Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 3
3 Sónatínu eftir Ravel og nokkur verk eftir Debussy. Við unga fólkið Sýning á starfi Æskulýðsráðs og æskulýðs- félaganna í Reykjavík 9.—15. jan. í Tónabæ. Opið: laugardag kl. 14—22 — Kl. 20.30 kvik- mynd. Opið: sunnudag kl. 14—22— Kl. 20.30 Þjóð- dansar — kvikmynd — þjóðlaga- söngur. Komið og kynnizt tómstundastarfi unga fólksins. — Aðgangur ókeypis. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Staða kirlcjuvaröar í Neskirkju er laus til umsóknar. — Um- sóknarfrestur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. marz. — Algjör reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1208. Sóknarnefndin. happdrættis Sjálfsbjargar, 24. des. 1969 1. Bifreið: Ford Capri kr. 375000 nr. 35054 2. Sjónvarp kr. 35000 nr. 6402 3. Heimilistæki kr. 20000 nr. 23075 4. —8. Vöruúttekt hjá „Sportval“ eða „Heimilistæki sf.“ kr. 5000 hver nr. 1101—4320—12403—16349—36004. 9. Ferðaútvarp fyrir kr. 4500 nr 36052 10. —14. Kodak Instamatic 133 nr. 4676—10856—12619— 13347—26614. 15.—24. Vöruúttekt hjá „Sportval“ kr. 1500 hver nr. 617—751— 1649—3191—4175—4414r-l 1053—21770—26118 — 29866. 25.-34. Kodak Instamatic 233, nr. 4682—7441—13822—16282 17589—24340—24754—31601—31602—32356. 35.—50. Bækur frá Leiftri hf. kr. 1000 hver, nr. 9294—15344— 16542—16543—16478—16677—20203—20217—20500 —23925—27577—28900—29110—29650—39227— 39460. Samtals 50 vinningar að verðmæti kr. 511.690.00 Vinningshafar vitji vinninga á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388 (ath. breytt símanúmer) S.TÁLFSBJÖRG landssamband fatlaðra. VlSIR . Laugardagur 10. janúar 1970. Vinsælasta íþróttin • SfJND er alltaf vinsælast almenningsíþrótta á íslandi, og sundkunnáttan er áreiðanlega meiri hér almennt en víðast gerist erlendi”- Erlendum túr- istum þykir það fimum sæta, þegar þeir koma í ískulda og frosti á sundstaðina að sjá þar hetjurnar svamla í lauginni. Enda þótt verulega dragi úr aðsókninni að laugunum vetrar- mánuðina, þá er það alltaf harð ur kjarni, sem lætur sig veður engu skipta. Á myndinni sést sundfólk í Sundlaug Vesturbæj- 17 ára einleikari ® Marc Rauben- heimer, aðeins 17 ára gamall S-Afr- íkumaður frá Durb an, heldur tónleika í dag hjá Tónlistar félaginu í Austur- bæjarbiói kl. 15. Raubenheimer er af þýzku bergi brotinn og er aftur fluttur til Þýzka- lands og er nem- andi austurríska píanóleikarans Friederich Gulda í Múnchen. Er þessi ungi pianóleikari að sögn einn bezti nemandi, sem Gulda hefur nokkra sinni haft. Hefur Raubenheim- er haldið tónleika viða um lönd, enda þótt aldurinn sé erm ekki hár og sannarlega enginn byrjendabragur á honum. 1 dag leikur hann þessi verk: Sónötu í d-dúr eftir Mozart, Cameval eftir Schumann Völvur fyrir sunnan og völvur fyrir norðan • Dagur á Akureyri gerir völvur að umtalsefni í síðasta blaði sínu. Segir þar að Völva Suðurnesja sé ekki ein um þaö að „sjá gegnum sima", Segir blaðið það rangt að slíkt sé eins dæmi hér á landi, því að á Akur eyri sé kona mjög vel „sjáandi" gegnum sima. „Mun fremur vera undantekning, ef hún sér ekki umhverfi þess, sem hún talar við i síma,“ segir blaðið um konu þessa, Láru miðil Ágústsdóttur. Völvur með þessa hæfileika er sem sé að finna bæði sunnan og norðan Holta- vörðuheiðar. Aukin umferð um Keflavíkurflugvöll • Alls fóru 360.983 farþegar um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, vörur voru rúmlega 3.4 millj. kíló og póstur 720.216 kg. Allar þessar tölur fyrir árið 1968 voru stórum lægri, og sama er að segja um lendingar á vellinum, þær voru 69414 en áriö áður 67676. Af þessum lend ingum vora lendingar farþega- véla 3329 en árið áður 2967. Lendingar í Reykjavík voru fleiri, alls rúmlega 117 þús. en ekki er okkur kunnugt um far- þegatöluna, hún var ekki gefin upp í yfírliti frá flugmálastjóm- inni. Vilja stofna til skuttogaraútgerðar 9 Skipstjórar í skipstjóra og stýrimannafélaginu Ægi sam- þykktu nýlega tillögu þess efn- is á aðalfundi sínum, að hafizt verði handa um smíði 5—6 skut togara af fullkomnustu gerð. Stofnað verði nýtt útgerðarfé- lag og umræður hafnar milli starfandi togarasjómanna og annarra aðila, sem áhuga hafa á togaraútgerð. Tillaga þessi kom frá Auðuni Auðunssyni, skipstjóra. gert ráð fyrir 1050 brúttólesta togurum. Félag þett á að eiga eigið frvstihús og niðursuðuverksmiðju og veitt verði fyrir heimamarkað eingöngu. VINNINGASKRÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.