Vísir - 21.02.1970, Síða 11

Vísir - 21.02.1970, Síða 11
V1SIR . Laugardagur 21. febrúar 1970. 11 TONABIÓ B I DAG j IKVÖLD | j DAG I IKVÖLD H Í DAG | SJÓNVARP SUNNIIDAG KL. 18.15: Lina langsokkur systurdótt- ir Gunnars á Hlíðarenda Skringileg ættfræði þetta hugsa víst flestir og þvl ekki úr vegi, að blaðamaöurinn útskýri hana örlítið nánar. Við þekkjum óll hana Línu lang sokk með stríða hárið og frekn- urnar sínar. Sú sem skapaði hana var sænska skáldkonan Astrid Lindgren, og því ekki svo fjarri lagi að kalla hana „mömmu“ Línu langsokks. Astrid Lindgren á sér bróður, sá heitir Gunnar. Hann skrifar einnig bækur, skrif ar hann um pólitík á gamansam- an hátt og þá undir nafninu Gunn ar á Hlíðarenda (Gunnar Lidar rende). Astrid Lindgren hefur skapað fleiri frægar sögupersónur eins og til dæmis leynilögreglustrák- inn, hann Karl Blómkvist, sem við sjáum koma upp um eftir- lýsta þjófa, í sjónvarpinu á sunnu daginn. Hér bætast því greinilega tvær frægar persónur við ættartölu okkar íslendinga, þar sem eru þau Lína langsokkur og Karl Blómkvist. tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 2 —5 alla sunnudaga í Miðbæj- arskólanum. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kJ. 1.30—4. Tæknibókasafn IMSl. Skipholti 37, 3. hæð. er opiö alla virka daga 1. 13—19 nema taugardaga Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116 er opið þriöjudaga. fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30—4. SJONVARP Sunnudagur 22. febrúar. 18.00 Helgistund. Séra Ágúst Sig urðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar. Leynilög- reglumeistarinn Karl Blóm- kvist. Leikrit eftir samnefndri sögu Astrids Lindgrens. Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Björn Jónasson, Sig urður Grétarsson, Tinna Gunn laugsdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Borgar Garðarsson, Daníel Williamsson, Erlendur Svavars son og Arnhildur Jónsdóttir. Áður sýnt í tveimur hlutum 29. og 31. desember 1968. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skautahátíðin I InzelL Hátíðahöld þar sem koma fram m.a. frægir skautadans- arar frá ýmsum löndum. 21.20 Réttur er settur. Þáttur í umsjá laganema við Háskóla ís lands. Ósætti verður milli bónda nokkurs og ungrar stúlku, sem verið hefur ráðs- kona hjá honum og eignazt með honum barn. Fjallað er um kröfu hennar til ráðskonu launa og ráðspjallabóta og lagður dómur á það, hvort hún megi fara með barniö til út- landa gegn vilja þess, þótt hún hafi umráðarétt yfir þvl. 22.35 Dagskrárlok. UTVARP Sunnudagur 22. febrúar, 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Elías Páls son fyrrum yfirfiskmatsmann. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari Gunnar Sigurgeirs son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Miðdegistónleikar. Óper- an „Meistarasöngvaramir frá Niimberg“ eftir Richard Wagn er. 14.35 Handknattleikskeppni Is- lendinga og Bandarlkjamanna I Laugardalshöll. Sigurður Sig- urðsson lýsir síöari hluta seinni landsleiksins. 15.15 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens" útvarpsreyfari I tólf þáttum eftir Rolf og Alex- öndru Becker. Sjötti þáttur. — Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. f. Leikstjóri Flosi Ólafsson. íé.35 Píanósónata op. 26 eftir Samuel Barber. Vladimir Horo witz leikur. 17.00 Bamatími: Sigrún Bjöms- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 18.00 Stundarkorn með búlg- arska söngvaranum Nicolai Ghjaurov, sem syngur rúss- neskar óperuaríur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Strá. Steingerður Guð- mundsdóttir les úr ljóðabók sinni. 19.45 íslenzk tónlist. 20.10 Kvöldvaka. a. . Lestur fomrita. Dr. Finn- bogi Guömundsson les Orkn- eyingasögu (6). b. Siguröur Fljótsdælaskáld. Eiríkur Eiríksson bóndi I Dagverðargerði flytur frásögu- þátt. c. Skóhljóð. Baldur Pálmason les ljóð og stökur eftir Sigur bjöm Stefánsson frá Gerðum I Óslandshlíð. d. íslenzk lög. Karlakör Akur- eyrar syngur. Söngstjóri: Ás- kell Jónsson. e. Möðrudals- og Brúaröræfi. Jónas Pétursson alþm. flytur ferðaþátt. f. Harmleikur á leið í ver. Jón as St. Lúövíksson segir frá. g. Þjóöfræöaspjall. Ámi Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslðg. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — i®ætUP BlH.tiHil.liiM.-J.1M Big boy Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. ísl. texti. Aðalhlutverk Peter Kastner og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9. Þrumufleygur Heimsfræg og snilidar vel gerð, ný, ensk-amerísk saka- málamynd I algjörum sér- flokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga „James Bond“ rithöfund ar Ian Flemings sem komið hef ur út á íslenzku. Myndin er i litum og Panavision. Sean Connery Claudine Auger Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inn- an 16 ára. — Hækkað verð . K0PAV0GSBI0 Engin sýning f dag. ífí WÓDLEIKHÍSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning í kvöld kl. 20 Dimmalimm sýning sunnudag kl. 15 GJALDIÐ sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20, Simi 1-1200. Tobacco Road I kvöld. Fáar sýningar eftir. Þlð munið hann Jörund Frumsýning sunnud. kl. 20.30. Uppselt. Önnur sýning miðvikudag. Antigóna þriðjudag. Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Leikffélag Kópavogs Öldur eftir dr. Jakob Jónssoh. Leikstjóri Ragnhildur Stein- grimsdóttir. Frumsýning I dag kl. 8.30 LÍNA LANGSOKKUR I dag kl. 15. sunnudag ki. 3 Miöasala I Kópavogsbiói frá kl. 3. — Sími 41985. HÁSKOLABIO Upp með pilsirt Sprenghlægileg brezk gaman- mynd f litum. Ein af þessum frægu „Carry on“ myndum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Playtime Frönsk gamanmynd t litum, tekin og sýnd i Todd A-0 meö sexrása segultón Leik- stjöro og aðalhlutverk Leysir hinn frægi gamanleikari Jacqu es Tati af einstakri snilld. Sýnd kl 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. NÝJA BI0 Pathom íslenzkur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk Cinemascope litmynd um ævin týri og hetiudáðii kvenhetj- unnar Eathom. Mynd sem vegna spennu og ævintýralegr ar atburðarásar má líkja við beztu kvikmyndir um Flint og Bond Myndin er öll tekin við Malaga og Torremolinos á Spáni. Tony Francios a Raquel Weich Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. STJÖRNUBIO 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maðw allra tima Islenzkur texti. Áhrifamikil ný ensk-amerfsk verðlaunakvikmynd Techni- color byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt Mvnd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Allra síðasta sinn. Fimmta fórnarlambið ísl. texti. Hörkuspennandi njósnamynd í litum. Lex Barker. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.