Vísir - 04.03.1970, Page 5

Vísir - 04.03.1970, Page 5
5 T í SIR . Miðvikudagur 4. marz 1970. MYNDSJ . BARÁTTA þótt hædin á skotinu sé 111- viðráðanleg. Sigurður Einarsson í kröpp- um dansi á línu (2ja d. mynd) — en virðist ekki hafa skorað að þessu sinni. Boltinn stöðv- ast líklega naumlega á mark- verðinum. Á eindálka myndinni er ung- verska vörnin vel á verði. Niðri í hægra horni: Bjarni Jónsson lengst til vinstri og Varga. ÍSLENDINGAR berjast hér á síðunni vonlausri baráttu við Ungverja í HM í handknatt- ieik. Hörður Jóhannesson sendi okkur þessar myndir frá keppninni i Frakklandi. Á stærstu myndinni skora Is- lendingar mark hjá Ungverj- um. Það mun hafa verið Við- ar Símonarson, sem skoraði þarna gegnum varnarvegg- inn. Á 3ja dálka myndinni tekur Ingólfur Óskarsson hér víta- kast, og sannarlega fer mark- vörðurinn skemmtilega út í hornið eftir boltanum, enda

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.