Vísir - 08.01.1970, Blaðsíða 5
VÍSIR . Fímmtudagur 8. janúar 1970.
5
SKÓLI
EMILS
hefst 12. janúar.
Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, gít-
ar, melodica, píanó.
Hóptímar, einkatímar.
Innritun í síma 15962 og 16239.
EMIL ADOLFSSON,
Framnesvegi 36.
RITARI
Staða ritara í fjármálaráðuneytinu er laus
til umsóknar. Mánaðarlaun verða ákveðin á
bilinu 12.000 kr. til 14.700 kr. eftir kunnáttu
og starfsreynslu umsækjanda. Umsóknir um
stöðu þessa verða að hafa borizt til ráðu-
neytisins fyrir 1. febrúar 1970.
Fjármálaráðuneytið, 6. jan. 1970.
LEIGANsU
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafkrtúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATÖNI M - SIMI 23^SO
AXMINSTER býður kjör við allra hœfi,
GRENSASVEGI 8
SIMI 30676
FRA
HAPF3RÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLAN3S
Viðskiptavinir Haþpdrættisins eiga forkaupsrétt að
miðum sínum til 10. janúar. Eftir þann tíma neyðast
umboðsmenn til að selja alla miða vegna óvenjumik-
illar eftirspurnar.
UMBOÐSMENN í REYKJAVÍK
, Aðalumboð, Tjarnargötu 4, símar 25665 og 25666.
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557.
Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
KÓPAVOGUR
Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180
Litaskálinn, Kópavogsbraut 2, sími 40810
HAFNARFJÖRÐUR
Kaupfélag Hafnarfjarðar, Strandgötu 28, sími 50224
Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39, sími 50288
NÝ UMBOÐ
Verzlunin ROÐI, Laugavegi 74, sími 15455.
Benzínsala B.P., Háaleitisbraut, sími 24220
Sjóbúðin, Grandagarði, sími 16814 j
Geirlaugur Árnason, Hraunbæ, sími 81625 i
Arndís L. Níelsdóttir, Urðarstekk 5, sími 81996
Verzlunin GYÐA, Ásgarði 22, sími 36161
Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, sími 35230
Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318
Bókabúðin Kleppsvegi 150, sími 38350
Rannveig Ingimundardóttir og Ölöf Kristjánsdóttir
Laugavegi 170—172, sími 12385
Bókabúðin Gríma, Garðahreppi, sími 42720
Happdrætti Háskóla Islands
HÚSBYGGJENDUR -
HÚSEIGENDUR
Vinnum alla trésmíöavinnu, fagvinna. Húsasmíöi —
innréttingar — parkettlagnir — viðgerðir. Teikning-
ar — tréveggir og loft — húsgagnasmíði — húsgagna
viðgerðir. — Uppmælingavinna, — tímavinna, tilbóð
Síminn er 82923. — Geymið auglýsinguna.
ÍFLUGFREYJUR
©AUGLVSINGASIOFAN
Óskum að ráða flugfreyjur á
vori komanda, er hefji störf
á timabilinu apríl—júní.
Góð málakunnátta nauösyn-
leg.
Lágmarksaldur 19 ára.
Umsækjendur þurfa að geta
sótt kvöldnámskeið, er hefj-
ast um miðjan febrúar n.k.
Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofum vorum og óskast
þeim skilað fyrir 20. janúar
n.k. — Eldri umsóknir óskast
staðfestar.
FWCFÉLAG ÍSLANDS