Vísir - 19.01.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 19.01.1970, Blaðsíða 10
10 VTTSTR . flk&nuúagur 19. febrúar 197«. lján<í'ir í GStn Ferðafélag íslands Undanfarin ár hefur Ferðafé lag íslands unnið kappsamlcga að ferðamálum með því að skipuleggja skammar og langar ferðir um landið undir Ieiðsögu kunnugra manna, sem kunna skil á umhverfinu og sögu þess. Áætlun Ferðafélagsins fyrir ár- iö 1970 liggur nú fyrir og sýnir aö fyrirhugað er þróttmikið og margþætt starf. Gagnsemi og nauðsyn ferða- laga inn landið hefur aukizt í nútíma þjóðfélaginu vegna auk innar kyrrsetu og inniveru alls þorra þjóðarinnar. Inniveru- og kyrrsetufólkinu er nauðsyn á hreyfingu og útiveru. Það er því ekki nauðsyn einungis frá því sjónarhomi séö aö fræðast um sögu lands síns og dást að fegurð þess, heldur og einnig , frá hinu heilbrigðislega sjónar- miði. Sú þýðing hefur fariö mjög ört vaxandi, og hefur ein mitt Ferðafélag íslands gegnt að þessu leyti mjög merku hlut verki, því að áætlanir um fyr- irhugaðar ferðir á nýbyrjuðu ári sýnir að um mikla fjöl- breytni i ferðum er að ræða. Einnig gegnir Ferðafélagið merku hlutverki sem þjónustu- aðili við útlenda ferðamenn sem koma hingað til að hrista af sér ryk stórborganna og vilja kynnast nýju og fersku um- hverfi, og anda að sér hreinu fjallalofti. Útlendir ferðamenn hafa ekki sízt kunnað að meta þá þjónustu sem Ferðafélagið hefur upp á að bjóða. Auk þeirra sem gerast beinir þátttakendur í ferðum Ferða- félags íslands má heldur ekki gleyma því, að enn meiri fjöldi nýtur gistingar og húsaskjóls í hinum ágætu sæluhúsum fé- lagsins í óbyggðum, og á Ferða félagið þannig þátt í að ýmsir aðrir hópar og félög ferðast um fjallasvæði landsins. Á nýbyrjuðu ári er ljúft og skylt að geta góðrar og mikill- ar félagsstarfsemi, sem allir geta notið af góðrar þjónustu til ánægju og hressingar, og hvetja til sem viðtækastrar þátt töku sem allra flesta. Ekki er sizt ástæða til að hvetja íbúa þéttbýíisins til að nota sér hin- ar f jölmörgu gönguferðir um ná grennið og kynna sér ókunnar slóðir, sem allt of mörgum, sem þó hafa ferðazt vítt um heim- inn, er algjörlega hulið svið. Það er nefnilega staðreynd að fjölmargir höfuðstaðabúar eru 4 kunnugri í stórborgum erlend- is en á nágrannasvæðum höf- uðborgarinnar. Gönguferðir og útivera auka á vellíðan og heilbrigði, og hvíla hugann frá erli og önn- um hversdagsins. Það er þvi ær in ástæða til að hvetja til þátt- töku í starfsemi þeirra sem hafa slíkt á starfsskrá sinni. Þrándur í Götu. HerracirifriKiiidsúr tapaðist á leiðinni í miðbænum. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 18768. ÓSKAST KEYPT • Stýrismaskína, stýri og stýris-J Jtúpa í Ford ’55 eða ’56 óskastj Jkeypt. Uppl. £ síma 32181. J_ Benóný hrellir I ipAO ■ lkvö^ stórmeistarana Hvítt: Benóný Benediktsson. Svart: Matulovic. 1. d4 g6 2. e4 d6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be3 0-0 6. h3 c6 7. Dd2 b5 8. Bd3 Rbd7 9. Bh6 e5 10. Bxg7 Kxg7 11, dxe dxe 12. g4 De7 13. Be2 a6 14. Bg3 c5 15. Dg5 Kh8 6. 0-0-0 c4 17. Be2 c3 18. De3 cxbt 19. Kbl Bc5 20. g5 Bfd7 21. h4 Ra4* 22. h5 Db4 23. Hd3 Rdc5 24. Hb3j Rxb3 25. cxb Rc3t 26. Kxb2 Rxe2* 27. Rxe2 Bb7 28. hxg fxg 29. RxeöJ Dxe4 30. Hxh7t Kg8 31. Hh8t Kxh8» 32. Dh3t Kg7 33. Dd7t Kg8 34.* De6t Kh8 35. Dh3t Kg8 36. DeðtJ — Jafntefli.. J TILKYNNINGAR Þriðjudaginn 20. janúar, flytur Ámi Óla rithöfundur erindi í Fé- lagsheimili Neskirkju. er hann nefnir „Horfin og hverfandi Reykjavík", og sýnir hann einnig myndir máli sinu til skýringar. Erindið hefst klukkan 20.30. — Bræðrafélag Nessóknar. Nemendasamband Löngumýrar skólans. Munið handavinnukvöld- iö þriðjudaginn 20. janúar klukk an 20.30 í Húnvetningaheimilinu, Laufásvegi 25. Inng. á móti Verzl unarskóla íslands. FUNBIR BELLA Nei, eiginlega hugsa ég ekki um, hversu heimskur og ókurteis Verner er þegar ég sé hann á nýja sportbflnum sínum! VISIR 50 fijrir árum Lífsábyrgðarstofnun rikisins. — Einasta lífsábyrgð, sem danska ríkiö ábyrgist. BeSt' líftryggingar kjör allra hérstarfandi félaga. — Skrifstofa í Lækjargötu 8 í Rvík. Opin 10—11 f.h. Þórunn Jónas- son. Vísir 19. jan. 1920. Skemmtifundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður að Hótel Borg þriðjudaginn 20. jan- úar og hefst kl. 20.30. Skemmtiatriði: Jóhannes Benjamínsson syng , ur og spilar. Jón Gunnlaugsson skemmti- þáttur o. fl. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi leika og syngja í kvöld. Röðult. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar söngvarar Þnriður Sigurðardóttir, Pálmi Gumiars- son og Einar Hólm. FUNDIR í KVÖLD • Kvenfélag Grensásprestakalls. Fundur í kvöld kl. 8.30 f safnað- arheimilinu Miðbæ, spiktð fi9ags vist. Bræðraféiag Bústaðasóknar. — Fundur f kvöld kl. 8.30. Stjómin. YEÐRIÐ t ANDLAT Sigurður Sveinsson, fyrrverandi garðyrkjuráðunautur, Drápuhlíð 46, andaðist 13. janúar sl., 60 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Elízabet Árný Karlsdóttir, Elli-J heimilinu Grund, andaöist 12. jan-» úar sl. 79 ára að aldri. Hún verður J jarðsungin frá Fossvogskirkju á • morgun kl. 13.30. Garðar Jóhannesson, fyrrverandi útgerðarmaður, Miklubraut 66, andaðist 14. janúar sl., 69 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 14. j Moskvitch #59 : j : • til sölu til niöurrifs. Uppl. í J • síma 93-1762 eftir kl. 6 á kvöld • Jin. J Austan kaldi og skýjað og ’lítils háttar rigning eða slydda ööru hverju. Hiti yfir frostmarki. ÁRNAÐ HEILLA Guðrún Sæmundsdóttír, átti áttræðisafmæli sunnudaginn 18. janúar. Hún er ekkja Jóns H. Jóhannessonar, sem lengi var fiskkaupmaður í Hæstakaupstað á ísafirði. — Hún býr nú hjá syni sínum að Reykjavíkurvegi 29, Garði, Skerjafirði. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu strax í 2 mánuði. Þarf að vera 150—200 fenn. Einnig óskast plötusax. Hringið í síma 16265 kl. 6—fO daglega. Volvo 1970 Alúðar þakkir fyrir hlýhug og vinarkveðju við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður ELÍASAR BJARNASONAR fyrrverandi yfirkennara Pálína Elíasdóttir Helgi Elíasson Hólmfríður Davíðsdóttir Helga J. Elíasdóttir Óli P. MöIIer. Jónína Elíasdóttir Davíð Ásmundsson Gissur Elíasson Ragnheiður Magnúsdóttir Mikil verðlækkun! volvo: 142 Evrópa. P142+4... P164..... LÆKKUN: ..61.500,- _76.000,- ..„95.000,- Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.