Vísir


Vísir - 04.03.1970, Qupperneq 2

Vísir - 04.03.1970, Qupperneq 2
Maður yðar er ekki fangi, svo vera dáinn ur w Marlon Brando og Tarita frá» Tahiti, sem lék á móti Brando í* „Uppreisnin á Bounty“, eignuð-J ust nýlega dóttur, er það annað • bam þeirra. Þau eiga sex ára * gamlan son. • Sam Houston Johnson, eldrij bróöir Lyndon Johnsons, fyrrver • andi forseta USA fékk 45 gift-« ingartilboð og einn gamlan ferðaj reikning f kjölfarið á grein og» forsíðumynd, sem birtust í sunnu- 2 dagsútgáfu stórblaðsins, Parade. J Sam er dæmigerður milljónamær- • ingur frá Texas, sem veit ekkij aura sinna tal. • Margar bandarískar eiginkon- ur lifa í óvissu um örlög eigin- manna sinna, sem gegnt hafa her þjónustp í Víetnam. Þeirra er saknað, og enginn veit um afdrif þcirra. — hvort þeir eru fangar í Norði r-Víetnam, eða rallnir ein hvers staðar á vlgstöðvunum. Ein slík' eiginkona Diana O’Grady, þoldi ekki lengur óviss- una og sneri sér til norður-víet namska sendiráðsins í París og spuröj þá hreint út, hvort mað- ur hennar væri fangi f Norður- Víetnam. Henni var svarað: „Maður yðar er ekki fanj stjórnarinnar í Noiður-Víetnam. Það hlýtur að vera mál bandarísku ríkisstjórnarinnar að tilkynna yð- ur um dauða O’Gradys ofursta.“ Frú O’Grady brast í grát við tíð indin, en lengi hefur það verið hennar og sjö barna (á aldrinum 5—17 ára) eina von um að eigin maðurinn væri á lífi, ef hann væri þá i fangabúðum N-Víet- nama. Diana O’Grady gengu- með ólæknandi krabbamein og læknar telja, að hún eigi aðeins hermanna í, Víetnam hafa snúið svipaðar fyrirspumir, en frú tæpt ár eftir ólifað. sér svipað og frú O’Grady til O’Grady er sú fyrsta, sem fengið Hundruð eiginkvenna týndra • sendiráðs N-Víetnams í París með hefur ákveðið svar. Díana O'Grady og 17 ára sonur hennar leita huggunar hvort hjá öðru, þegar þeim var gert ljóst, að seú von, að faðirinn væri fangi í N-Víetnam, væri tálvon. eignaðist tvíbura — dreng og stúlku Hin 25 ára gamla leikkona, Mia Farrow, varð léttari á föstu dag (27. febr.) og eignaðist tví- bura, dreng og stúlku. Faðir bam anna er tónskáldið og hljómsveit arstjórinn, Andre Pervin, 40 ára gamall, og var hann staddur á fæðingarheimilinu, þar sem Mia Farrow ól börn sin. Fæðingin tókst prýðilega og öll um líður vel, móöurinni og tví- burunum. Foreldramir hafa þeg ar ákveðið, hvaö tviburarnir verða skírðir. Þeir eiga að heita Matthew Phineas og Sacha Willi- ers, eftir því sem einkaritari Andre Pervin hefur upplýst. Mia Farrow, sem er dóttir Maureen O’Sullivan og leikstjór ans John Farrow, var fyrmm gift Frank Sinatra, en þau skildu. Pervin stendur um þessar mund ir í hjónaskilnaðarmáli við eigin- konu sína. Mia Farrow er nýorðin 25 ára gömul, en þau hjónaleysin búa í London og þegar öllu hefur ver ið komið í kring, hyggjast þau setjast að f Dorking, þar sem þau hafa keypt lítið býli með stððu- vatni og stómm andahóp. Þessi mynd var tekin af Miu Farrow á afmælisdegi hennar fyrir hálfum mánuöi. Nýjasta stjarna Vadims — á vísan frama Hin 24 ára gamla Fiona Lewis þarf varla að örvænta um fram- tíð sina. Þessi enska kvikmynda dís er nýjasta uppfinning Roger Vadims, franska leikstjórans, en viti menn ekki hvað af þvi leiöir, geta þeir virt fyrir sér frama- brautir Brigitte Bardot, Anettu Ströyberg og Jane Fonda Fiona Lewis, sem hefur að baki sér nokkur hlutverk í kvikmynd um og þjónustustúlkustarf, hefur verið valin f aðalhlutverkið í næstu kvikmynd Vadims. Ekki nóg með það, heldur virðist fram leiðandi myndarinnar svo viss um gott brautargengi hennar, að hann hefur þegar fastráðið Fioná Lewis í aöalhlutverk enn einnar kvikmyndar, sem heita mun „Al- exandra".

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.