Vísir - 04.03.1970, Síða 3
VlSIR . Miðvikudagur 4. marz 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Pompidou þakkar fyrir sig
Pompidou Frakklandsfor-
seti og kona hans komu
Aðsúgurað
Kennedy
í Dublin
Edward Kennedy öldungardeild-
arþingmaður hefur sjaidan orðiö fyr
ir barðinu á þeim, sem mótmæla
stefnu Bandaríkjanna í Víetnam.
Hann hefur sjálfur verið einn ákaf-
asti gagnrýnandi þeirrar stefnu. Nú
gerðist það í gærkvöldi á írlandi,
að höpur stúdenta gerði aðsúg að
honum, er hann hafði flutt ræðu í
háskólanum í Dublin. Hrópuðu
þeir: „Niður með heimsvaldastefnu
Bandaríkjanna".
Margir hlutu minni háttar
meiðsli í átökunum, sem urðu, þeg
ar mótmælendur söfnuðust um bif
reið Kennedys.
Mótmælin voru þáttur í and-
bandarískri viku, sem róttækir
vinstri stúdentar boðuðu til. Kenne
dy talaði um brezka heimspeking-
inn Edmund Burke í ræöu sinni í
háskólanum. Einn stúdent stökk á
fætur undir ræðunni og hrópaði
„Lengi lifi Mao“. Var honum fleygt
á dyr.
í nótt heipi til Parísar eftir
níu daga för sína í Banda-
ríkjunum. Chaban-Delmas
forsætisráðherra og aðrir
ráðherrar tóku á móti þeim
á flugvellinum.
Pompidou sagðist vera ánægður
með ferðalag sitt. Hann heföi þjón
aö málstað friðarins. Kvaðst hann
mundu gera frekari grein fyrir nið
urstöðum á fundj með ráöherrum í
dag.
Á leiðinni vfir Atlantshafið sendi
Pompidou Nixon forseta Bandaríkj
anna skeyti og þakkaði þá gest-
risni, sem Nixon haföi sýnt honum.
Sérstaklega þakkaöi hann Nixon,
að hann hafði gert sér sérstaka ferö
til New York á mánudaginn til
að taka þátt í veizlu, er haldin var
til heiöurs franska forsetanum.
Umsjón: Haukur Helgason
„Við eigum í algerri styrjöld'
„HOLDUM AFRAM AO
RÁDAST Á HUeVÉLAR‘
— segir foringi „alþýðufylkingar Palestinu'
Foringi hins róttæka fé-
lags róttæka félagsskapar
„alþýðufylkingin fyrir
frelsi Palestínu“ segir í
morgun í viðtali við
franskt blað, að menn hans
muni halda áfram að ráð-
Gyðingar í Munchen syrgja ástvini, er hermdarverkamenn felldu.
ast á farþegaflugvélar frá
ísrael og „heimsvaldasinn-
um, sem styðja Gyðinga“.
Dr. Georg Habash sagði þó, að
félagsskapurinn bæri ekki ábyrgð
á því, er svissneska flugvélin var
sprengd í loft upp í lok febrúar
og 47 nienn týndu lífi. „Við mun-
um,“ sagði hann, „eyðileggja eigur
Gyöinga og bandamanna þeirra f
Evrópu.“
Hinn 44 ára skæruliði segir, að
samtök hans muni hvergi hika í bar
áttunni, þótt aðgerðir þeirra kynnu
að valda gagnrýni frá öðrum sam-
tökum Araba. „Viö eigum í al-
gerri styrjöld,‘ segir doktorinn, „en
við munum ekki gera þeim Evrópu-
mönnum neitt til miska, sem ekki
hafa blandað sér í stríðið."
Hermdarverkamenn Araba hafa
látið æ meira að sér kveða í Evrópu
í seinni tíö. Þeir hafa rænt flug-
vélum, brennt elliheimili Gyðinga
í Múnchen og sprengt í loft upp far-
þegaflugvél og reynt að granda
fleiri: flugvélum. Síðustu vikurnar
hafa margir beðiö bana með þess-
um hætti. Gyðingar og aðrir.
Hið algera strfö Arabanna felur
f sér ofsókn á hendur öllum Gyð-
ingum, hvar sem er í heiminum.
Samkvæmt ummælum skæruliða-
foringjans f morgun er ætlun hinna
róttækustu Araba aö valda sem
mestu manntjóni og skemmdum á
eignum Gyðinga í Evrópulöndum.
Arabar hafa lýst þvf yfir, að
styrjöJd þeirra gegn ísrael sé „heil-
agt stríð“, og skuli það háð í nafni
Allah og Múhammeðs spámanns.
Hins vegar eru Arabarnir sem fyrr
ósammála, hversu langt skuli geng-
iö, og margir Arabaleiðtogar mót-
mæltu þvf, er skæruliöar grönduðu
hinni svissnesku farþegaflugvél á
dögunum.
S6..ALDEMÓKRATAR
UNNU Á í DANMÖRKU
Flokkur Baunsgaards tapaði mestu
# Sósíaldemókratar sigruðu {
bæja- og . sveitarkostningunum í
Danmörku í gær. Höföu þeir sam-
Deilur um hjónaskilnaí
tefju fyrir stjórnarmyndun
kvæmt tölum í morgun bætt viö sig
8,2% miðað við kosningamar 1968.
Flokkur Baunsgaards forsætisráð-
herra, Radikale venstre, tapaði 5
af hundraði, og vinstri sósfalistar
töpuðu 2,6% og ihaldsmenn 0,8%.
Vinstri flokkurinn bætti við sig
1.3%.
Kosiö var nú samkvæmt nýrri
skipan. Voru sveitarfélög stækkuö,
ALDO MORA byrjar í dag
tilraunir sínar til að mynda
stjórn á Ítalíu, en nú eru
Aldo Moro —
aftur í brennidepli.
þrjár vikur, frá því að
minnihlutastjórn kristi-
legra demókrata fór frá.
Moro er einnig í flokki
kristilegra demokrata.
Moro er 53ja ára og var forsætis-
ráðherra í fjögur og hálft ár, frá
1963 til 1968.
Annar leiðtogi kristilegra demó-
krata Mariano Rumor gafst á laug-
ardaginn upp við tilraunir sfnartil
að mynda nýja samsteypustjórn
mið- og vinstri flokka.
Einn aöalvandinn við myndun
slíkrar stjórnar er breyting á lög-
um um hjónaskilnað, en þau hafa
verið mjög ströng í hinni kaþólsku
ftalíu. Neðri deild þingsins hefur
samþykkt að gera lögin frjálsari,
og kemur breytingatillagan fyrir
öldungadeildina innan tíðar. Páfi
er andvígur breytirígunni. og hef-
ur hann óskað viðræðna viö ríkis-
stjórnina um málið, Kristilegir dem
ókratar vilja, að um máliö verði
'fjallað við páfa en aðrir flokkar
telja þetta óheyrileg afskipti páfa-
dóms af stjórnmálum Italfu.
Krag — vann
Baunsgaard — tapaði.
þannig að sveitahéruð umhverfis
bæina sameinuðust þeim f mörgum
tilvikum.
f Danmörku er við völd stjórn
borgaraflokkanna. Hún hefur und-
anfarið átt við erfiöleika að stríöp i
kjaramálum og verkföll veriö tíð.
Svo sem menn minnast, gerði Jens
Otto Krag-, foringi sósíaldemó-
krata, Hilmar Baunsgaard forsætis-
ráðherra, tilboð um stjórnarsam-
starf, þegar þeir félagar sátu þing
Noröurlandaráðs í Reykjavík fyrir
skömmu. Baunsgaard vísaði þeirri
málaleitan á bug.
/