Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 10.01.1970, Blaðsíða 12
V I S I R . Laugardagur 10. janúar 1970. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. janúar. tímabært, en bað verður varla fyrr en að nokkrum tíma liðn- um. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Dagurinn verður þér . góður, hvort þú kannt svo að meta það, er annað mál — sennilegt aö þú veröir ekki í ckapi t:l þess. Varastu að gefa tilfinn- ingum þínum um of lausan tauminn. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Góður dagur — til alls yfirleitt, nema ferðalaga og þátttöku í fjölmennum samkomum eða skemmtunum, Þú ættir að fara þér hægt og rólega, njóta hvíld ar, lesa eða hugleiða hlutina I ró og næði. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Farðu gætilega með peninga í dag, og hafðu hóf á öllu yfír- leitt. Ekki skaltu treysta um of á Ioforð, þar sem gagnstæða kynið á hlut að máli, jafnvel ekki þín eigin loforö. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Taktu lífinu meö ró eftir því sem unnt reynist og haltu þig sem mest heima við allan dag- inn. Ef þú leggur stund á ein- hverja tómstundaiðju, verður dagurinn tilvalinn á því sviði. Nautið, 21. apríl—21. maí. Skemmtilegur dagur að því er séð verður, og þó betri heima en heiman, þótt heimsókn til kunningja geti orðið þér og þeim ánægjuleg. Lengri ferða- lög óæskileg, þátttaka í mann- fagnaöi einnig. Tvíburamir, 22. maí — 21. júni. Það má mikið vera ef þú færö ekki ánægjulegar fréttir ein- hvern tíma dagsins, kannski líka skemmtilega heimsókn, sem kemur þér á óvart. Gættu þess að taka kvöldið snemina og hvila þig vel. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það litur út fyrir aö dagurinn veröi þér fremur ánægjulegur, jafnvel þótt eitthvað kunni aö bera við innan fjölskyldunnar, sem kemur óþægilega við skans muni þína í bili. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Ekki lítur út fyrir að þetta veröi þér eiginlegur hvíldardagur, en þó muntu nokkuö geta ákveðið þaö sjálfur að hve miklu Ieyti þú verð honum á annan hátt. Notaðu kvöldið til hvíldar. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö lítur út fyrir að þú hafir heppnina með þér í dag, það er þó ekki íst að þér skiljist það til fulls fyrr en nokkuð líöur frá. Gættu þess vel að hugsa áð- ur en þú talar. Vogin, 24. sept.—23. okt. Láttu ekki segja þér um of fyr- ir verkum í dag, eða ráða um of framkomu þinni og afstöðu, en um leið skaltu fara þér hægt og rólega og varast að segja hug þinn allan. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Eittnvað, sem gerist innan fjöl skyldunnar, veldur þér áhyggj- um — ekki ósennilegt aö þar veröi um lasleika einhvers ná- komins og þér eldri að ræða þótt ástæðan geti og verið önn ur. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Það er svo að sjá sem þér detti eitthvert snjallræði í hug í dag, og ættirðu að hrinda því í fram Dag-viku* og Lægri leigugjQld yVOW, ‘ CHe/LAJ' , <2120 O rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkur: ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. H Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staönum. ,Þeir náðu rifflinum!1 ,Núna, Chulai! ,Riffillinn!“ HEFUR TEPPIN HENTA YÐUR VISIR tepr Auglýsingadeild Aðalstnsli 8 Símar: 11660, 15610,15099. SUÐURLANDS- BRAUT 10 — Hún amma mín gaf mér gamla pelsinn sinn, hún sagði, að hann Páll heföi spáð hafísvetri og svo er hann í tízku. Viö önnumst hvers konar við- gerðir á húsþökum. Erum um- boðsmenn fyrir heimsþekkt þéttiefni á steinsteypu. Ábyrgð á vinnu og efni. Leitið tilboða í síma 40258. Verktakafélagið AÐSTOÐ SF. 06 VtNDUERHE ER X8NE ~ DE ER IKKE EN6AN6 BAN6E FOR OMSTREJFENDE VA6A8ONDER DEROPPE... j .. det kunne tvde pA at FARVANDET EB. FRFT SKOT-NAGLAR EDDIE 8E6YNDER AT ARBEJDE Sú heilaga þrenning, er út gekk, hefur læst hurðum á eftir sér... — Heilasell- Það gæti þýtt, að orðið væri laust! Og gluggarnir eru opnir. Þeir óttast greinilega ekki flakkandi glæpalýð, þeir RAUOARARSTIG 31 TEPPAHUSIÐ IpÍt voikfcrri & jámvoror fc.t SKETFAN 38 SlMl 84*80 umar byrja að snarica hjá Eddie. hérna upp frá..«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.