Vísir - 08.01.1970, Page 11

Vísir - 08.01.1970, Page 11
VlSIR . Fimmtudagur 8. janúar 1970, 77 I I DAG | Í KVÖLD IKVÖLD B I DAG KÓPAVOGSBÍÓ TONABIO LAUGARASBIO STJ0RNUBI0 Miðasala I Kópavogsbíói kl. 4.30-8.30. Sími 41985. Laugardaginn 22. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Yvonne Nielssen og hr. Guðmund ur Jónsson. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 81 Reykjavík. — Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suöurveri, sími 34852. Landsbókasafn tslands. Safnhús inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 Útlánasalur kl .13—15. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá k). 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokaö um óákveðinn tíma. HEILSUGÆZLA Laugardaginn 29. nóv. voru gefin saman í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssynj ungfrú Gerður Sig- urðardóttir og hr. Kristinn Páls- son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hverfisgötu 66a. R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri, sími 34852. « SÖFNIN Borgarbókasafn Reykjavíkur er opiö sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstraeti 29A. Mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 19. Sunnud. kl. 14—19. Hólmgaröi 34: Mánud. kl. 16— 21, þriðjud.—föstud. kl. 16—19. Hofsvallagötu 16: Mánud.— föstud kí. 16—19. Sólheimum 27: mánud.—föstud, kl. 14—21. Bókabfll: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árb.hverfi 1.30-2.30 (böm) SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspitai anum Opin allan sólarhnnginn Aðeins móttaka slasaðra Simi 81212. SJÚKRABIFKEIÐ: Simi 11100 i Reykjavfk og Kópa vogi. Sími 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er í sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til ki. 8 á mánudagsmorgni. sfmi 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu tæknafélaganna 1 sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu i borginni em gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavfk ur, sfmi 1 88 88. APÓTEK 3.-9. jan: Reykjavíkurapótek — Borgarapótek. Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10-21. Kópavogs- og Keflavfkurapóteb em opin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er f Stór holti 1, sími 23245. Læknavakt l Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar i lögreglu varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistööinni 51100. Tannlæknavakt Tannlæknavakt veröur f tann- læknastofnun Heilsuvemdar- stöðvarinnar, sem áður var slysa varðstofan. Síminn er 22411. — Opið frá kl. 9—10 e.h. alla virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Hve indælt bab er! Víðfræg og mjög vel gerö, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð, tslenzkur texti James Gamer — Debbie Reyn olds. Sýnd kl. 5 og 9. ©•MiHíJifiiMiMM Kofi Tómasar frænda Stórfengleg og viöfræg, ný, stórmynd i litum og Cinema Scope byggð á hinni heims- frægu sögu. íslenzkur texti. John Kitzmiller, Herbert Lom, Myléne Demongeot, Sýnd kl. 5 og 9. Greifynjan frá Hong Kong Heimsfræg stórmynd i litum og með fslenzkum texta, Fram leidd, skrifuð og stjórnað af Charlie Chaplin. Aðalhlutverk Sophia Loren og Marlon Brando Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Das Wunder dei Liebe) Óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál í sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel kl. 5 op 9. Bönnuð ! ;nan 16 ára. MMŒMmI Atrúnaðargoðið (The Idol) Áhrifamikil bandarísk myijd frá Joseph Levine og fjallar um mannleg vandamál. Aðal- hlutverk: Jennifer Jones Michael Parks John Leyton íslenzkur texti, I I Sýnd kl. 5 Tónleiks kl. 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Betur má ef duga skal Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Uf&AM Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til '20. Sími 1-1200. , Antigóna í kvöld. 4. sýning. Rauð kort gilda. Tobace' Road föstudag. , Fáar sýningar-eftir. I"nó-revfan laugardag Aðgöngumiðasalan i fðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Nótt hersh'ófðingjanna Islenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerö ný amerisk stórmynd í technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu eft:- Hans Hellmut Kirst. Leik stjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk Peter O’Toole og Omar Sharif o fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækka verö. Stúlka sem segir sjö („Woman Times Seven“) Töfrandi, ’eg amerísk litmynd. með mjög fjölbreyttu skemmtanagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi • Peter Sellers Sýnd k) 5 og 9. Leikfélag Kópavogs Lina Langsokkur Laugardag kl. 5 Sunnudag kl. 3. 20. sýning. ÁRNAÐ HEILLA © Austurv., Háaleitisbr. 68 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 4.45-6.15 Þriðjudagar: Blesugróf 14.00-15.00 Árbæjarkjör 16.00-18.00 Selás, Arbæjarhverfi 19.00-21.00 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli 13.30-15.30 Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45 KRON við Stakkahlíö 18.30-20.30 Fimmtudagar: Laugalækur/Hrísat. 13.30-15.00 Laugarás 16.30-18.0C Dalbraut/Kleppsvegur 19.00-21.00 Föstudagan Breiðh.kjör Breiðh.hv. 13.30-15.3C Skildinganesb. Skerj. 16.30-17.15 Hjaröarhagi 47 17.30-19.00 Laugardaginn 29. nóv. voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni ungfrú Hólmfríður Jóns dóttir og hr. Stefán Ingvar Bald- vinsson. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 158 Reykjavík. — Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri, sími 34852. ÖTVARP • FIMMTUDAGUR 8. TMVÚAR 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Þjóðsagan um konuna. Soffía Guðmundsdóttir flytur kafla úr bók eftir Betty Fried- an. 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Sigríður Sigurðardóttir sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur i útvarpssal. Bodil Höis"Srd Kvaran syngur þrjú lög eftir Carl Nielsen og fjögur eftir Lange-Miiller. Guð rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 19.50 Leikritið „Brúðkaup furst- ans af Fernara" eftir Odd Björnsson. Leikrit handa út- varpi með tónlist eftir LeifÞór arinsson. Leikstjóri Sveinn Ein arsson. Stjórnandi tónlistan Leifur Þórarinsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika f Háskóla- bíói. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á flautu: Robert Aitken frá Kanada. 21.40 Ævintýri hirðingjans. Hild ur Björnsdóttir les eitt kvæða Einars Benediktssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. /"úst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda. 22.45 Létt músík á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.