Mosfellsblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 5

Mosfellsblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 5
l\ýja Bílasmiðjan færír út kvíarnar Nýja Bílasmiðjan varð 25 ára á síðasta ári og hefur verið hér í Mosfellsbæ í 10 ár að Flugumýri 20. Framkvæmdastjóri hennar er Ágúst Ormsson. Bílasmiðjan er eingöngu með viðgerðir á stórum bflum, vörubílum, dráttabíl- um, rútum o.þ.h. Gamla húsið er 480 ferm. að grunnfleti, en með kaffistofu og skrifstofu uppi. - Nú er í byggingu 500 ferm. stálgrindahús, með tvö milliloft fyrir skrifstofu og aðra aðstöðu. Byggingunni verður lokað nú í sumar. Nýja Bflasmiðjan er eitt af þeim fyrirtækjum sem reynt hefur að hafa snyrtilegt á starfsvettvangi sínum, en það eru fleiri, t.d. Hópferðabflar Jón- atans Þórissonar við hliðina, Mottó, sem ber af öllum, Bílaverkstæði Sigur- björns, Réttingaverkst. Jóns B. ásamt fleirum, en of mörg fyrirtæki eru svart- ir sauðir. Ágúst sagði að sér og fleirum sviði mest þegar gestir kæmu og segðu að þeir tryðu tæpast að fyritæki hans væri statt í þvílíkri rusla- geymslu. Agúst Onnsson við hið nýja stálgrindahús. Döniu- vcrsliinin Rust Eva Eðvaldsdóttir er borin og barnfædd í Mosfellsbæ, hún hefur um árabil unnið í versluninni Basic, en 8. apríl s.l. setti hún á fót eigin dömuverslun að Þverholti 2, í endanum á „Kardimommubænum". Hún er byrjuð með herrafat- nað og er sjálf farin að sauma fyrir ófrískar konur. Hún er með þekkt merki, t.d. GAS, ennfremur er hún með sundfatnað og skó. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Hildigunnur Arnadóttir og Karl Anders Balslev Clausen og barn þeirra. Vmstra megin eru foreldrar brúðgumans, Amemes Anemette og Ole Balslev Clausen, þáforel- drar brúðarinnan Eydís Lúðvíksdóttir og Arni V. Atlason. Myndiner tekin á veitingahúsinu Asláki í Mosfellsbœ. Séra Gunnar Kristjánsson gafþau saman í Reynivallakirkju, 17.júní. ull IJénstt i Verslum Jfaód * cíftfli cee c-7HO SIMI 566-6712 Glœsileg húsgögn og gjafavörur Ap*tekið SIMI 566-7123 Brautryðjendur að lœgra lyfjaverði BASIC SIMI 586-8099 Tíska ogsport ífararbroddi s n y r t i s.toj a n rAl Wvl^V gjafavara i«L«^ iu^P^ fyrirdömur 566-6161 (0>^^ ', , — og herra Nýkaup SIMI 586-8100 Mikið vöruúrval Alltafferskir Café KrónikalfjtX SÍMI 566-8822 Heitur matur í hádeginu hantborgarar BOKASAFN Bækur, tónlistardiskar, margmiðlunardiskar, tímarit, hljóðhœkur og myndbönd SIMI 566-6822 FANNAR SIMI 586-8058 Úra- og skartgripaverslun 566-8555 ^*7*^ v^^K^ tilbað Ritfóng oggjafavörur í úrvali naniaste SIMI 566-6620 Crta QHársnyrting við allra hœfi 4___ VtuA SIMI 566-6090 H Barna-og V mgl^afatnaður SIMI 566-6181 Mosrcllsblaðið e

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.