Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 10
V IS IR . Þriðjudagur 17. febrúar 1970. IKVOLD Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—1S, Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarsson, söngvarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars son og Einar Hólm. Skemmtlkraft urinn Franka Jiménez. Lindarbær. 4ra kvölda keppni hefst í kvöid. Tónabær. Opið hús kl .8—11. Diskótek — Spil — Leiktæki. 1 24 klukkustundir sat fólkið i Fljótshlíðarrútunni þannig og var orðið svangt og þreytt, auk þess sem menn voru orðnir langleiðir á að bíða eftir hjálpinni. BELLA Bræörafélag Nessóknar. í kvöld kl. 8.30 sýnir Böðvar Pétursson kennari iitskuggamyndir frá Breiðafjaröareyjum og Höfnum á Reykjanesi, í félagsheimili Nes kirkju. Furöulegt, þetta er einmitt upp skriftin, sem ég hef leitað aö dyr um og dyngjum! Heimatrúboðiö. Vakningarsam- koma í kvöld kl. 20.30. IOGT stúkan Veröandi. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning embætt ismanna. K.F.U.M. A.D. Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Stjórnin. Gisting í Garði við Baldurs- götu 9 fyrir ódrukkna og sið prúða sjómenn og sveitamenn. Vísir 17. febrt 1020. Skógarmenn K.F.U.M. Aðal- deildarfundurinn er í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg. Venjuleg aðalf-undar- störf. Eldri deild fjölmetmi. — Stjómin. Það rétt sást ofan á rúturnar, sem sátu fastar í fönnlnni, og seinlega sóttist ferðin í bæinn, þrátt fyrir aðstoð snjómoksturstækja, en þarna er lestin komin niður fyrir Sandskeið og á Ieiðinni liggja önnur farartæki, kranabílar o. f!., föst Ljósm. B. G. tamt Hægviðri og létt- skýjað með köfl- um i dag en suð- austan hvass- viðri með snjó- komu og siðar slyddu eða rign- ingu í nótt. Kvenfélag Garðahrepps. Fram- haldsaðalfundur í kvöld kl. 8.30. — Stjómin. Ivar flytur fyrirlestur um sturf S.Þ. Fífadelfia í Reykjavik. Aimenn ur biblíulestur kvöld kl. 8.30. Birreiðarstjóri Af hvcrju er ísland í Samein- öu þjóöunum? Þessari spurningu svarar ívar Guðmundsson, sem nú er einn af framkvæmdastjórum upplýs- ingadeildar S.þ. i fyrirlestri sem haldinn veröur í Tjarnarbúö, uppi, og hefst kl. 17.30 í dag. Duglegur maóur 20—30 ára óskast til útkeyrslu og af- greiðslustarfa. Umsækjendur komi til viðtals í dag kl 5—6 og í fyrramálið kl. 9—10. Upplýsingar ekki veitt- ar í síma. PLASTPRENT H/F . Grensásvegi 7 ívar hefur starfaö Iijá samtök- unum frá þvi 1951 og getur því miðlað af miklum fróðleik um samtökin. Fyrirlesturinn flytur ívar Guðmundsson á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna hér á landi. Hér er enn verið að draga smábíl, sem setið hefur fastur, og þarf hér tvo tii, jeppa og vörubíl, en bílhurðin, sem ökumaðurinn hélt opinni, svo hann sæi aftur fyrir bílinn, sat eftir í skaflinum óvart. Ljósm. B. G. mmm Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLIM FINLINE IVIjög hagstætt verð. Greiðs!us!ti!málar ifím Nóbelsskáldið Amon látinn Nóbelsverðlaunahafinn í bók- Hann var talinn niesta skáld % menntum áriö 1968, ísraelsmaö- ísraels. Hlaut hann bókniennta urinn Samuel Joscph Agnon, verðlaun Nóbcls 1968 ásamt '■ lézt í morgun i Tcl Aviv, 81 árs. griska skáldinu Nclly Yachs. 'I Banameiniö var hjartaáfall. H.H. (WjlNNI- & UTIHURÐIR Mffl SÍM119669

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.