Vísir - 21.02.1970, Page 4

Vísir - 21.02.1970, Page 4
'AWVW V í SIR . Laugardagur 21. felsrúar 1970. 4 V.WV.VAV^AVA'.WAV.WiVAV.V/.W.V.W.VWA*. A f mörgum öflugum skákmót- um sem haldin voru á árinu 1069 var mótið á Palma de Maliorca það sterkasta. Þar voru mættir til leiks þrír fremstu skákmenn Sovétríkjanna um þessar mundir, heimsmeistarinn Spassky, Petroshan og Kortsnoj. Frá Danmörku kom Larsen. og Hort frá Trékkóslóvakíu. Að auki tefldu ýmsir þekktir meist arar. Najdorf, Mecking, Unzick- er o. fl. Á móti sem þessu hlaut margt óvænt að gerast. Þegar í 1. um- ferð tapaði Larsen gegn hinum 17 ára Brazilíumanni Mecking, eftir að hafa sótt heldur óvægi- lega. í 2. umferð tefldu þeir saman Spassky og Larsen. Var það af mörgum talin úrslitaskák mótsins, enda urðu harðar og miklar sviptingar. Spassky fóm aöi snemma peði og fékk sóknar- færi fyrir. Larsen varðist af hug- kvæmni og er skákin fór í bið virtist staöa hans unnin. En vinningurinn lá ekki á lausu, heimsmeistarinn neytti allra þeirra færa sem staöan bauð upp á og að lokum féll Larsen í lúmska gildru. Spassky var ekki seinn á sér, fómaði drottning- unni og Larsen gafst upp fyrir óstöðvandi frípeði. Þessi skák hafði ó'lík áhrif á þá félaga. Spassky slakaði sýni- lega á, vann aðeins tvær skákir eftir þetta og gerði fjöldann all an af jafnteflum. Larsen færðist hins vegar allur í aukana og er fjórar umferöir vom e-ftir var hann kominn í efsta sætið ásamt Petroshan, með 8V2 vinning af 13 mögulegum. Enn einu sinni sýndi Larsen sitt frábæra keppnisskap, hlaut 3y2 vinning af síðustu 4 og hreppti einn efsta sætið með 12 vinninga af 17 mögulegum. í 2. sæti varð Petroshan með lU/2 vinning og 3.—1. Kortsnoj og Hort með IO14. Spassky varð að láta sér lynda 5. sætið, hlaut 10 vinninga og tapaði engri skák. Að lokum skulum við lita á hina mögnuðu baráttu Spasskys og Larsens í 2. umferð. Hvítt: Spassky. Svart: Larsen. Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 Fyrir síðustu aldamót var þessi leikur aigengur, en hefur nú að mestu horfið af sjónar- sviðinu. Larsen er mikill fom- leifafræðingur, grefur upp gaml- ar byrjanir sem hann síðan end- urbætir. Þessi vinnubrögð hafa reynzt danska meistaranum notadrjúg og gefið honum marg- an vinninginn. 4. 0-0 Fyrir tæpum hundrað árum, eöa nánar tiltekið 1873 lék Blackburn gegn Steinitz 4. d4 exd 5. Rxd RxR 6. DxR Rc6 7. Dd5 Be7 8. Rc3 Bf6 9. Bd2 og hvítur fékk betri stöðu. 4......a6 5. Ba4 d6 6. c3 Bd7 7. d4 Rg6 8. Hel Be7 9. Rbd2 0-0 10. Rfl De8 Hótar Rxd sem vinnur peð. 11. Bb3 Bg4 12. Re3!? Djarflega leikið. Hvítur fórnar peði fyrir sókn. Rólegri le}kir svo sem 12. Be3 eru ekki að skapi heimsmeistarans. 12.....BxR 13. DxB exd 14. Rf5 Bf6 15. Bd2 dxc 16. Bxc BxB 17. DxB De5 18. Hacl Hfc8! Eftir 18.....DxD hefði svart- ur lent í kröggum. T.d. 19. HxD Hac8 20. Bd5 Rd8 21. Rxd. Eða 19..... Hfc8 20. Bd5 Rd8 21. Hacl og hvítur vinnur peðið aftur með betri stöðu. 19. Dd2 Rge7 20. f4 Df6 21. RxRt DxR 22. Bd5 Dd7 23. Hc3 Hab8 24. Hg3 Re7 25. Dc3 g6 26. Bb3 c5 27. f5 c4 28. Bdl Db5 29. f6 Rc6 30. Dcl Dc5t 31. Khl Df2 Svartur hefur varzt af prýði og haldið peðinu. Eina von hvíts liggur í veikingu svörtu kóngs- stöðunnar og um hana geisar baráttan. 32. Bf3 He8 33. Hfl Dd4 34. e5! Ef 34. Dg5 h6 35. Dh4 He6 36. Bg4 Hxe 37. Dxh Dxf 38. Hgf3 (Ekki 38. HxD Helt og mátar) Dh8 og svartur er slopp- inn. 34. ...Dxe 35. Bd5 Rd4 Ekki 35...... DxB? 36. Dh6 og mátar. 36. Bxc Re2! 37. BxR Þvingað. Ef 37. Dh6 RxHt 38. hxR Dh5t og vinnur, 37..... DxB 38. Hgf3 Kh8 39. Dh6 Hg8 40. Hlf2 Delf 41. Hfl De2 42. Hlf2 De5 Larsen hafnar jafnteflinu og teflir til vinnings. 43. He3 Dd5 Svartur má ekki fara af 5. reitaröðinni vegna drottningar- fórnar hvíts á h7. 44. h4 Hbc8 45. He7 g5! Hraustlega leikið. Svartur er skyndilega kominn með hættu- lega mótsókn. Nú dugar ekki 46. hxg Hxg 47. Kgl Hclt og vinnur. 46. Kh2 Hc4 47. hxg Hg4 48. He8! Hxg5 49. HxHt KxH 50. Kgl Ddlt 51. Hfl Dd4t 52. Hf2 Ddlt 53. Hfl Dd4t 54. Hf2 De3 Enn hafnar Larsen jafnteflinu og hótar nú að vinna drottning- una með Hxgt. 55. Dh4 h6 56. Dc4 Delt 57. Hfl De3t 58. Hf2 Hc5 59. Dg4t Dg5 60. De4 He5 61. Dd4 Dg3 62. Dd2 h5 63. Kfl Dg6 64. Kgl He6 65. Dc3 Þessi leikur gerir meira en valda peðið á f6, hann hótar skjótum vinning, Og eitt augna- blik gleymir Larsen sér. 65..... h4?? 66. Dc8t Kh7 67. DxH! og Larsen gafst upp. Óvæntur endir á stórkostlegri skák. Jóhann Sigurjónsson. • •' • o m m m m 1 Samvinnubankinn hefur opnað útibú í Vík í Mýrdal. Afgreiðslutími kl. 9.30—12 og 13.30—16. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS. Úrva! úr dagskrá eiæstu viku SJÚNVARP m Sunnudasur 22. febr. 18.00 Helgistund. Séra Ágúst Sig urðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar. Leynilög- reglumeistarinn Karl Blóm- kvist. Leikrit eftir samnefndri sögu Astrids Lindgrens. Þýöandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Björn Jónasson, Sig urður Grétarsson, Tinna Gunn laugsdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Borgar Garðarsson. Daníel Williamsson, Erlendur Svavars son og Arnhildur Jónsdóttir. Áður sýnt í tveimur hlutum 29. og 31. desember 1968. Umsjón: Andrés Indriöason og Tage Ammendrup. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skautahátíðin í Inzell. Hátíðahöld þar sem koma fram m.a. frægir skautadans- arar frá ýmsum löndum. 21.20 Réttur er settur. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla Is lands. Ósætti verður milli bónda nokkurs og ungrar stúlku, sem veriö hefur ráðs- kona hjá honum og eignazt með honum barn. Fjallað er um kröfu hennar til ráöskonu launa og ráðspjallabóta og lagður dómur á það, hvort hún megi fara með barnið til út- landa gegn vilja þess, þótt hún hafi umráðarétt yfir því. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 23. febr. 20.35 Einn, tveir, þrír ... Finnska söngkonan Ann-Christina og hljómsveitin Kössi Hármá syngja og leika í sjónvarpssal. ÚTVARP m 21.00 Höfnin. Mynd frá Reýkja- víkurhöfn, unnin af ungum kvikmyndageröamema, Þor- steini Jónssyni, árið 1967. 21.15 Markurell. Framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af sænska sjónvarpinu eftir skáldsögu Hjalmars Berg- mans. Þýð. Ólafur Jónsson. — 3. þáttur. 22.10 Frá sjónarheimi. 4. þáttur. Hér þarf aö mála mynd. Franski málarinn J. L. David og nýklassíski stíllinn. Um- sjónarmaður Björn Th. Björns- son. Þriðjudagur 24. febr. 20.30 Stainaldarmennirnir. Tengdamamma kemur í heim- sókn. 20.55 Um uppruna og eðli Islend- ingasagna. Umræðuþáttur. Þátttakendur eru Bjarni Guðna son, prófessor, Jón Böðvarsson, menntaskólakennari og Óskar Halldórsson, lektor, sem jafn- framt stýrir umræðum. 21.30 Stúlka í svörtum sundföt- um. Nýr sakamálamyndaflokk- ur í sex þáttum, gerður af brezka sjónvarpinu BBC. Þýð- andi Rannveig Tryggvadóttir. 1. þáttur. 21.55 Landkönnun á norðurslóð- um II. Tveir síðari þættirnir af fjórum, sem Kvikmyndaráð Kanada lét gera um ferðir og ævistörf Vilhjálms Stefánsson- ar og Henrys Larsens. Miðvikudagur 25. febr. 18.00 Denni dæmalausi. Sá á •kvölina:.; °’ 18.25 Hrói Höttur. Silfurpening- arnir. 20.30 Ferðalag um furðuslóðir. (21. öldin). Vísindin hafa skap- að undursamlega möguleika til könnunar á innri gerð líkam- ans, ekki sízt meö myndatækni. i 20.55 Chaplin. Leikmunavörður. I 21.05 Miðvikudagsmyndin. Vinur í raun. Frönsk kvikmynd, gerö árið 1«8S. Föstudagur 27. febr. 20.35 Þúsund kann ég kvæðL Gömul, sænsk þjóðkvæöi og þulur. Bætt hefur verið við iá- einum, íslenzkum hliðstæðum. ' Flytjandi íslenzku kvæðanna er ; Óskar Halldórsson, lektor, en Jón Marinó Samsonarson, mag. ’ art. þýddi sænsku kvæöin og j valdi hin íslenzku. 21.00 Fræknir feðgar. Máttur j orösins. I 21.50 Erlend málefni. Umsjónar- j maður Ásgeir Ingólfsson. I Laugardagur 28. febr. | 16.00 Endurtekið efni. 1 jöklanna skjóli. Annar hluti mynda- flokks, sem gerður var að til- j hlutan Skaftfellingafélagsins í 1 Reykjavík á árunum 1952—54. j Fýlatekja og meltekja. . 16.20 I góðu tómi. Umsjónarmað- ur Stefán Halldórsson. 1 þætt- inum koma fram Gerður Guð- mundsdóttir Bjarklind, Guö- mundur Sigurjónsson, skákmaö ur, og hljómsveitin Roof Tops. Einnig er rætt við nokkra badmintonmenn. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.40 Krabbamein í brjóstL Fræðslumynd. Þýðandi og þul- ur Þórarinn Guðnason, læknir. 20.25 Neskaupstaður. Sjónvarps- dagskrá frá síðastliðnu sumri. Umsjón: Markús Öm Antonss. 20.50 Dísa. Ekki er allt sem sýn- ist. 21.15 Tónupptaka. Mickey Most hefur þann starfa að stjóma upptöku á hljómplötum ýmissa þekktustu popphljómsveita og söngvara í Bretlandi. 21.40 Áfram, draugar. Brezk gam anmynd frá árinu 1966. Leik- stjóri Gerald Thomas. heimsmeistarakeppninnar. 20.45 Leikrit: „Landafræði“ eftir Martin Walser. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.25 Spurt og svaraö. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda um ætt- amöfn o. fl. Föstudagur 27. febr. 19.35 Efst á baugi. Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson segja frá. 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson stjórnar viðræðu- fundi. 21.05 Samleikur í útvarpssal. Sig urður J. Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. 22.45 Kvöldhljómleikar: Óperan „Meistarasöngvararnir frá Niirnberg" eftir Richard Wagn er. Þorsteinn Hannesson kynn- ir annan þátt óperunnar. Laugardagur 28. febr. 13.00 Þetta vil ég heyra. 14.30 Pósthólf 120. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 17.30 Meðal Indíána í .Awieríkil Haraldur Ólafsson dagsrtrár- stjóri flytur þáttinn. 20.00 Iþróttalýsing frá Frakk- landi. Jón Ásgeirsson lýsir handknattleik íslendinga og Dana, er fram fer í Hagond- ange og er annar leikur ís- lenzka liðsins í heimsmeistara- keppninni. 21.15 Á háaloftinu. Jökull Jakobs son rótar enn á ný í gulnuð- um blööum og rykföllnuw grammótonpiotum. 22.25 Danslagafónn útvarpsins. ÚTVARP m Sunnudagur 22. febr. 14.35 Handknattleikskeppni ís- i lendinga og Bandaríkjamanna > j Laugardalshöll. Sigurður Sig- j urðsson lýsir síðari hluta seinni landsleiksins. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Dr. Finn- bogi Guðmundsson les Orkp- I eyingasögu (6). • b. Sigurður Fljótsdælaskáld. ■ Eiríkur Eiríksson bóndi í I Dagverðargerði flytur frásögu- j þátt. j c. Skóhljóö. Baldur Pálmason les ljóð og stökur eftir Sigur j bjöm Stefánsson frá Gerðum í | Óslandshlíð. d. íslenzk lög. Karlakór Akur- eyrar syngur. Söngstjóri: Ás- j kell Jónsson. e. Möðrudals- og Brúaröræfi. : Jónas Pétursson alþm. flytur ferðaþátt. f. Harmleikur á leið í ver. Jón as St. Lúðvíksson segir frá. g. Þjóðfræðaspjall. Árni Björnsson cand. mag. flytur. Mánudagur 23. febr. 19.30 Um daginn og veginn. Hall i dór Blöndal kennari talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Marína. Séra Jón Thoraren- sen les kafla úr skáldsögu sinni. 21.10 Um almenningsbókasöfn. Stefán Júlíusson bókafulltrúi ríkisins flytur síðara erindi sitt j 22.25 Kvöidsagan: „Grímur kaup- maður deyr“ eftir Gest Pálsson Sveinn Skorrj Höskuldsson lektor les (1). Þriðjudagur 24. febr. 18.00 Félags- og fundarstörf — 4. þáttur. 19.30 Viösjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 21.05 Námskynning: Svíþjóð. Stefán Baldursson sér um þátt- inn, en auk hans koma frarn Þorsteinn Helgason, Þorgeir Guömundsson, Þórarinn Magn- ússon og Sigrún Júlíusdóttir. 22.55 Á hljóðbergi. Sabinakonurn ar, gamanleikur í fjórum þátt- um eftir Franz og Paul Schönth an. Miðvikudagur 25. febr. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Guð- mundur Eggertsson flytur fyrra erindi sitt um erfðarannsóknir. 19.55 Serenata fyrir fiðlu og strengjasveit, • hörpu og slag- verk eftir Leonard Bernstein. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens", útvarpsreyfari í tólf þáttum eftir Rolf og Al- exöndru Becker. Síðari flutn- ingur sjötta þáttar. 21.05 Einsöngur: Guðmundur Guð jónsson syngur íslenzk lög. 21.30 Fíknilyf og félagsleg við- horf. Þóröur Möller yfirlæknir flytur erindi. Fimmtudagur 26. febr. 19.30 Bókavaka. Jóhann Hjálmars son og Indriði G. Þorsteinsson sjá um þáttinn. 20.00 I'þróttalýsing frá Frakklandi Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf leik í handknattleikskeppni Is- lendinga og Ungverja, er fram fer í Mulhouse og er ryrsti leik ur ísl. liðsins í síðustu lotu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.