Vísir - 19.01.1970, Blaðsíða 2
V1 S I R . Mánudagur 19. febrúar 1970.
Þorsteim fékk 14 skot
og öll lágu í netinu
Haukar stöðvuðu sigurgöngu FRAM og gera
deildina meira óráðna en áður virtist
• Þaö var sannarlega ekki
uppörvandi að sjá lands
liðsmarkvörðinn okkar,
Þorstein Björnsson, verja
ekki EITT EINASTA skot
skot í fyrri hálfleik gegn
Haukum í 1. deildinni í
handknattleik í gærkvöldi,
— 14 skot og 14 mörk var
niðurstaðan, og sannarlega
átti Þorsteinn nú einn af
sínum fáu, lélegu leikjum
og vonandi er að langt
verði að bíða annars eins.
I fyrri leikjum mótsins hef-
ur Þorsteinn fengið mest á
sig 16 mörk í leik, þrívegis,
m nú voru mörkin nærri
því eins mörg að lokum
fyrri hálfleik.
Haukar náöu ágætum leik
snemma í leiknum og voru gegnum-
sneitt betri aðilinn og nú þekktu
menn aftur Haukaliöiö, eins og þaö
hefur verið undanfarin ár. Og sig-
urinn þýddi aö fallhættan er iiöin
hjá að því er viröist.
Fram komst aö vísu 1 4:2, en
Haukar breyttu taflinu í 7:4 á
skömmum tíma og velgengni þeirra
var einstök, leikurinn allur léttur
og hugmyndaauöugur. Einkum var
Ólafur Ólafsson áberandi I þessum
100. leik sínum fyrir Hauka, en
honum voru afhent blóm í upphafi
leiks. í>á átti Þórarinn Ragnarsson
góöan leik, og fyrir ókunnugan
mátti halda aö Pétur Jóakimsson
landsliösmarkvöröurinn, en
væn
ekkj „kollega" hans hinum megin
á vellinum, svo vel varöi hann.
Þessi munur jókst og var mestur
í hálfleik, 14:8 fyrir Hauka. Eflaust
hefur þetta verið erfiö byrði fyrir
Haukana, sem ekki hafa búizt við
að leiða svo kröftuglega í hálfleik.
Hins vegar juku þeir enn forskotið
f 15:8 og enn voru þeir með 7 mörk
yfir í 16:9. Næstu 3 mörk komu á
5 mínútum frá þeim Ingólfi, Siguröi
og Axel og staðan breyttist f 16:12,
'sem synd væri að segja að Haukar
hafi verið heppnir um þetta leyti og
leikurinn eins og breyttist í nauö-
vöm af þeirra hálfu, sem aftur
þýddi að hin öfluga sókn þeirra
breyttist í vörn að allt of miklu
leyti.
Framarar hjuggu sannarlega í
forskotið og undir lokin var leikur-
inn æsispennandi. Um miöjan hálf-
leik var staðan 17:12 fyrir Hauka og
þegar 11 mínútur vom eftir virtist
enn sem Haukar hlytu að sigra með*
góöum mun, þá var staöan 19:13,'
en Guðjón og Axel minnka muninn'
í 19:15, Viðar skorar 20:16 úr víta-'
kasti og Guðjón skorar 20:17, en
um það leyti var Þorsteinj mark-'
verði vísaö af velli fyrir óprúð- ’
mannleg orð við dómara, þá skorar1
Ingólfur 20:17 og 4 mfn. eítir Sigur- '
bergur bætir við 20:18 og eftir eru'
2 mín. og 20 sekúndur. Guðjón'
skorar loks 20:19, boltinn hrekkur i
af stöng í vítakasti í Pétur og inn. \
Leikaðferöin maður gegn manni gaf \
Viðari fær; á að skora 21:19 þegar,
6 sekúndur voru eftir, sigurinn var,
Hauka, 2 mörk yfir eins og í fyrri,
leik liöanna, — þá vann bara Fram. (
Þetta var sannaflega ekki leikur 1
þar sem Framarar sýndu veld} sitt,'
Haukamir vom þeim fremri í flestu,'
en þegar leið á buðu Haukar Fram'
upp á aö sýna yfirburði. Ingólfur
leiddi lið sitt vel þegar á leið, Guð-'
jón átti ágætan leik, svo og Sigur-1
bergur. '
ólafur gerði út af við
KR, skoraði 9 mörk
ÍM
BUTASAIA
Teppabútar og mikið úrval af
stökum mottum
BÍLAMOTTUR. Mottusett í Volksvagen,
Volvo og Cortina á sérstaklega
hagstæðu verði
BÚTASALÁN verður út þessa viku
PERSÍA
Laugavegi 31 Simi 11822
• Ólafur Jónsson var ógurlega
'fetór f leiknum í gaéf. Það stóð
varla steinn yfir steini í KR-vöm-
inni, þegar þessi hávaxni Valsmað-
ur birtist með boltann, gnæfandi
yfir hinum smávöxnum KR-ingum.
Ólafur skoraði líka megnið af
mörkum Vals í leiknum f 1. deild-
inni f handknattleik í gær, eða 9
af 19, flest geysiföst skot f homin,
gjörsamlega óverjandi fyrir Emil
markvörö, sem varð} þó lengst af
eins og landsliðsmarkvörður, en
ekki fallisti um það embætti, sem
hann þó er.
Leikurinn var spennandi allan
tímann, en rólega leikinn og daufur
£ meira iagi. Aðeins undir lokin
byrjaði fólk að hafa fyrir því að
hvetja liðin svolítið, en í fyrri
leiknum milli Hauka og Fram virt-
ist þaö hafa eytt öllu sínu lofti.
KR komst í 3:1, en Ólafur Jóns-
son jafnaði þann mun. 1 hálfleik var
staðan 6:5 fyrir Val. 1 seinni hálf-
ieik fylgdust liðin að, KR komst
yfir f 8:7, en Valsmenn skoruðu þá
næstu 3 mörk og höfðu yfir 10:8,
en varla var einleikiö meö öll
stangarskotin KR-inganna, sem
voru vfst ekki færri en 5.
FIS" bréfabindi
Ódýr, vönduð og
handhæg
Fást í flestum béka-
og ritfangaverxlunum
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
fluphell Vf
Leikurinn var þó áfram jafö og
í 12:12 var jafnað og þá voru 9 mfn.1
eftir, Bergur og Agúst, sem er nú'
orðinn sterkari og ákveðnarl tefk-1
maöur skora næstu tvö mörk fyrfr \
Val, 14:12. Hilmar skorar 14:13 en>
næstu 2 mörk koma frá Ólafi og
Helga nýliða, 16:13 og eftir það var'
vart annaö um aö ræða en Vals- ‘
sigur. Valur vann með 19:15 og'
átti mest að þakka ákveðmrm og,
sigurvissum leik undir lokin.
Ólafur Jónsson var langbeztur
Valsmanna og skoraöi 9 mftrfr.1
Bergur Guðnason var minna áber- >
andi en gegn FH á dögumnn. KR-,
ingum má óska til hamingju með
þá Ottesen-frændur, Bjöm og Hauk 1
þar eru örugglega á ferðinni mestú *
efnispiltar sem lengi hafa komið \
fram í meistaraflokki. Liðið heyr
harða baráttu fyrir tilveru sinni, en
tapar hverjum leik með litlum mun.1
I
Staðan
1. deild
karia
Fram
6 5 0 1 W 103— 92'
Valur 6 4 1 1 9 107- 92'
Haukar 7 3 1 3 7 121-106'
F.H. 5 3 0 2 6 87— 82«
Víkingur 5 1 0 4 2 80— 89,
K.R. 7 1 0 6 2 103-140