið í fremstu röö I íshockey.
, Hinlr heimsfrægu Fálkar, sem voru allir af íslenzku bergi brotnir.
Koma Japanir ekki?
Svo virðist af skrifum danskra
blaða arn.k. að ekki verði neitt
af komu japönsku handknatt-
teOcsmannanna til íslands, en
HSÍ hefur staðið i samningum
við Japani um að þeir komi við
hér á landi á leið sinni til Frakk-
lands á HM. Er óhaett að fuU-
yrða að áhugl fyrir leik við þessa
fjarlægu þjóð er mikiU hér á
landi, enda hefur farið orð af
mýkt þeirra og lipurð i leiknum.
Japanir sneru sér til danska
handknattleikssambandsins fyrir
nokkrum vikum og báðu um
leikl fyrir HM í Frakklandi, heizt
13. og 15. febrúar, en möguieikar
voru þá aðeins á 17. og 19. febr.
Siðan hafa Danir ekkert heyrt
frá Japönum, en Erik Larsen hjá
DHF taldi mestar líkur engu að
Námskeið í meðferð Caterpillar-véla
verður haldið í véladeild Heklu hf.
'hr fyrir bátavélar
dagana 15., 16.
og 17. jan.
'hr fyrir þungavinnu-
vélar dagana 21.,
22. og 23. jan.
Frá námskeiði hjá Heklu h/f
Væntanlegir þátttakendur vinsamlega hafið samband við véladeild
okkar fyrir 13. janúar.
Simi
21240
Austfirðingur að ætt. Hann fluttist
til Reykjavíkur um aldamótin síð-
ustu og gat sér fljótlega gott orð
Þegar saga Fálkanna er rakinSem glímumaður og íþróttaþjálfari.
verður ekki komizt hjá því að Hann var í íslenzka glímuflokknum,
minnast á Guðmund Sigurjónsson sem fór á Ólympíuleikana 1908 i
Hofdal. Svo samtvinnuö er saga London og sýndi glímu þar. Seinna,
þeirra beggja. Það er ekki svoeðauml913—1914, fór hann vestur
minnzt á Guðmund að Fálkamir séuUm haf. Hann átti þar allmargt af
ekki nefndir í sömu andrá. Eins er skyldmennum, sem hann hugðist
það meö Fálkana, að þeirra er ekki heimsækja. — Guðmundur hafði
getið án þess, að Guðmundur sé veriö skamma hríð vestra, þegar
nefndur. Guðmundur Hofdal varhann komst í kynni við íþróttafé-
lögin. Þau kynni leiddu til þess, að
hann var fenginn til að kenna glímu
og frjálsar íþróttir.
Um þessar mundir geisaði styrj-
öld í Evrópu og voru ungir menn
hvattir til aö gefa sig fram til her-
þjónustu. Guðmundur var meöal
þeirra, sem fóm til Kanada. Hann
fór fyrst til Englands og síðar til
meginlandsins, þar sem hann vor
aðallega við aðgerðir á særðum
mönnum f fremstu víglínu.
Árið 1919 ætlaði Guömundur
heim til íslands, en það fékkst ekki.
Honum bar aö fara fyrst til Kanada,
þar sem honum stóð til boða aö
gerast rfkisborgari fyrir þátttöku
sína í stríðinu, og þaðan til Is-
lands. Þá var það að Kanadíska
íþróttasambandið auglýsti eins og
venja var til, landsmót í fshockey
og umsóknir um þátttöku þurfl
sambandið að fá fyrir tiltekinn
tíma. Jafnframt var auglýst, að
það liö, sem sigraðj í landsmótinu
að þessu sinni fengi réttinn til að
keppa fyrir hönd Kanada á Ólym-
píuleikunum í Antwerpen næsta ár.
Mörg hundruð félög tilkynntu
þátttöku sína, en aðeins 15 lið voru
valin og vom Fálkarnir eitt þeirra.
Þá var það að Fálkamir fréttu, að
Guðmundur S. Hofdal væri kominn
til Kanada og væri á föram til Is-
lands. Þeir lögðu fast aö honum aö
hætta við heimförina, og gerast
þjálfari félagsins næsta keppnis-
tímabil, og féllst hann á það.
Rétt er að taka.fram, að það var
annar skilningur lagður f orðið
þjálfar; þar en hér. Þjálfari er sá
sem annast allt eftirlit með leik-
mönnum sér um að þeir fari á
réttum tíma í svefn, fari á tilsettum
tfma á fætur fylgist með mataræði
þeirra, ver þá fyrir ofáti, gerir að
meiðslum leikmanna, fylgist með
líkamlegri velferð þeirra og hjálpar
þeim til að vera sem bezt fyrirkall-
aðir.
Fálkamir æfðu vel undir leiðsögn
Guðmundar og unnu alla sína leiki
og flesta með talsverðum yfirburð-
um.
Til marks um hversu þeir áttu
hugi manna í Winnipeg er til blaða-
grein eftir Guðm. S. Hofdal þar sem
hann átelur landa sfna fyrir fé-
græðgi: „Samtímis og Fálkamir
með sigrum sínum slá bjarma yfir
þjóðerni vort, skríða fégjamir menn
fram úr skúmaskotum sfnum og
kasta á það skugga“. Hverjum
manni var aðeins leyfilegt að kaupa
4 miöa, sem kostaði 75 sent hver,
en þeir fóm aftur og aftur í röðina
og seldu sfðan hvem miða á 15—
20 dali.
Þótt liðiö sigraðj í öllum leikjum
sínum í keppninni, mátti litlu muna
í eitt skiptiö, en þaö var á móti
Selkirk, sem var afar sterkt lið frá
Miðríkjunum. Eitthvað virtust
Fálkamir vera miður sín fr m
af leiknum, því Selkirk hafði skoi að
5 mörk er leikurinn var hálfnaöur,
en þeir ekkert. Aö venjulegum leik-
tíma loknum var staðan jöfn og var
þá framlengt. Það varð aö fram-
lengja tvisvar áður en úrslit feng-
ust, en Fálkamir unnu loks með
einu marki.
síður á að þeir kæmu til Dan-
merkur. Hins vegar er ekkl með
öllu ú'tilokað að Japanir leiki við
ísland, en samkvæmt viðtali við
Axel Einarsson eru þeir þó
spenntari fyrir að fá leik hér á
heimleið frá HM.
Framfarir Japana frá því í HM
í Svfþjóð em taldar geyslmiklar
og búizt við miklu af þeim nú.
Það fer ekki milli mála, að Guð-’
mundur hefur vakið mikla tiltrú,
sem þjálfari, því annars hefði hann.
ekki verið ráðinn hjá svo góðu liði
sem Fálkamir vom.
Fyrir Kanadamenn var keppni
þessi mjög mikilvæg, því siðan átti
aö velja liö til að sýna þjóöaríþrótt
þeirra, íshockey, á Ólympfuleikun-
um. En Alþjóðaólympíunefndin
hafði látið það boð út ganga fyrir
leikina f Antwerpen, að tekin yrði
inn á dagskrá leikjanna hin „kana-
diska“ íþrótt íshockey.
Fálkarnir háðu úrslitaleik við
háskólaliðið f Toronto um titilinn
bezta áhugamannalið Kanada (All-
an bikarinn) og unnu glæsilega. Þar.
með höfðu þeir líka hreppt förina til,
Antwerpen.
Olymp'iuleikarnir i
Antwerpen 1920
För Fálkanna á Ólympíuleikana
var sannkölluö sigurganga. Þeir
unnu alla sína leiki, og flesta með
miklum yfírburðum.
Fyrst léku þeir við Tékkóslóvakíu
og unnu þá með 15:0, sfðan við
Bandaríkin og unnu með 2:0 og síð-
an við Svfa og fór sá leikur 12:1
fyrir Fálkana. En alls tóku sjö þjóð-
ir þátt f keppninni. Þær vom:
Belgfa. Frakkland, England og þær
fjórar Þjóðir, sem nefndar vom hér
að framan. Öll löndin, nema Kan-
ada, sendu úrval úr mörgum félög-
um.
1 blöðum frá þessum tfmum er
alltaf talað um Islendingana, þegar
Fálkanna var getið. Sænskt blað
getur þess, að lið Kanada sé skipað
íslendingum einvörðungu og heiti
félagið Fálkar. en fálkinn sé þjóð-
armerki Islands.
Mjög var látið af snilli þeirra
Fálkamanna. Fyrirliði liðsins, sem
hét Frank Fredrikson, var talinn
þeirra snjallastur ásamt Magnúsi
Gíslasyni Goodmann.
I bók sinni „Hockey Night in
Canada“ segir Foster Hewitt eftir
föður sfnum, sem var ritari
íshockeysambands Kanada og far-
arstjóri á leikana f Antwerpen
(hann fór síðan á fema Ólympfu-
leika sem fararstjóri, og var íþrótta-
fréttaritari að atvinnu), aö Magnús
Goodmann hafi verið sá fljótasti
fshockey leikmaður, sem hann hafi
séð leika fyrr eða síöar. — Magnús
var einnig þekktur hraðhlaupari.
Hann varð Skautameistari Kanada
1920.
Eftir leikana kom Frank Fredrik-
son fyrirliði Fálkanna, til Islands
og fékkst við flug og flugkennslu.
I viðtali, sem Morgunblaðið átti við
hann, skömmu eftir komuna hing-
að, segir, að Fálkamir hafi unnið
alla sína leiki og fengið á sig eitt
mark. „Hvemig boltinn komst í
mark í þetta eina skipti veit enginn
enn. Hann var sleginn einhvers
staðar úti á miðju svelli og enginn
vissi hvert hann fór. En viti menn.
Hann fannst f markinu okkar“.
Af öðrum leikmönnum má nefna
Konráð (Konna) Jóhannesson. sem
starfrækti flugskóla fyrir vestan og
margir Islendingar hafa sótt.
Eftir leikina í Antwerpen fór
Guömundur S. Hofdal til Svíþjóðar
og varð þjálfari hjá sænska frjáls-
íbróttasambandinu.
Á síðarj árum var Guðmundur
hér heima við þjálfunarstörf. Hann
var meölimur Skautafélags Reykja-
vfkur og tók virkan þátt í störfuro
þess. Guðmundur reyndi eftir megnl
að vekja áhuga á fshockey hér A
landi. en lítill hljómgrunnur fékkst
fyrir þvf.
ÍBX
i