Vísir - 12.02.1970, Síða 6
6
V í S IR . Fimmtudagur T2. febrúar 1970.
Iðnaðarmálaráöherrar Norðurlanda á fundi í Reykjavík 8.2. 1970. Talið frá vinstri: Swerre Walter Rostoft, Noregi; Knud Thomsen, ;
Danmörku; Jóhann Hafstein; Váinö Leskinen, Finnlandi; Krister Wickman, Svíþjóð.
Norrænt samstarf
í kjarnorkumálum
Fundur iðncf&arráðherra Norðurlanda i Reykiaivik
„Má ekki
hjóða h ér
einn mola?"
„Heitir þú Geir?‘‘
„Ertu borgarstjóri?“
„Má ekki bjóða þér einn
raola?“
Þannig hljómuðu spumingarn
ar, er Geir borgarstjóri fékk
að svara fyrir nokkru. Þær
komu beint frá hjörtum og
barnslegum hugum gesta um
borð í brezka eftirlitsskipinu
Orsino er hér var I höfn á
þriðjudag.
Gestirnir voru börn af vist-
heimili Reykjavikurborgar við
Dalbraut. Skipshöfnin bauð
þeim að skoða skipið, í þakklæt
isskyni við alla þá aðstoð og
hjálp, er Islendingar hafa jafn-
an veitt brezkum sjómönnum í
sjávarháska hér við strendur
landsins.
Auk þess, sem börnunum var
sýnt skipið hátt og lágt, horföu
þau á kvikmyndir og þáöu góm
sætar veitingar um borð.
-mv-
íslenzki ráöherrann lagði áherzlu
á, að sem fyrst bærust tilnefningar
frá hinum Norðurlöndunum um
fulltrúa í stjórn sjóðsins, þannig
að fyrsti fundur gætj orðið haldinn
hér fyrri hlutann í marz, en gildis-
taka samningsins um norræna iön
þróunarsjóðinn miðast við 1.
marz, eins og gildistaka þátttöku
okkar í EFTA.
Aðalefni fundarins var hugsan-
leg norræn samvinna um kjarn-
orku. Af hálfu nefndar þeirrar, er
iðnaðarráðherrar Norðurlandanna,
annarra en íslands, höföu skipað,
var framlögð greinargerö um störf
in hingað til.
Ráðherrarnir fólu nefndinni aö
starfa áfram og hafa satmráð við
iðnaðarstofnanir hver i sínu landi,
til þess að reyna á þanm hátt að
mynda raunhæfan samstarfsgrund-
völl. Hér er um að ræða samstarf
um hagnýta notkun kja-morku, en
á öðru sviði er þegar unnið að
vísindalegri norrænni samvinnu um
kjamorku og hafa íslendingar ver-
ið þátttakendur á því sviði.
Ekki var fastmælurn bundið um
tímasetningu næsta fundar iðnaðar
ráðherranna, en gert ráö fyrir, að
hann verði haldinn I Helsinki.
Tvisvar á ári. — Miðstöð viðskipta og
tækni. Kaupstefnan í Leipzig
sýnir hina hröðu framþróun Þýzka
Alþýðulýðveidisins og býður
kaupsýsiumönnum einstakt tækifæri
tii að kynnast öllu því nýjasta f
framleiðslu neyzlu- og iðnaðarvara.
Kaupstefnan I Leiþzig, sem var
stofnr.ett fyrir átta öidum, safnar
vöruframboði úr viðri veröid til sýois
gestum sinum hvaðanæfa að.
Hittumst I Leipzig!
Vorsýningin í Leipzig
1.—10. marz 1970
Haustsýningin í Leipzig
30. ágúst—6. september 1970
Kaupstefnuskírteini og
allar upplýsingar,
svo og um ferðir til
Leipzig fást hjá
umboðinu:
Kaupstefnan - Reykjavik
Pósthússtr. 13 -
símar 24397 og 10509
KAUPSTEFNAN
LEIPZIG
ÞÝZKA
ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ
Fundur iðna&arráöherra Norður-
landa var haldinn i Reykjavík 8.
febrúar 1970. í forsæti á fundin-
um var íslenzki iðnaðarráðherr-
ann, Jóhann Hafstein. Fundinn
sátu ennfremur þessir iðnaðarráð-
herrar: V. Leskinen, Finnlandi, S.
W. Rostoft, Noregi, K. Wickinan,
Svíþjóö og K. Thomsen, Dan-
mðflUI? en' hartn -'fér' jafnframt- með
verzlunarmáL ••
Ráðherramir 'fjölluðú um .nor-
ræna samræmingu á sviði vísinda
og tækni og gagnkvæmar upjplýs-
ingar og skýrslugerðir. Þá var og
rætt um alþjóða upplýsingastarf-
semi og hafrannsóknir innan tak-
marka iðnþróunarmöguleika.; Á
þessum fundi var gerð grein fyrir
slíkum rannsóknum. Einnig var í
þessu sambandi rætt um rannsókn-
ir landgrunnsins, bæði varðandi
hugsanlega möguleika á jarðefna-
vinnslu og við olíuborun. Gerði ís-
lenzki ráðherrann grein fyrir ný-
lega settum landgrunnslöguni ís-
lendinga og einnig athugunum á
olíuborun, sem að vísu þætti að
svo komnu máli ekki líkleg til ár-
angurs.
Af Islands hálfu var gerð grein
fyrir norræna iðnþróunarsjóðnum.