Vísir - 08.01.1970, Page 10
10
VÍSIR . Fimmtud^ur 8. janúar 1970.
Um opinberan stuöning
Þaö er alkunnugt ákall, að
ríkið og bæjarfélög eigi að
styðja og styrkja þetta eða hitt.
I þvi sambandi má minnast
slíkrar bðnar frá þvi í vetur,
þegar rithöfundar fóru þess á
leit að ríkið keypti 500 eintök
hverrar bókar eftir innlendan
höfund. Frumleg beiðni svo
ekki sé meira sagt. Þannig má
segja að fjöldi þeirra sem óska
ríkisstuðnings fari vaxandi, og
auðvitað þarf að styrkja
margt það, sem vc laust er að
geti af sjáifu sér aflað tekna,
þó auðvitaö verði ætíð að vega
og meta þaö sem styrkja á.
Mestur þrýstingur er frá
ýmsum aðilum sem sinna menn
ingarlegum þáttum í þjóðlífinu,
að eitt og annað sé styrkt og
stutt. Fjöldi þéirra sem vilja
hafa sem mest á ríkisins könnu
er nokkuð mikill, og raddimar
því háværar um stuðning.
Þó auðvitað þurfi að koma
til stuðningur hins opinbera á
ýmsum sviðum þá má hann
ekki verða veittur svo af handa
hófi eða óhófi, að framtak ein-
staklinganna á viðkomandi svið
um slævist nokkuð. Það eru
einstaklingarnir sjálfir sem
eiga að stíga stærstu skrefin til
að sýna hug sinn til málefna og
verkefna, og þá á ríkisstuöning
ur að koma til eflingar og
stuðnings. En það á ekld aö
styðja þá, sem sitja aðgerða-
lausir nema opinber stuðningur
komi til.
Einn er sá þáttur í þjóðHfi
okkar sem miög kemur við
sögu, enda mikið studd grein,
en það eru iþróttimar. íþrótt-
imar Iaða til sín marga af þeim
ungu. Þar sem áhugiim er mest
ur hefur grettistökum veríð lyft
félagslega með byggingum i-
hróttavalia og annarra mann-
virkja. Slíka aðila er nauðsyn-
Iegt að styðja til frekari dáða.
En annars staðar er framtak
einstaklinganna minna og þeim
finnst óhugsandi að gera nokk-
uð nema með verulegum opin-
berum stuðningi.
Mjög er afstaða íþróttagrein-
anna misjöfn að því leyti, að
tekjur af .íþróttamótum eru svo
misjafnar vegna misjafns á-
huga almennings. Þannig verða
tekjur handknattleiksmanna og
knattspyrnumanna meiri en
tekjur frjálsíþróttamanna af
kappmótum. Einhverra orsaka
vegna sækja færri áhorfendur
mót frjálsíþróttamanna, þó þar
séu vissulega unnin mörg ágæt
afrek. En það er ekki þar meö
sagt að rikið eigi skilyrðislaust
að bæta þann mismun eða
halla.
Fyrir nokkru voru þessi mál
rædd á fundi, og þá kom einn
•’f hinum iwn áhugasömu í-
þróttamönnum með þá tillögu
að ríkið ' "nti 500 m;ða á hvert
frjálsiþróttamót og bæri þann-
ig uppi hluta af kostnaði hvers
’nóís. Hætt er við að stuðning
ur í slíkri mynd gæti farið út í
hreinar öfgar.
Þetta er því miður of algeng
árátta. Styrkur félagsstarfsemi
verður að vera fólginn í innri
ef árangur é
-rífst fjöldinn meira með op.
■'nir áhuga. Ríkið á ekki að
styrkja frekar ncma har sem
’in getur orðið til frekarj ár-
Framsóknarflokkurinn birtir
skoðanakannanir i tveimur
kjördæmum fyrir næstu
aibmgiskosningsr
• Framsóknarflokkurinn hefur
nú birt niðurstöður í tveim-
ur skoðanakönnunum í Vest-
fjarðakjördæmi og Norðurlands-
kjördæmi vestra, um það, hvern
ig kjósendur flokksins vildu að
framboðslisti þeirra yrði skipað-
ur í Alþingiskosningunum
næstu, sem verða væntanlega í
júní 1971. Þessar skoðanakann-
anir eru ekki bindandi, en hins
vegar væri prófkjör bindandi, ef
þess yrði krafizt næsta haust.
Framsóknarflokkurinn efnir tii
skoðanakannana í öllum kjör-
dæmunum.
í Norðurlandskjördæmi vestra
urðu úrslit skoðanakönnunarinnar
þessi:
Óiafur Jóhannesson, alþm. 1257
stig, Bjöm Pálsson, alþm. 654,
Magnús Gíslason, bóndi, 478, Stef
án Guðmundsson, byggingameist-
ari 405, Bjöm Pálsson, stud.
scient., 348, Ólafur H. Kristjáns-
son, skólastjóri, 192, Jón Kjartans
son, forstjóri, 187, Guðmundur
Jónasson, bóndi 152, Sigurður Lín-
dal bóndi 144, Helga Kristjánsdótt
ir 133.
I Vestfjarðakjördæmi urðu úr-
slit þessi:
Steingrímur Hermannsson, fram
kvæmdastjóri 501. Bjarni Guð-
björnsson, alþm. 362, Halldór
Kristjánsson, bóndi 381, Gunnlaug
ur Finnsson, bóndi 164, Ólafur E.
Ólafsson, kaupfélagsstjóri 117,
Tómas Karlsson, ritstjóri 91, Ólaf
ur Þórðarson, kennaranemi 57.
Skýringin á því að Bjarni er of-
ar á listanum en Halldór er sú, að
hann hafði fleiri atkvæði ef talinn
var samanlagður fjöldi í fyrstu
tveim sætunum.
SIMI
VÍSIR
Stúdína úr máladeild
með reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir atvinm
nú þegar. Margt kemur til greina. Uppi. í síma 15191
í dag og á morgun kl. 2—8 e. h.
Blikksmíðaáhöld óskast
Vil kaupa litla beygjuvél fyrir 1 mm þykkt
járn. Einnig handsax fyrir sama. — Uppl.
í síma 24180.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn
Ford-umboðið Sveinn Egilsson hf.
Laugavegi 105, sími 22466.
I DAG
I
„Ég trúi þvi svo sannarlega
ungfrú, að varaliturinn sem þér
keyptuð hér um daginn hafi ekki
verið kossekta.
VEÐRIfi
i OAG
Nonðaustan kakíi
s-kýjað með köft-
um. Frost 8—9
stig.
Nýir skór —
i§---> 16. síðu.
vinning er sú, að ég dreif mig
í að kaupa nýja skó og ég hef
minni áhyggjur af fjármálunum
og sé fram á að ég geti greitt
teppiö sem ég hef pantað í hús-
ið, sagði Ámi Guðmundsson í
viðtali við Vísismann. — Vinn-
ingurinn bætir hins vegar úr
brýnni þörf hjá vini hans, Ólafi
Ólafssyni. Hann var strandaður
með húsið sitt austur á Selfossi,
sem hann flutti inn í fyrir 10
dögum, en nú sér hann fram á að
geta lokið því innan langs tíma.
— Þeir félagar töldu heppilegt,
að þriðji félaginn í þessum happ-
drættispotti þeirra færi aö
byggja eftir svo sem 6—7 ár,
þannig að þeir fengju aftur hinn
stóra 1977-78.
Það mun aðeins hafa gerzt
einu sinni áður að sami maður-
inn hafj fengið tvisvar stærsta
vinninginn á sama númerið i
.Háskólahappdrættinu. Þess má
geta að Iokum, að númer þessa
happamiða þeirra Selfyssinga er
47.680 og hann mun ekkj vera
falur.
•'ncurs en nu er.
Þránd'
Götu.
Útsala
Útsala
Drengjabolir kr. 25.— • Hvítar manchettskyrtur kr.
195.— • Mislitar herra velour-skyrtur kr. 440.— •
Blússur, barnakjólar, peysur og margt fleira.
VERZLUNIN HALLVEIG
Laugavegi 48 . Sími 10660
IKVÖLD
SKEMMTISTABir © ;
%
Þórscafé. Gömlu dansarnir. — '
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, ^
söngkona Sigga Maggý. Dansað
til kl. 1.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar söngva-^ir Þuríð-
ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunn-
arsson og Einar Hólm. Opið til !
kl. 11.30. - ;
Templarahöllin. Bingó í kvöld !
klukkan 9.
Glaumbær. Diskótek í efri sal.
Sigtún. H.B.-kvintettinn, Helga
Sigurþórs og Erlendur Svavars- ,
son. Dansmærin Sascha Dela-
FUNDIR I KVOLD
Kvenfélag Lágafellssóknar. —
Fundur að Hlégarði í kvöld klukk
an 8.30.
OpíC dlla dagB
Sfmi 8437C
Aðgangseyrii kt. 14—19
kr. 35. kl. 19.30—23.00
fcr. 45. Sunnud. fcl. 10—16
kr. 35. !d. 19.30—23.0f
kr. 45.00
10 miöai ki tUO 00
10 miðar kr 500.00
Ath. Afsláttarkortin gilda
alk daga iafnt.
Skautaleiga kr 30.00
Skautaskerping kr 55.00
tþrótt fvrir alla ’iölskvld-
KlOTA-FllR F ts ' 2II , í K D 1
INV L >IL> Hi
Skoda 1000 MBS árg. ’68
Skoda 1000 MB
De Luxe árg. 67
Skoda 1000 MB. árg. ’66
Skoda 1202 árg. '64
Skoda Octavia árg. ’62
Skoda Oktavia árg. ’60
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600