Vísir - 27.02.1970, Síða 6

Vísir - 27.02.1970, Síða 6
6 V1SIR . Föstudagur 27. febrúar 1970. Stefnan í æskulýðs- málum iL GJALLAR- HORN HEIMDALLAR Helgi Þórsson og Hreinn Skagfjörð Hákonarson Gjallarhornið lagði eftirfarandi spurningu fyrir sex unga menn og konur: Að hverju telur þú að stefna beri í æskulýðsmálum Reykjavíkur? þeirra, er vinna við þessi xnál, því að þannig held ég, að ekki þurfi að óttast, að unglingarnir styðji ekki æskulýðsstarfiö sjálf Karl Jóhannes Karlsson pípu- lagninganemi, Ásgarði 17, er 20 ára. Hann er kvæntur Guð- björgu Fanneyju Sigurjónsdótt. ur. Karl Jóhannes Karlsson TKað ber að stefna að því fyrst og fremst aö hafa næga at- vinnu fyrir æskufólk í framtíð- inni, vegna þess að næg atvinna fyrir unglinga er forsenda fyrir þvi, að vel takist til meö annað, svo sem tómstundir. Margt hef ur veriö gert til Urbóta I þessum efnum. Til dæmis hefur ungl- ingavinna borgarinnar bætt mik iö úr. Íþróttalíf þarf að efla í borg inni. Með forystu skólanna á þessu sviði er hægt að gera þátt töku almennari. Fræða þarf æskufólk á menntunarvali í dag. Ég vil að síðustu vona, að æskufólk tjái sínar skoðanir á málefnum borgarinnar í fram tíðinni. Halldór Runó'fsson, Hverfis- götu 40, er 30 ára. Hann er í varastjórn Óðins. — Hann er kvæntur Björgu Stefánsdóttur. Halldór Runólfsson TVúverandi borgarstjórn hefur sett markið mjög hátt i æskulýðsmálum sem og öðrum málum. Hefur stefna borgar- stjórnarinnar verið ÁFRAM. Æskan í dag er frjálsari í fram komu en æska undangenginna kynslóða. En höfum við staðið okkur nógu vel í æskulýðsmál um? Hvað hefur ekki verið gert fyrir æsku nútímans? Að mínu áliti vantar nútímaæsku öryggi, félagslegt öryggi. Það unga fólk, sem i dag heitir æska, hef- ur lifað við þá mestu velmegun, sem þjóðin hefur búið við. Stefna f æskulýðsmálum ætti því að vera sú að auka ábyrgöar tilfinningu æskunnar, aö auka raunhæfar umbætur í félagsmál um æskunnar, að auka fræöslu £ bindindismálum og þá ekki seinast að auka sumarvinnu skólafólks. Stefna ber að því að hver nemandi geti haft atvinnu, því ekkert er verra fyrir æsku- fólk en atvinnuleysi. Guðmundur Gíslason deildar- stjóri, er 29 ára. Hann er þekkt astur fyrir íslandsmet sín í sundi. Hann er kvæntur Erlu Sigurjónsdóttur. Guðmundur Gíslason l^ljótt á litið virðast helztu A vandamál við framkvæmd æskulýðsmála vera fjárhagslegs eðlis, en mér virðist auðséð, að annað atriði eins veigamikið, sé að hér vantar okkur nauðsyn- lega miklu fleiri einstaklinga til að taka virkan þátt í félagsstörf um. Hér er algengt, að sömu aðilarnir séu í stjórn eða farar- broddi margra félagasamtaka og þar af leiðandi oft ofhlaðn- ir störfum. Ég tel því, að stefna beri að því að fá hæfa borgara til að hjálpa til við æskulýðs- störfin í enn rfkarj mæli en nú er. Euinlg stuðla að meiri og betri menntun og þjálfun Sveinn Kr. Guöjónsson kennara skólanemi, Nesvegi 60, er 22 ára. Hann leikur f hljómsveitinni Roof Tops. Sveinn Kr. Guðjónsson 'C’yrir tveimur árum heföi þess ari spurningu verið svaraö þannig, að skortur á samastað fyrir æsku borgarinnar væri mjög tilfinnanlegur og því bæri að skapa viðunandi aðstöðu fyr- ir unglinga til að stíga dans og hlusta á pop-tónlist, sem hug- ur þeirra flestra stendur til. Með tilkomu Tónabæjar hefur þessu vandamáli verið bjargað við a.m.k. að nafninu til. Stað- reyndin er samt sú, að þótt Tónabær sé í núverandi mynd rekinn eins og bezt veröur á kosiö, bendir síminnkandi að- sókn á, að æskulýðurinn sé enn þá leitandi eftir einhverju til að svala athafnaþrá sinni. í því sambandi tel ég að bæta beri aðstöðu ungmenna til útiveru og íþróttalífs og glæða áhuga þeirra til slíkra iðkana minn- ugir þess, að hraust sál býr i hraustum líkama. Dyr íþrótta- félaganna standa ekki opnar nema að mjög takmörkuðu leyti. Þangað fara ekki aðrir en þeir er skara fram úr. Hvað verð ur um alla hina? Einnig tel ég það mjög aðkallandi, að biliö verði brúað milli skóla og at- vinnulífs. Engrar samræmingar gætir þar á milli og því nauðsyn legt, að þar verði breyting á sem allra fyrst. getur orðiö henni til góðs, eink um heilbrigðismálum og skipu lagsmálum, fræðslu- og æsku- lýösmálum. Hvað snertir spurn inguna langar mig aö benda á, aö það er hlutverk heimilis og skóla að fræða unglinginn og ala hann upp, jafnframt því að veita honum nokkra aðstööu til tómstundastarfa. Af einhverj- um ástæðum eru skólarnir fast mótaðar og ósveigjanlegar stofnanir og þær þarfir, sem þeir fá ekki fullnægt, verður æskulýðsstarfsemi að sjá um. Slík starfsemi vill oft verða skipulögð af forvígismönnum, en mér þykir rétt, að ungt fólk sé virkjað sem mest til sjálf- stæðs verkefnavals, þannig að það skapi sér verkefni sjálft en taki ekki við því tilbúnu frá öðrum. Það er ungu fólki holl- ast að starfa sjálft að eigin mál um og ráöa fram úr vanda sín- um, en hlutverk borgarinnar á IÉM Katrín Fjeldsted læknanemi, Stóragerði 8, er 23 ára og hefur starfað í Stúdentaráði. Hún er gift Valgaröi Egilssyni lækni. þessu sviði hlýtur að vera að veita aðstöðu fyrir þau áhuga- mál, sem unglingarnir hafa á hverjum tíma. Pétur J. Eiríksson menntaskóla- nemi, Álfheimum 52, verður 20 ára í vor. Pétur J. Eiríksson 'É’g tel, að þaö beri að stefna aö því, að skapa sérhverj- um æskumanni aðstöðu til að veita athafnaþrá sinni útrás á heilbrigðan og hömlulausan hátt. Það að ungt fólk þarf að ganga aðgeröarlaust, er sjúk- leikamerki á þjóðfélaginu, enda leiðir það oft til vafasamra at- hafna, sem hefur neikvæð áhrif á mótun unglingsins. Reykjavíkurborg ber £ því sambandi að leggja áherzlu á tvennt. Að tryggja unglingum atvinnu yfir sumarmánuöina, sem um leið mundi treysta tengsl ungs fólks við atvinnu- vegi þjóðarinnar. Og gangast fyrir öflugu tómstundastarfi innan hverfanna, þannig að ungt fólk þurfi ekki að Ieita til ann arra borgarhluta til þátttöku f félagsstarfi. Ég tel, að borg- in eigi sem minnst að fara ínn á starfssvið æskulýðssamtaka, sem þegar eru starfandi, held- ur styrkja þau og bæta aðstöðu þeirra Hins vegar ber aö stefna að stofnun æskulýðsheimila í öllum hverfum, þar sem ungt fólk getur komið saman og sjálft byggt upp starfsemi sam kvæmt eigin áhugamálum. Katrín Fjeldsted Cem borinn og bamfæddu’ ^ Reykvfkingur hef ég áhuga á þvf, sem borgina varðar og V£BÐ KR. 50,— opegillinri 1.tb!.40.árg FEBRÚAR 1970 Hláturinn lengir lífið Lítið í Spegilinn Nýtízku gluggatjaldabrautir frá Gardinía og allt til- heyrandi — Þær fást meö eöa án kappa, einfaldar og tvöfaldar, vegg eöa loftfestingar. Úrvai viðarlita, einnig spónlagöir kappar í ýmsum breiddum. Gardínubrautir sf. Laugavegi 133, sími 20745. SCHAUB-LORENZ Stereo-tœki GELLIR sf. Garðastræti 11 Simi 20080

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.