Vísir - 19.01.1970, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Mánudagur 19. febrúar 1970.
TiL SOLU
Notuð réiðhjól. Nokkur stykki
,af uppgerðum reiöhjólum til sölu.
Erum fluttir að Suðurlandsbraut 8.
i (Fálkinn). Sími 13642. Gamla verk
i staeöið, Suöurlandsbraut 8.
Nýr ratmafínsþvottapottur 50 1
til sölu. Uppl. í síma 23228.
Til sölu vegna breytinga; AEG-
' uppþvottavél, opnuð að ofan,
: Rafha eldavél. Á sama stað er til
sölu bamavagn, lítil strauvél og
‘ Hoover ryksuga. — Uppl. í síma
* 42163.
Til sölu amerískur stálvinnubekk
i ur. Hentugur fyrir bifvélavirkja
< eða aðra iðnaöarmenn. Einnig
’ nýjar jeppakeöjur. Uppl. í síma
113537.
Til sölu miðstöðvarketill 8 fer
(metrar meö 2 dælum, brennara,
hitakút og yfirfallskút. Uppl í síma
“ 82374 eftir ki. 7.
Skíöi. Ónotuð Köstle snow King
' skíði til sölu. Lengd 2.50 cm. —
" Uppl. j síma 81640 eftir kl. 18.
• Hefilbekkur til sölu að Digra-
,'nesvegi 80, Kópavogi. Simi 42324
, Burðarrúm og Gúndaofn til sölu.
< Sími 82664._____________________
. Saumavél til sölu, gömul en vel
,með farin. Selst ódýrt. Uppl. í
sfma 36600._____________________
Bókaskápar. Úrvais danskir bóka
skápar út tekki tii sölu. Stereo út-
varps hátalarar og fl. Má allt inn-
. byggja. Innbyggt stereo útvarp
■getur fylgt með ásamt plötuspil-
ara. Tækifærisverð. Uppl. í síma
81640.
PFAFF-saumavél, verkstæðisvél í
stóm borði (notuð) selst ódýrt. —
Uppl. í síma 17801.
Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í
sfma 41649.
Máiverk. Fallegt úrval málverka
eftir þekkta ii?*-'>men- r>:nnig mál
verkaeftirprentanir. Góðar tækifær
isgjafir. Vömskipti o. fl. möguleg,
afborgunarskilmálar. — Önnumst
vandaða innrömmun. Opið frá kl.
1. — Málverkasalan Týsgötu 3.
Sími 17602.
Seljum pípur niöurskornar og
’snittaðar. Einnig fittir.gs. Burstafell
■ Réttarholtsvpni ? ^ími 38840.
Rýmingarsaian Laugavegi 48.
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ung-
barnaföt, sfðar kvenbuxur, kven-
barna- ^ karlmannaskór. Leikföng
■ mikiu úrvali. Sparið peningana,
verzlið < \ — Rýmingarsalan
Laugavegi 48.
Nú er sfðas*« tækifærið að fá
bækumar Seksuel Nydelse, SeksU'
elt Samsi " "''rsett verð 200 kr.
stk. Pantiö strax. Pósthólf 106.
Kópavogi.
. U 'iýraáburður tll sölu. Heim-
.keyrður og borinn á, ef óskað er.
.Pqiltið 1 51004,____________
Notaðir bamavagnar, kerr o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
ur á vagna og kerrur. Vagnasalan,
Sl^'avörðustfg 46. Sfmi 1717'
ÓSKAST KEYPT
Trésmiðavél. Óska eftir að kaupa
litla sambyggða trésmíðavél. Uppl.
i sfma 84282,
Bækur — Bækur. Kaupum gaml
ar bækur hæsta verði. Verzlunin
Gretttsgs»a 45.
FATNAÐUR
T*1 sölu hvítur sfður brúðarkjóll.
UppL i sima 21622, milli ki. 3 — 6.
DÖMUR — Sem nýir 2 sfðir kjól
ar, stuttir kjólar og tækifæriskjól-
ar til sölu. Einnig kápa í stóru núm
eri. Uppl. f sfmum 32584 og 37973.
Barnavagn — Brúðarslör. Vel
með farinn barnavagn óskast til
kaups. Stutt, hvítt brúðarslör til
sölu. Uppl. um hvort tveggja í
síma 12024.
Mjög fallegur, síður, hvfturbrúð
arkjóll til sölu. Uppl. í síma 42936.
HÚSGÖGN
Sem nýtt Sírí-sófasett (svefn-
sófi) til sölu. Uppl. í sfma 23406,
Hornsófasett, símaborö, raðstólar,
1 manns svefnbekkir. 14% afsláttur
gegn staðgreiðslu. Bólstrunin, Grett
isgötu 29.
Vönduð, ódýr húsgögn! Svefn-
sófar, svefnbekkir, svefnstólar,
sófasett, jghúsgögn o. m. fl. —
Góð greiðslukjör. Póstse..dum. —
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs-
götu 1. Sfmi 20820.
Vegg. ásgögn. — "kápar, hillur
og listar. Mikið úrvai. — Fnotan,
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, sfmi
20820.
HEIMILISTÆKI
220 ltr. þýzk frystikista, sem ný
tii sölu. Uppl. f síma 25370. _
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Zephyr árg. ’55, ný-
sprautaður, góður bíll. Uppl. í
sfma 38430. Dugguvogi 17.
Vil kaupa ógangfæran Willys-
jeppa með sæmilegu húsi, helzt
mótorlausan. Uppl. í sfma 37646
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bifreiöaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður. —
Rúðurnar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og. filt í hurðum
og hurðargúmmí. 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rffa bíla. Pantið tíma í
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin.
Moskvitch. Óska eftir Moskvitch
’66 —’68, með mánaðargr., má
vera f lélegu ástandi. Uppl. í sfma
18137.
Bifreiðaeigendur. ^kiptum um og
þéttum í og afturrúður. Rúð-
umar try~~!'ar meðan á verki
stendur. Rúður og fitt f hurðum og
huröargúmmi, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig að
okkur að rff v 'a. Pantið tíma f
sma 51383 e. kl. 7 á kvöldin.
FASTEIGNIR
Óska eftir að fá keypta íbúð i
gamla bænum, með lítilli útt rrgun
eða að fá leigða 3ja til 4ra herb. |
íbúð, Uppi, f sfma 23247,
Lftið verzlunarhúsnæði til sölu.
Sími 16557. — Unglingsstúlka,
kurteis, þrifin og rösk, óskar eftir
vinnu, er vön afgreiðslu. Sími
16557.
SAFNARINN
ísienzk frímerki, ónotuð og nct-
uö kaupi é ávallt hæsta verði. —
Skildingarnerki til sölu á sama stað
Richardt Ryel. Háa'eitisbraut 37.
Sími 84^74 og 25506.
ÞV0TTAHÚS
Húsmæður ath. I Borgarþvotta
húsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr
24 stk Borgarþvottahúsiö býðut
aöeins upp á 1. fl. frágang. Gerið
samanburð á verði. Sækjuro —
sendum. Sími 10135, 3 llnur. Þvott
ur og hreinsun allt á s. st.
Fannhvftt frá Fönn Sækjum
sendum — Gerum viö FÖNN
Langholtsvegi 113. Sfmar 82220 —
82221
EFNALAUGAR
Kemisk tatahreinsun og pressun.
Kflóhreinsun — Fata'’iðgerðir —
kúnststopp. Fljót og goð afgreiðsla.
góður frágangur. Efnalaug Austur-
bæjar Skipholti 1 stmi 16346
Hreinsum gæruúlpur, teppi.
gluggatjöld. loöhúfur, lopapeysur
og allan fatnað samdægurs. Bletta
hreinsun innifalin 1 verði Miög
vönduð vinna. — Hraðhreinsun
Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás)
HÚSNÆDI í BOÐ
Gott herbergl til leigu í mið-
bænum. Uppl. f sfma 20719.
Rúmgott herbergi með innbyggð
um skápum til leigu nú þegar í
vesturbæ. Uppl. f síma 10002 kl.
5-7.
3ja herbergja ibúð til leigu fyrir
barnlaust reglufólk, allt sér. Til-
boð merkt „Reglusemi 5764“ send
ist augl. blaðsins fyrir föstudags-
kvöld.
Herbergi með eldhúskrók og
baði til leigu f austurbæ, Kópavogi.
Uppl, f sfma 42065.
Til leigu eru f gömlu austurborg-
inni, tvö verzlunarpláss, annað lft-
iö en hitt ca 55 — 70 ferm. Stað-
sett nálægt Laugavegi. Góðarsölu
búðir mew stórum útstillingaglugg-
um. Fyrirsp. leggist inn á afgr.
Vísis merkt „Laust strax‘‘ sem
fyrst.
Iðnaðarhúsnæði ca. 100 ferm. til
leigu. Uppl. f síma 37685 og 31154.
2ja herb. íbúð á góðum stað 1
miðborginni til leigu. Tilboð send-
ist Vfsi merkt „SV 21 “fyrir mið-
vikudagskvöld.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungan reglusaman námsmann
vantar herbergi f Háaleitishverfi
eða Laugarneshverfi. Uppl. f síma
34886 kl. 7-9 i kvöld.
Óska eftir 3ja —4ra herb. fbúð.
Uppl. í síma 14081.
Halló — Halló. Tvær ungar stúlk
ur óska eftir aö taka á leigu 2ja
herbergja fbúð. Reglusemi. Uppl. f
síman 36889.
Reglusamt kærustupar með eitt
barn óskar eftir einu herb. og að-
gangi að eldhúsi, húshjálp eöa
bamagæzla getur komið í staðinn.
Simi 24565 kl. 1-7.
Óska eftir stúlku til að vélrita
af segulbandi f aukavinnu. Sími
22343 kl. 1 — 6 alla virka daga
nema laugardaga.___________________
Unglingar óskast til innheimtu-
starfa á Seltjarnarnesi, fyrir tíma-
rit. Uppl. f síma 22343 alla vlrka
daga nema laugardaga,
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka óska reftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Enskukunn
átta fyrir hendi, Uppl. í síma 18626
Óska að taka að mér ræstingu
er vön. Tilboöum sé skilað á af-
greiöslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld
merkt „ræsting 99“,
Fullorðin kona óskar eftir vinnu
hálfan eða allan daginn, margt kem
ur tii greina. Uppl. í síma 26952.
Stúdent með góða málakunnáttu
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Sími 2-62-33.
TILKYNNINGAR
Takið eftir. Tek að mér að gjöra
brjóstmyndir og lágmyndir af
fólki. Verð eftir samkomulagi. Upp
lýsingar á vinnustofunni Hjallaveg
1 og í sfma 36230 milli kl. 6 og
8 á kvöldin. Jónas S. Jakobsson,
myndhöggvari.
Takið eftir! Vil koma ketti í fóst-
ur í fjóra mánuöi, á góðu bam-
lausu heimili. Góð borgun ef hans
er vel gætt. Sími 13723,
BARNAGÆZLA
Kleppsholt — Vogaj. Tek börn f
gæzlu. Uppl. f sfnía 30044.
Unglingstelpa óskast til að líta
eftir 1—2 bömum úti hluta úr
degi, Sfmi 33361.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapazt hefur fyrir viku gullarm-
band einhvers staðar í miöbænum.
Finnandi vinsamlegast hringi í
sfma 33618.
ÞJÓNUSTA
Saumakona. Sauma, sníð, þræði
og máta. Sími 32700 og 38213.
Geymið auglýsinguna.
Trjáklippingar. Fróði Br. Pálsson,
skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 20875.
Tek að mf' alls konar vélritun.
Uppl. f síma 41260,
Bifreiðaeigendur. Bóna og þvæ'
bilinn fyrir ykkur. — Sanngjamt
verð. Er í Vogahverfi. Sími 84556.
........ --
Baðemalering — Húsgagnaspraut
un. Sprauta baöker, þvottavélar,
ísskápa og alls konar eimilis-
læki. Einnig gömul og ný húsgögn
í öllum iitum og viöarlfkingu. —
Uppl. í síma 19154.
Pfaff-sníðaþjónusta á mánud. og
föstud. kl. 2—5. Verzl. Pfaff. —
Skólavörðustíg 1.
Bókhaldsvinna. Get tekið að mér >
bókhald og uppgjör fyrir einstakl-:
mga og smærri fyrirtæki. Uppl. í,
síma 52518.
OKUKENNSLA
Ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson.
Sími 38215.
Ökukennsla — æfingartfmar. —
Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn-
ar. Nemendur geta byrjað strax.,
Otvega öll gögn varðandi bflpróf..
Magnús Helgason. Sími 83728.
t '-ennsla — æfingatímar. —
Reykjavík. Hafnarfjörður, Kópavog
ur. Volkswagen útbúinn fullkomn-.
um kennslutækjum. Nemendur geta
byrjað strax. Árni Sigurgeirsson.
Símar 14510 - 35413 — 51759.
Ökukennsla — Æfing- ?r. Get
nú aftur bætt við mig nemendum
Kenni á Volkswagen, tfmar eftir
samkomulagi. Karl Ólsen. Sfmi
14869.
Ökukennsla, æfingatfmar. Kenni
á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam i
komulagi. Nemendur geta byrjað >
strax. Otvega öll gögn varðandi.
bílpróf Jóel B. Jakobsson, símar,
30841 og 22771.
Ökukennsla — æfingat Get
nú aftur bætt við mig nemendum, ■
kennj á Ford Cortínu. Otvega öll,
gögn varðandi bílpróf. Hörður
Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun — þurrhreins-
um gólfteppi, reynsla fyrir að þau,
hlaupa ekki eða lita frá sér. Ema
og Þorsteinn, sími 20888.
Aukið endingu teppanna. Þurr-.
hreinsum gólfteppi og húsgögn full.
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnir. —:
ISLENZKAR MYNTIR 1970
Verðlistinn „Islenzkar myntir“ 1970 kominn út
Skráir allar íslenzkar myntir, brauð- og vörupeninga. Einn-
ig skrá ásamt myndum af öllum íslenzkum seðlum til 1948.
Verð kr. 98.00. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN,
Skólavörðustíg 21 A. — Sími 21170.