Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 17.02.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 17. febrúar 1970. FF B Í DAG B Í KVÖLD j I DAG B Í KVÖLD I I DAG | SiiÓNVARP • Þriðjudagur 17. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 A öndverðum meiöi. 21.00 Belphégor. Framhalds- myndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu. 12. og 13. þáttur. Sögulok. Leikstjóri Claude Barma. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 11. þáttar. Stephanie kem ur tii Laurence dulbúin sem Belphégor. André leynist i bíl Laurence og finnur Williams. Lýkur viðskiptum þeirraþannig, aö André á fótum sínum tjör að launa og kemst naumlega undan meö hjálp Laurence. 21.50 Landkönnun á hjara verald ar. Skömmu áður en landkönn uðurinn og rithöfundurinn Vil- hjálmur Stefánsson var allur, lét Kvikmyndaráö Kanada (National Film Board of Can- ada) gera fjóra samtalsþætti nm ferðir og ævistarf Vil- hjálms og annars þekkts norö urfara, Henrys Larsens. Þættir þessir verða sýndir hér í sjónvarpinu tveir og tveir í einu með viku millibili. Garp- arnir öldnu koma báðir fram í öllum þáttunum, en í hinum fyrstu tveimur er aðallega rætt um ferðir VUhjálms, aödrag- anda aö þeim og kynni hans af Eskimóum. Þýðandi Ásgeir Ingólfsson. 22.45 Dagskrárlok. ÚTVARP • Þriðjudagur 17. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Jökull Jakobsson flytur með öðrum þátt er nefnist: Hundar lifa kóngalífi engu síð ur en kóngar hundalífi. Bjöm Bjarman rithöfundur flytur smá sögu sína „Vetrardraum“. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla £ dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott. Pétur Sumarliðason byrjar lestur þýöingar sinnar (1) 18.00 Félags- og fundarstörf: 3. þáttur. Hannes Jónsson félags fræðingur talar um hlutverk embættismanna funda og meg inreglur fundarskapa. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt inn. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20.50 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.05 Vandamál aldraða fólksins. Erlendur Vilhjálmsson deildarr stjóri flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (10) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (20). 22.25 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi. Saga her- mannsins eftir Igor Stravinsky og Charles Ferdinand Ramuz Hermaðurinn: Terence Longd- on. Djöfullinn Robert Help- mann. Þulur: Anthony Nicholls. Hljómsveitarstjóri: John Pritc- hard. Leikurinn fluttur í enskri þýðingu eftir Michael Flanders og Kitty Black. 24.00 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Árnað heilla Þann 24. okt. vom gefin saman í hjónaband £ Langholtskirkju af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni, ungfrú Björg Aradóttir og Magn- ús A. Ólafsson Heimili þeirra er að Hraunbæ 28. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Sími 20900. TÖNABÍÓ flUSTURBÆJARBIO Sean Connery Claudine Auger Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS inn- an 16 ára. — Hækkað verð . Þann 29. nóv. vom gefin saman í hjónaband áf séra Ólafi Skúía * syni, ungfrú Éma Meisféd og Á's- J mundur Guðjónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 24 Stúdíó Guðmundar Garðastræti 2. Sími 20900. ,Glampi i ástaraugum' o£ áhrifamik- ný amerisk s’tórmynd I litum og cinemascopa lsl. texti. Elisabetb Taylor og Marlon Brando. Bönnuð innan 16 ára. Þann 29. nóv. vom gefin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sól- veig Leifsdóttir og Steingrímur Jóhannes Benediktsson, gullsmíða nemi. Heimili þeirra er að Akur- geröi 14. Stúdíó Guðmundar Garðastræti 2. Sími 20900. Þrumufleygur (..Thunderball") Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, ensk-amerisk saka- málamynd I algjörum sér- flokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga „James Bond“ rithöfund ar Ian Flemings sem komið hef ur út á islenzku. Myndin er I litum og Panavision. Systkinabrúðkaup. Þann 25. jan. vom gefin saman í Hafnarfjarðar- kirkju af séra Garðari Þorsteinssvni, ungfrú Guðný Stefánsd. og hr. Allan Baumann. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. Einnig ungfrú Margrét Björnsd. og hr. Sigurjón Stefánsson. Heimili þeirra er að Viðistöðum. Ljósmyndastofa Kris’tjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. Sími 50442. Sýnd kl. 9. Fantomas snýr aftur Bönnuð innan 12 ára. — End ursýnd kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL Sýning miðvikudag kl. 20. GJALDIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Iðnó-revían miðvikudag, 49. sýning. Antigóna, fimmtudag. Tobacco Road laugardag. Aðgöngumiðasalan * tðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. HASK0LABI0 KÓPAVOGSBIO Óvenju vel gerö, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál i sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn víða um iönd. B^y Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 5.15. Bönnuð innan 16 ára. Fathom Islenzkur texti. Bráöskemmtileg ný amerisk Cinemascope litmynd um ævin týri og hetjudáðir kvenhetj- unnar Fathom. Mynd sem vegna spennu og ævintýralegr ar atburðarásar má líkja viö beztu kvikmyndir um Flint og Bond Myndin er öll tekin við Malaga og Torremolinos á Spáni. Tony Francios a Raquel Welcb Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð. STJÓRNUBtO Playtime Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“ myndum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frönsk gamanmynd I litum, tekin og sýnd > Todd A-O með sexrása segultón Leik- stjórn og aðalhlutverk Leysir hinn frægi gamanleikari Jacqu es Tati af einstakri snilld. Sýnd kl 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. ^ 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maów allra tima Islenzkur texti Ahrifamikil nV ensk-amerísk verðlaunakvikrnvnd Techni- color ovggó á sögu eftir Ro- bert Bolt Mvnd bessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Aðalhlutverk Poul Scofield Wendy Hiller Orson Welles Robert Shaur Lee McKem Sýnd kl 9. Hípkkað jpt* Þrir suburr'kjahermenn Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð innan 12 ára. ■sa "b-iwihw—i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.