Vísir - 04.03.1970, Síða 11
V1SIR . Miðvikudagur 4. marz lð70.
n
I I DAG j f KVÖLDI I DAG B jKVÖLdI
SJÓNVARP KL. 20.50:
Slldin horfin og
hvað er þá til ráða?
„Sú staöreynd, að síldin er hori
in af miðunum, og hvað sé þá
til ráða, er aðalumræðuefni okk-
ar“ segir Magnús Bjarnfreðsson,
fréttamaður sjónvarps, er hefur
SJÓNVARP
Miðvikudagur 4. marz.
18.00 Denni dæmalausi. Froska-
fimleikar. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
18.25 Hrój höttur. Pílagrimsferð.
Þýðandi Ellert Sigurbjömsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Ferð Þórs til Útgarða-Loka.
Teiknimynd. Þulur Öskar Hall-
dórsson.
20.50 Evðist þaö, sem af er tekiö.
Viðtöl við ýmsa forvígismenn I
sjávarútvegsmálum um hin
nýju viöhorf, sem skapast, þeg-
ar í ljós er komiö, að síldar-
stofnamir fyrir norðan bg aust
an land eru að miklu eyddir.
Umsjónarmaður Magnús Bjam-
freðsson.
2120 Miðvikudagsmyndin.
Ég geng um Moskvu. Sovézk
kvikmynd, gerð árið 1964. Leik-
stjóri Georgí Danelí. Þýðandi
Reynir Bjarnason.
Ungur maöur kemur við í -
Moskvu á leið sinni frá Síberíu
vestur á bóginn. Honum dvelst
f höfuðborg Sovétríkjanna og
eignast hann þar vini og kunn-
ingja.
22.35 Dagskrárlok.
umsjón ,á hendi með þættinum
„Eyðist þáö, sem af er telcið“.
„Hverjir koma fram i þessum
þætti, Magnús?“
„Ég tók viðtöl viö sjö forvígis-
me'nn i 'sjávarútvegsmálum, þá
Jón Jónsson, fiskifræðing, Jakob
Jakobsson, fiskifræðing, Má Elís-
son, fiskimálastjóra, Sverri Júlíus
son, f< -mann L.Í.Ú., Svein Bene-
diktsson, stjómarformann Síldar-
verksmiðja ríkisins, Ingimar Ein-
arsson, skrifstofustjóra Félags ísl.
botnvörpuskipaeigenda og Eggert
G. Þorsteinsson, sjávarútvegs-
málaráðherra. Eins og sést af
þessari. upptalningu þá koma
UTVARP KL. 17.00:
„Aga er þörf"
Dr. Matthías Jónasson: „Hegning
sé valín af hófsemd.
„Aga er þörf,“ segir dr. Matt-
hías Jónasson, og í fræösluþætti
um uppeldismál í dag ætlar hann
einmitt að fræða okkur um upp-
eldi og venjumyndun ungra
bama.
„Það er mjög nauðsynlegt, að
barnið sé vanið á regl ’.semi strax
á unga alöri. „Hafið fáar reglur,
en fylgiö þeim eftir með festu
og góövild“ er sú gullvæga regla,
sem flestir uppeldisf 'muðir hafa
ráðlagt foreldrum. Flestir foreldr
ar þurfa samt einhvem tíma fyrr
eða síðar að grípa til hegningar.
Þá skiptir það höfuðmáli, að sú
hegning sé valin af hófsemd og
framkvæmd á þann þátt að ekki
sitji eftir særindi í bamshuga og
því afar nauðsynlegt, að .oreldrar
eða foreldri leiti sátta við barn-
ið eftir að hegningu hefr- verið
beitt. Sé þannig að farið, þá
varðveitist gagnkvæn. ást og virð
ing foreldra og bama. En slfkt
samband er báöum aðilum nauð-
synlegt."
íram hin ðlftcustu sjðnarmið.
Fiskifræðingarnir telja til dæmis
aö fiskistofnarnir hér við land
þoli ekki meiri ásókn. Ótrúlegt er
hins vegar að kappsfullir veiði-
menn fallist hljóðalaust á slíkt.
Hugsanlegur er veiðikvóti, þ. e.,
að lönd þau er stundi veiðaz á
sama svæðinu komi aér saman
um hámarksafla", segir Magnús
ennfremur.
UTVARP
Magnús Bjamfreðsson, frétta-
maður.
Miðvikudagur 4. marz.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Sjóveldi Norð
manna í síöari heimsstyrjöld.
Guðmundur Jensson ritstjðri
flytur fyrra erindi sitt.
16.45 Lög leikin á blásturshljóð-
færi.
17.00 Fréttir. 'Fræðsluþáttur um
uppeldismál. Dr. Matthías Jón-
asson prófessor segir: Aga er
þörf.
17.15 Framburðarkennsla í esper
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Litli bamatíminn. Unnur
Halldórsdóttir stjómar þætti
fyrir yngstu hlustenJuma.
18.00. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Magnús Finn-
bogason magister flytur þátt-
inn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstaréttarrit-
ari greinir frá.
20.00 Strengjakvartett nr. 2 eft-
ir Borodin. Italski kvartettinn
leikur.
20.30 Framhaldsleikritið „Dickie,
Dick Dickens", útvarpsreyfari
í tólf þáttum eftir Rolf og
Alexöndru ” -cker. Síðari lutn-
ingur sjöunda þáttar. Þýðandi:
Lilia Margeirsdóttir. Leikstjóri:
Flosi Ólafsson.
21.10 Útrýming Indíánaþjóða. —
Samfellc dagskrá eftir Halldór
Sigurðsson, samin eftir göml-
um og nýjum heimildum. Þor-
geir Þorgeirsson þýddi á ís-
lenzku og stjómar flutningi.
Flytjendur ásamt honum: Er-
lingur Gislason, Jón Aðils, Vll-
borg Dagbjartsdóttir og Pétur
Pétursson.
22.00 Frétlir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiu
sálma (32).
22.25 Kvöldsagan: „Tilhugalíf*
eftir Gest Páisson. Sveinn
Skorri Höskuldsson les (2).
22.45 Á elleftu stund. Leifur Þór-
arinsson kynnir tónlist af ýmsu
tagi.
23.30 Fréttir í stuttu málL —
Dagskrárlok.
SÖFNIN
tslenzka dýrasafnið er opið frá
kl. 2—5 alla sunnudaga í Miðbæj-
arskólanum.
Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga op
fimmtudaga frá kl 1.30—4.
Tæknibókasafn (MSl Skipholti
37. 3. hæö. ei opif aila virks
daga I. 13-19 oema laugardags
Náttúrugripasafntð Hveiftsgöti
116 er opið Oriðiudaga fimmtu
daga iaueaidaga og sunnudag'
frá kl 1.30—4.
TÓNABÍÓ
ISLENZKUR TEXTI
Meistaraþjófurinn
Fitzwilly
Víöfræg, spennandi og mjög
vel gerð, ný, amerisk ganran-
mynd f sakamálastíl. Myndln
er f litum og Panavision,
DICK VAN DYKE
BARBARA FELDON.
Sýnd kl. 5 og 9.
NYJA BIO
Tony Rome
fslenzkir textar.
Viðburðarík og geysispennandi
ný amerfsk Cinemascope lit-
mynd am ævintýrarika bar-
áttu einkaspæjarans Tony
Rome.
Frank Sinatra
Jlll St. John
Richard Conte
Gena Rowlands
Bönnuð yngrj en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
c!þ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Betur má et dugo s kal
Sýning fimmtudag kl. 20
Piltur og stúlka
Sjónleikur eftir Emil Thor-
oddsen byggður á samnefndri
sögu Jóns Thoroddsen.
Tónlist: Emil Thoroddsen.
Leikstjóm: Klemenz Jónsson
Hljómsveitarstj.: Carl BiIIich
Leiktjöld: Gunnar Bjamason
Frumsýning föstudag kl. 20
H. sýning sunnudag kl. 20,
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir mlðviku*
dagskvöld.
GJALDIÐ
sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
vN*
RITSTJÓRN
LAUQAVEGt 1W
SlMI MM0
KOPflVOGSBIQ
Hvað gerðirðu í stríðinu,
pabbi?
Bráðfyndin og jafnframt hörku
spennandi mynd i litum. ísl.
texti.
James Coburn
Dick Shawn
Aldo Ralf
Endursýnd M. 5.15 og 9.
I fremstu viglinu
Hörkuspennandi og viðburöa-
rik ný, amerisk kvikmynd í
litum og Cinemascope. fsl.
texti. Chad Everett, Marlyn
Devin og Dean Dagger.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lorna
Djðrf og spennandi amensk
mynd, framleidd og stjómuð
af Russ Meyer (sá er stjóm-
aði Vixen).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ár*
HASKOLABIO
Hinar banvænu flugur
Afar spennandi bandarísk
mynd l litum — Aðalhlutverk
Suzanna Leigh
Frank Finlay
Guy Doleman
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
STJORNUBiO
Alvarez Kelly
Hörkuspennandi og viöburða-
rik ný amerfsk kvikmynd J
Panavision og Technicolor frá
þrælastriðinu í Bandaríkjunum.
um hinn haröskeytta ævintýra
mann Alvarez Kelly.
William Holden, Richard Wíd-
mark, Janice Rule, Victoria
Shaw.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Tobacco Road í kvöld
Fáar sýningar eftir.
Iönó-reviau fimmtudag.
51. sýning
Antígóna föstudag.
Jörundur sunnudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 14 Sími 13191.
Heilsuvernd
. Síðasta námskeiö vetrarins, í
'tauga- og vöðvasiökun. öndunar
og létvum bjálfunar- æfmgum,
i f. konur og karla. nefjast máno-
'daglnn 3. oarz Simi 12240.
Vtgnir Andrésson.