Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 7
V í S IR . Laugardagur x«. janúar 1970. ÍMORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖNb í MÖRGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Kínversk æska í þjálfun. Allar kröfur unt lausnargjald voru blekking Hvarf Muriel Mc Kay er lögreglunni alger ráðgáta Hvarf frú McKay heldur áfram að vera ráðgáta, einkum eftir að í Ijós hefur komið, að allar símahringingar og bréf, þar sem kcafizt hefur verið lausnar- gjalds, eru blekking ein. Eiginmaður hennar, blaðs- stjórinn Alexander McKay, skír skotaði í gær til allra þeirra, sem einhverjar upplýsingar gætu gefið í málinu, að láta frá sér heyra. „Gefið mér bara ein- hverja sönnun ’-ess, að Muriel sé lifandi,“ sagði hinn örvingl- aði eigxnmaður. „Ég skil ekki, hvers vegna þeir, sem halda Muriel fanginni, hafa ekki leit- að til mín,‘< sagði hanni. Nú eru tólf dagar frá því að Muriel McKay hvarf, ásamt 100 þúsund króna verðmæti í skart- gripum. Eiginmaður hennar fékk nokkru seinna bréf með rithönd frúarintw-, en ekkert kom fram í því, sem skýrði hvarf hennar. Málið er í Bretlandi talið eitt- hvert hið stærsta sakamál seinni ára. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Liðhlaupi í rauða hernum 1945 — / stríðslok — tiu ára fangelsi nú! Sölumaður einn, fæddur í Rúss landi en búsettur i London, var handtekinn í Moskvu fyrir 16 mán- uöum og hefur nú verið dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir liðhlaup úr Rauða hemum fyrir meira en tutt- ugu árum. Maður þessi heitir Scharegin, og segja Rússar, að hann sé hinn sami og Budulak nokkur, sem hljópst yfir til Breta í striðskxk, eftir að 'Rússar höfðu sakað hann um þjófn að. Fór Budulak úr herbúöum Rússa í Ungverjaiandi yfir til brezkra herbúða í Austurríki. . Eiginkona hans, Tatjana, skýrði frá því í gær, að nú hefði hún feng- ið að heimsækja mann sinn í fyrsta sinn, frá því að hann var handtek- inn árið 1968. Alger leynd hefur hvílt yfir málinu, unz nú að upp- lýst er, að Scharegin hafi hlotið dóm. Blaðburðarbörn óskast í Skerjofírði Dogblaðið VÍSIR AfgreiÓslan simi 11660 „Kínverjur undirbúu úrús 11 — segja Rússar — Gagnásakanir Kinverja um samningsrof Sovézka fréttastofan Tass sakaði í gær Kínverja um að undirbúa styrjöld gegn Sovétríkjunum. Seg- ir þar, að Kínverjar efli hernaðarmátt sinn stöð- ugt. Samtímis bera Kín- verjar Rússum á brýn samningsrof og segja, að þeir hafi svikizt um að draga úr herafla sínum við landamæri ríkjanna, eins og um hafi verið samið. Tass vitnar í grein f kínversku blaði, þar sem segir, að stríð hafi jafnan ákveöna ágalla, en samt ,,stuðli það að því að frelsa heim- inn". Muni á þann hátt nást fullur sigur fyrir hugsjónir Mao-Tse- Tungs. Sovétríkin gangast nú fyiir efl- ingu héraðanna, sem liggja næst Kína. Munu þau fá forréttindi um- fram önnur héruð á þessu ári. Eftir hina hörðu bardaga, sem urðu viö Ussuri-fljót á landamær- unum í marz í fyrrn, byrjuðu Rúss- ar áróður fyrir þvf, að So-vétborg- arar flyttu til þeasara héraða og efldu þau. Handritin heim Þátttaka yðar Serði Amagarð að veruleika HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 70% byggingarkostnaðar Árnagarðs, eða 42 milljónir króna, var greiddur með ágóða af Happdrætti Háskóla íslands. Þannig hafa þeir, sem eiga miða í Happdrætti Háskólans stuðlað að var- anlegri geymslu fyrir dýrmætustu eign þjóðarinnar. Kaupið miða í Happdrætti Háskóla íslands og takið þátt í uppbyggingu íslenzkrar menntunar. Vinningar eru hvergi stærri. Þriðjungur þjóðarirmar á nú kost á að hljóta vinning — því er Happ- drætti Háskólans glæsi- legasta happdrætti landsins. Verð miðanna er óbreytt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.