Mosfellsblaðið - 01.11.2000, Síða 2

Mosfellsblaðið - 01.11.2000, Síða 2
-------------------------------------- ‘Ritstjómargrein -------------------------------------------------------- r .......... ...... .......... ....... ' " Orðbragð og sleggjudomar Undarleg leiðsögn birtist í málgagni framsóknarmanna 3. tbl. í október s.l. eftir þáverandi ritstjóra og ábyrgðarmann, þar sem hann m.a. lagði út af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis. Rétt er að minna þennan ritstjóra á að hans samstarfsmaður í pólitík sem var formaður stjórnar Heilsugæslunnar var langt kominn með að leggja stöðina í rúst, þegar bæjarbúar tóku í taumana með undirskriftum og heilbrigðisráðherra tók síðan af skarið. - Ríkisendurskoðun gerði síðan alvarlegar athugasemdir við rekstur stöðvarinnar, formaðurinn sagði af sér og framkvæmdastjórinn var látinn fara . Síðan hefur stjórn stöðvarinnar verið óstarfhæf, en ráðherra setti Guðmund Einarsson, framkv.stj. Heilsugæslu Reykjavíkur sem eftirlitsmann með stöðinni. Engan hefi ég heyrt minnast á að tlyta ætti Heilsugæsluna til Reykjavíkur eins og nefnt er í þessari grein ritstjórans en hins vegar mun starfsfólk stöðvarinnar það illa brennt eftir þau ósköp sem á gengu eftir flutninginn frá Reykjalundi að það óskaði eftir að stöðin færi undir yfirstjórn Heilsugæslunnar í Reykjavík . Margir eru nú efins um flutninginn frá Reykjalundi, sem knúið var á um með hraði á sínum tíma. Greinarhöfundur nefnir einnig iðnaðarfólk í Mosfellsbæ og vill ekki verja skattpeningum til "draslara", reyndar hefi ég engan séð eða heyrt minnast á að verja skattfé sérstaklega til iðnaðarfólksins . Ef til vill nær orð hans „draslarar“ einnig til bæjaryfirvalda? Hann kallar Heilsugæsluna „þrælabúðir“, iðnaðarfólkið nefnir hann sem „örmagna“, „draslara“, „óvita“ og ,jóna úti í mýri“. - Hins vegar er mjög upplýsandi fyrir bæjarbúa það orðbragð og illkvittni sem fram kemur hjá þessum manni, ekki síst ef hann er að endurspegla umræðuna um þessi málefni innan síns flokks. Mosfellsblaðið í nýjum búning. IMosfellsblaðið hefur notið mikilla vinsælda síðan að það hóf göngu sína og reynir nú enn að bæta sig, þegar það kemur nú út í nýjum búning. Sem áður verða Helgi Sigurðsson og Gylfi Guðjónsson ritstjórar, ábyrgðarmenn og blaðamenn og Pétur Matthíasson mun sjá um íþróttir. Með ánægju bjóðum við velkomin til starfa nýjan framkvæmdastjóra Karl Tómasson hann mun sjá um daglegan rekstur blaðsins og jafnframt gegna starfi blaðamanns Karl er öflugur og skemmtilegur maður, sem bæjarbúar þekkja og eiga eftir að hafa góð samskipti við. Blaðið mun koma út mánaðarlega í fyrstu, en leyfi aðstæður kemur það tíðar út. Mosfellsblaðið kemur vel út! k. ____________ _____________________________________________________* ■ ............................................................................................................. .. . iCELETTE FuiHuxnnustu grindorriltingo- og m«lit»ki sem völ ef ó hét ó londi Flugumýri 20 270 Mosfellsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Nelfang: nybil&centrum.is 25 ára RÉTTINGAR BÍLAMÁLUN BÍLAVERKSTÆÐI Guðvarðar og Kjartans Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, jeppabreytingar, rennlsmíði, sprautun o.fl. FlugumjTÍ 16 e. MoflVllnhif Sími 566 6257 - I'ars. 853 6057 Fax 566 7157 0ska í <** o RÉTTINGA VERKSTÆÐI V/ jÓNSB.M CELETTE Flugumýri 2 Jón B. Guómundsson 270 Mosfcllsbx Gunnlaugur Jónsson réTtinc.ak r- rec icrn AnW ÞÓr JÓnSSOO Simi: 366 7660 N Ý S VIÍ O 1 Fax: 566 8685 hifreidasmidamehttrar M Á L l' N Sorglegt Bæjarbúar fögnuðu tilkomu verslunarinnar Bónus í Kjarna. Nú virðist hins vegar sú staða komin upp að Bónus ætlar að setja upp markað á svæði sínu niðri fyrir ýmsar sömu vörur og bókabúðin Namaste. Þetta gæti þýtt að rekstrargrundvelli yrði kippt undan bókabúðinni, sem þjónað hefur bæjar- búum í um 20 ár og ekkert kæmi í staðinn fyrir þá þjónustu, sem varðar miklu skólafólkið í bænum. Þessi staða er uppi þegar blaðið er að fara í prentun. Fari svona, verður bæjarfélagið og bæjarbúar að styðja enn betur við bókabúðina með viðskiptum sínum. Fylgja skólastjóranum Þegar ljóst var að Ragnheiði Ríkharðsdóttur, skólastjóra Gagnfræðaskólans yrði sagt upp störfum, fylgdu þrír vel metnir og farsælir starfsmenn skólans í kjölfarið og sögðu starfi sínu lausu 1. október s.l. Þessir starfsmenn hafa unnið afar gott starf hjá skólanum um árabil, starfað með Ragnheiði alla hennar skólastjóratíð og fylgja henni út um áramót. Ekki er vitað til þess að bæjaryfirvöld hafi rætt við þetta fólk vegna uppsagnanna. FRAMKÖLLUN * MOSFELLSBÆ Þverholti 9 Simi: 566-8283 Jólakort með mynd og umslagi frá kr: 65 Jólabókabókajólabókajólabókajólólólól...? það sem við vildum sagt hafa: Jólabœkurnar í ór eru með þeim betri ! Bókasafnið - 2. hceð í Kjarna Ritstjórar, ábyrgðarm: Helgi Sigurðsson og :♦{ Gylfi Guðjónsson s. 696-0042 :♦! Framkv. stj. Karl Tómasson. [♦: íþróttir: Pétur Berg Matthíasson. :♦: Umbrot og hönnun :♦: Karl Tómasson og Hilmar Gunnarsson. :♦: Auglýsingasími: 897-7664 $ V V V V V ►I $ V V $ $ ,♦, Netfang: ktomm@isl.is &»»»»»»»»»»»>£ o Sameiginlegt átak fyrirtækja í markaðssetningu Haldinn var fundur í Kjamanum fimmtud. 16. nóv s.l. Þar voru saman komnir eigendur fjölda fyrirtækja í bænum ásamt Guðnýju Dóru fyrir hönd bæjarins til að ræða sameiginlegt átak í markaðssetningu á bænum. Heyra mátti á fundargestum mikilvægi þess að bæjaryfirvöld kæmu þar sterkt inn. Jólamýs - jólatrésóróar o.fl. Sími: 5667763-GSM: 8617763

x

Mosfellsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.