Vísir - 21.02.1970, Page 3
VÍSIR . Laugardagur 21. febriiar 1970.
3
— imuimínuk Viir ÍAM. — pao rærist í tizku, ao kapoiskir prestar og nunnur taka upp a þvf aö
ganga í heilagt hjónaband. Myndin sýnir „partí“ eins slíks hóps, þar sem saman eru komnar fyrr-
verandi nunnur og klerkar í veizluglaumi.
Verkfall hefur skollið á í flestum
háskólum og menntaskólum í Finn-
landi. Var þar næstum aigert verk
fall í gær.
Verkfallið er fólgiö í því að stúd
entar mæta ekki í tíma og á bak við
það eru kröfur þeirra, að þingið
samþykki „stúdentalýðræði".
Skuli meginreglan vera sú, aö sama
atkvæöi sérhvers stúdents vegi jafn
mikið og atkvæöi kennara, „einn
maður, eitt atkvæði", er kosnir eru
stjórnarmenn í skólunum.
Laganefnd þingsins hefur sam-
þykkt þessa reglu með 5 atkvæðum
gegn 4.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND f MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
Umsjón: Haukur Helgason
N- Víetnamar hörfa at Krukkusléttu
— sprertgjuárásir Bandarikjumanna hafa lamóð
þrótt þeirra — Rikisstjórn Laos ugglaus
Hersveitir Norður-Víet-
nama, sem hafa gert
hverja árásina af annarri á
Krukkusléttu í Laos síð-
ustu vikur, hafa nú hörfað
austur á bóginn.
Talsmaöur stjórnarhersins í Laos
segir að þetta hafi komið á óvart
Muni orsökin vera, að Norður-Víet
nama skorti þungar fallbyssur og
hervagna. Hafi stööugar loftárás
ir bandarískra flugvéla á aðflutn-
ingsleiðir þeirra valdið þessu.
70 hermenn frá Noröur-Víetnam
fundust látnir við gaddavirsgirö-
inguna umhverfis flugvöllinn við
Xueng Knouang á Krukkusléttu, eft
ir tveggja stunda bardaga í fyrra
kvöld. Segja yfirvöld í Laos, að
meira en 100 hermenn hafi fallið af
Norður-Víetnömum, frá því að þeir
hófu sókn sína fyrir tíu dögum.
Eru flestir taldir hafa látizt í loft-
árásum Bandaríkjamanna. Segja
fréttamenn í Laos, að án aðstoöar
Bandarlkjamanna hefðu Noröur-Ví-
etnamar áreiðanlega hertekið hina
hernaðarlega mikilvægu sléttu fyr
it viku.
Kommúnistar hafa hertekiö allar
framvarðastöðvar Laosmanna aust-
ur og norðaustur af bænum Ziang
Khouang. Eru þetta 15 stöðvar, og
þar voru fyrir 2500 hermenn stjórn
arinnar.
600 tonn af
norskri skreiB
Per Borten
skreið.
— gefur Gowon
Stjórnvöld í Nígeríu hafa þeg
ið tilboð frá Norömönnum, sem
vilja gefa þeim 600 tonn af
skreið. Ráðuneytisstjóri geröi
Nígeríustjóm þetta tilboð í fyrri
viku, er hann heimsótti Laos.
Biðja Nígeríumenn um að
skreiðin veröi send þeim hið
skjótasta.
Ríkisstjóm Noregs hefur keypt
þessi 600 tonn af framleiðend-
um samkvæmt heimild þingsins
hinn 22. janúar. Veröur magniö
sent frá Bergen um 3. marz og
er gjöf frá Noregi til ríkisstjórn
ar Nígeríu til dreifingar meöal
almennra borgara á fyrrverandi
styrjaldarsvæöum I Austur-
Nígeríu.
Belglska stúdentinum sleppt
Sovétríkin munu láta lausan belg
íska stúdentinn Viktor van Branteg
em, sem fyrir skömmu var hand-
tekinn fyrir að dreifa flugritum í
leikhúsi í Moskvu. Hefur belgíska
stjómin skýrt frá þessu.
Ekki hefur verið tilkynnt, hve-
nær stúdentinn verður leystur úr
haldi, en belgíska stjómin hafði
krafizt þess, að hann yrði látinn
laus.
Engar nýjar fréttir hafa borizt
um norska stúdentinn Gunnar Gj-
engset, sem situr I fangelsi I Lenin
grad fyrir svipaðar sakir og Belgíu
maöurinn. Norska stjórnin reynir
að fá hann leystan úr haldi.
Fréttirnar um loftárásir Banda-
ríkjamanna með flugvélum af gerð
inni B52 hafa ekki verið staðfest
ar opinberlega. Þessar stóru flug
vélar höfðu Bandaríkjamenn ekki
áður notað í bardögum í Laos, en
þeim hefur verið beitt í loftárásum
á Ho Chi Minh leiðina, sem liggur
íil Suður-Vicinam gegnum Laos.
Sagt er, aö ríkisstjórnin í Laos
taki árásum kommúnista með
stakri rósemi. Sé nú allt annaö uppi
á teningnum en var, þegar komm
únistar geröu árásir i fyrra og hitt
eðfyrra. Souvanna Phouma ætlar
til dæmis að leggja upp í feröalag
tii Nepal til aö vera viöstaddur kon
k,
Mikill fjöldi fóiks hefur síðustu daga verið fluttur á brott frá
styrjaldarhéruðunum á Krukkusléttu í Laos. Hér er hópur fólks
að stíga upp í bandaríska flugvél.
.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v."..v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v:
I Enn hraðari \
\ fólksfjölgun \
I næstu 10 árin I
4.457 millj. manna i heiminum árib 1980
Fólki mun fjöjga hraöar í
heiminum þennan áratug en
nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir all
ar tilraunimar til að takmarka
bameignir. Þetta segir i skýrslu
Sameinuðu þjóöanna.
Fólksfjöldi I borgum mun
væntanlega tvöfaldast milli
1960 og 1980, frá úr 990 milljón
um manns í 1780 milljónir. —
Heildarfólksfjöldinn í heimin-
um mun þá vaxa úr 3.632 millj.
1970 í 4.457 millj. 1980.
Aukningin verður næstu árin
mest i þróunarríkjunum, eins og
verið hefur undanfariö. Fæðing-
artalan mun þar verða milli 2,4
og 2,5% á móti 1,1 og 1.2% í
ríkari löndum. Fyrir 1980 er bú-
izt við að fólksfjöldinn í þróunar
ríkjunum verði kominn i 3.247
milljónir, en þá verði „aöeins“
1,210 milljónir í ríkari löndun-
um.
I skýrslu Sameinuðu þjóðanna
er gert ráð fyrir aö borgirnar
New York, Tókíó, Los Angeles,
Shanghai og Mexfkó City hafi
yfir 12,5 milljón íbúa hver áriö
1980. Enn fleiri flytji til borg-
anna hvarvetna i veröldinni.
Árið 1960 bjuggu um 352
milljónir í borgum með yfir 500
þúsund íbúa, en tuttugu árum
seinna er búizt við, aö 660 millj.
manna búi f slíkum borgum.
■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.
Stúdentaverkfaii
*
i
Finnlandi