Vísir - 04.03.1970, Side 14

Vísir - 04.03.1970, Side 14
74 VTSIR . MTðvnaidagur 4. marz 1970. TIL SOLU Barnavagp, vel með farinn, til söIu. Uppl.' í síma 84530. Bílaplötuspilari til sölu. Uppl. í síma 84282. Honda 50 árg. '66 meö nýjum 4ra gíra gírkassa og með nýuppteknum mótor til sölu. Uppl. i síma 41774 eða Melgerði 12, Kópavogi. Hvolpar til sölu. Uppl. í síma 37991._______________________ Hrærivél. Til sölu 4 gíra Hobart hrærivél á að gizka 50 lítra, tilvalin fyrir hvers konar iðnað. Uppl. í síma 37234 á kvöldin. Barnavagn. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 25616 eftir kl, 6.30 e.h. Prjónavél til sölu, 1 borði sem má leggja hana niður í. Tek að mér að sníða, yfirdekki hnappa og spennur. Sími 30781. 200 ltr. fiskabúr til sölu. Uppl. i síma 42541. Marshall. Til sölu Marshall box 8-X10” hátalarar. Einnig Selmer magnari 50 w. stakur. Uppl. í síma 40838. Hrærivél — bakarofn. Til sölu hrærivél ca. 25 — 30 1, bakarofn, 2x4 pl.,bökunarplötur 50x70, hótel bakarofn, plötustærö 49—60 cm. Borð 100x375 cm., handsnúinn vals, 2 stikkar fyrir 34 pl hvor o. fl. o. fl. Uppl. í síma 36742. Kjöt — Kjöt. Notið verðmuninn — verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt viðurkennda hangikjöt á kr. 110 pr. kg. Sláturfélag Hafnarfjarðar. Símar 50791, heimasími 50199. Tækifæriskaup: straujárn kr. 689 ársábyrgð, varahluta- og viðgeröa- þjónusta, hjólbörur kr. 1.893, far- angursgrindur frá kr. 468, bíla- verkfæri mikið úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Símí 84845. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson. — Stigahlið 45 (viö Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Kaup— sala — umboðssala. — Framvegis verður það hjá okkur sem þiö geriö beztu viðskiptin í kaupum og sölu eldri húsg. og hús- muna að ógleymdum beztu fáanleg um gardínuuppsetningum, sem eru til á markaðinum i dag. Gardínu- f brautir sf., Laugavegi 133, slmi 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn veröur opið til kl. 21. Laugardaga til kl. 16. sunnu- daga kl. 13 til 17. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir' (Amardalsætt og Eyrardals- ætt) Afgreiðsla i Leiftri og Bóka- búðinni Laugavegi 43 b. Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. Utgefandi. Úrval nú sem fyrr. Samkvæmis- töskur, veski, innkaupatöskur, seðlaveskl, hanzkar, sokkar, slæð- ur, regnhlifar. Hljóðfærahúsið, leð urvörur. Laugavegi 96. ___ ÓSKAST KEYPT Notaður vel með farinn miðstöðv & rketill ca. 4 ferm með kynditæki og 150 1 hitadunk óskast. Uppl. í síma. 98-2155 milli kl. 3 og 6. Grundig segulband TK 12-14-16 óskast keypt. Uppl, í síma 37556 f. hádegi og milli 6 og 8 á kvöldin. Orgel. Vil kaupa notaö orgel. — Sími 32021. Gott drengja-reiðhjól óskast. Sími 21976. Öska eftir að kaupu uuccioa vel með farna barnakerru. Uppl. i síma 41398 milli kl. 17.30 og 19 i dag. __________________ Óska eftir að kaupa digul prent- vél. Nafn og símanúmer leggist inn á augl. Vísis fyrir n.k. laugardag merkt ,,Prentvél“. Peningaskápur. Eldtraestur pen- ingaskápur óskast. Uppl. í síma 30200. FATNADUR Halló dömur. Nýtízku glæsileg pils til sölu. Felld pils, maxí pils hálfsíð, alsíð. Einnig rúnnskorin og skáskorin. Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. í síma 23662. Til sölu kápa og kjóll á ferm- ingartelpu einnig síður kjóll nr. 14. Sími 35996. Til sölu falleg' lælonpels, dragt og kjólar, stór númer, einnig platínurefacape og barnnburðar- rúm. Uppl. í síma 41536, Fermingarföt til sölu. Hjarðar- haga 54, II hægri. Sími 14064. Hvít leðurkápa brydduð hvítu kanínuskinni, stærð 16, til sölu. Uppl. i síma 84579. 2 unglingakjólar til sölu. Uppl. í síma 38476. Ódýrar terylenebuxur i drengja og unglingastæröum. Ekta loðhút- ur, margar gerðir. Póstsendum. Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri Sími 30138. HÚSGÖCH Barnakojur. Vel með farnar barnakojur, með dýnum, til sölu. Sími 41823. Til sölu vandaðir svefnbekkir og svefnsófar. Öldugötu 33. Sími 19407. Skrifborð. Danskt skrifborð (hnota), vel með fariö, til sölu á Laugavegi 105, 4. hæð til hægri. Til sýnis á skrifstofutíma. Verð kr. 35.000.00. Sófaborð (tekk) sem nýtt til sölu. Uppl. i sírua 25896 milli kl. 17 og 20. Skatthol, vel meö farið til sölu, verð kr. 4 þúsund. Einnig óskast kommóða meö sex skúffum á sama stað. Uppl. í síma 52435. Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 40746. Rýmingarsala. Höfum til sölu á framleiðs/uveröi: hjónarúm, svefn- bekki, sófaborð o. m. fl. Margar gerðir og viðartegundir. Húsgagna vinnustofa Ingvars og Gylfa, Grens ásvegi 3. Símar 33530 og 36530. Ódýr húsgögn: Sófaborö 122x45 cm, hringborð 60 cm, smáborð nokkrar geröir. Húsgagnaverkstæöi Sölvhólsgötu 14. Kaupum og seljum vel meö farin núsgögn, klæöaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum, staögreiðum, Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 31, Sími 13562, Takið eftir, takiö eftlr! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvpA nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Simi 10059, heima 22926. HEIMILISTÆKI Lítið notuð Husqvarna autom- atic saumavél C L 2000 til sölu. Sími 81011. Notuð Raina eidavél, eldri gerö óskast, þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 92-1102. Nýr Keivinator tauþurrkari er lil sölu. Uppl. i síma 32847 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Rafha eldavél til sölu. Verð kr. 1000. Sími 35398. Til sölu lítil Iloover þvottavél með handvindu, verð kr. 2 þús. Uppl. í síma 12487. BÍLAVIÐSKIPTI Opei Kapiían árg. 1957 til sölu. Uppl. í sima 52407. 4—5 manna bíll óskast til kaups, útborgun 40—50 þúsund. — Uppl, í síma 31382. Bíiar til söiu. Uppl. í síma 41165. Til sölu Benz 180 D ’56 í góðu Ssigkomulagi en ógangfær, til sýn- is á vélaverkstæöi Kistufell. Tilboð óskast. Varahlutir. Til sölu varahlutir i Opel Caravan árg. ’55, Plymouth árg. ’53, Rambler ’58, vélar, gír- kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. í síma 30322. Villys jeppi óskast til kaups. — Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 40228. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður. — Rúðurnar tryggðar meöan á verki stendur. Rúður og filt í huröum og huröargúmmí. Getum útvegað skorið gler i hliðarrúður. 1. flokks efni og vönduö vinna. Tökurh einn- ig að okkur aö rífa bíla. Pantiö í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin. EFNALÁUGÁR Rurkinrshreinsr (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun. hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma hlíð 6. Sími 23337. Kemlsk fatahreinsun og pressun Kílóhreinsun — Fataviðgerðii — lúnststopp. Fljót oe sóö afgreiösia góður frágangur Efnalaug Austur- bæiar Skipholtl 1 sftni 16346 ÞVOTTAHÚS Húsmæðui ath I Borgarpvotta- húsinu kostai stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. SkyrtuT kr 24 stk Borgarþvottahúsiö býöuT aðeins upp á I. fl. frágang. Gerió samanburð á veröi. Sækjum — sendum. Sfmi 10135, 3 linur. Þvott- ur og hrelnsup allt á s. st. Fannhvítt frá Fönn. Húsmæður, einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bílastæði Símar 82220 - 82221. SAFHARINN Hefi verið beðinn að útvega tí- eyringa, slegna fyrir 1944, svo og frímerkj útgefin fyrir sama tíma. — Staðgreiösla. Fimmtíu króna fullveldishátíðarpeningar (frá 1968) til sölu á sama stað. Sveinn Kristins son, Álfhólsvegi 85, kjallarahæð. Heima kl, 12—3 e. h. Kaup) öll íslenzk frímerki gegn staðgreiðslu. Læt einnig 500 erlend frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. HÚSNÆÐI í Til leigu einbýlishús i vesturbæn um. Uppl. í síma 18597. Gott herbergi til ieigu við miö- bæinn. Húsgögn geta fylgt. Leigist helzt manni eða stúlku sem vinn- ur utanbæjar. Sími 18694. Lítið herbergi til leigu í vestur- bænum gegn heimilisaðstoð hjá fullorðinni konu. — Uppl. í síma 17622 kl. 3—5. Rúmgott herbergi með skápum til leigu í vesturbænum nú þegar. Uppl. í síma 10002 kl. 5 — 7. Herbergi til leigu á Karlagötu 5. Miðbærinn! Til leigu er lítið for- stpfuherbergi með aðgangi að baði og ' síma; •' Aðeins ung reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 19781. Ilúsnæði til leigu. 2 herb. og aðgangur aö eldhúsi. Uppl. í síma 38627. Bílskúr til leigu í Hafnarfiröi ca. 40 ferm. Uppl. í síma 51977. Lííil íbúð. Tveggja herb. íbúð í Ljósheimum 2, 9. hæð, til leigu nú þegar. Aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Uppl. í síma 22723. Til leigu er rúmgóð íbúð á góö- um stað í vesturbæ Kópavogs. — Uppl. i sima 41158. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 81158. 3ja herbergja í'búð til leigu i Árbæjarhverfi, leigist frá 1. apríl til 1. október. Til greina kemur að íbúðin leigist sem 2ja herb. ef ósk- aö er. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82773. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herb. fbiið óskast til leigu i austurbænum nú þegar fyrir hjón með 2 börn. Uppl. í síma 18199. Góð 2 herb. íbúð öskast sem fyrst í Kópavogj helzt í austurbæn um. Uppl. í síma 42912. Eihhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, ekki í kjallara. Uppl. í síma 36534 í dag og næstu daga. ._________________________ Fullorðinn reglumaður óskar eft- ir stóru herbergi, æskilegt með eldunaraðstöðu. Helzt í Háaleitis- hverfi. Símar 35637 eftir kl. 6_e.h. Ibúð óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast helzt í gamla austur- bænum nú þegar eða um mánaða- mót, fullorðið í heimili. Uppl. í síma 26526 í jlag og næstu daga. _____ 5 herb. ibúö með bílskúr óskast, innan gamla bæjarins. Uppl. í síma 30008. ■ ( Geymsla. Lítið, þurrt geymslu- herbergi óskast í eða við miðbæinn. Tilboð merkt „Miðbær 7902“ send- ist augl, Vísis. Eldri reglumann vantar herbergi. Tilboð merkt „7927“ sendist blað- inu. v y Skrifstofuherbergi óskast sem næst miðbænum ca. 12—16 ferm. Tilboð leggist inn á augld. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „7926“. 2ja til 3Ja herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. i síma 20414, 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. f síma 21908. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 42276 eftir kl. 8. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 33895 e.h. 75—100 ferm húsnæði fyrir skrif stofu og lager óskast á I eða II hæð. Uppl. í síma 25385. Stúlka óskast til heimilisstarfa á góöu heimili úti á landi. Uppl. milli kl. 6 og 8 á Hótel Vík, herb. nr. 3, sími 11733. Barngóö kona óskast á lítið heim ili í Norðurmýri, fyrri hluta dags, um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 181°3. Óskum eftír stúlku til aðstoðar við heimilisstörf tvisvar til þrisvar í viku. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til afgreiðslu blaðs- ins merkt: „Laugarás 1515“. Tvær konur óskast strax á barna heimili úti á landi. UppL í sfma 41862. ATVINNA ÓSKAST Kona, vön vélritun, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf nú þegar. Uppl. i síma 31467. Stúlka óskar eftir atvinnu er vön verzlunar- og skrifstofustörfum. Uppl. í sima 33186 eftir kl. 7. Dönsk kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, helzt allan dáginn. Simi 14732, Trésmiður getur tekið að sér váð- gerðir innanhúss, Pottmiðstöðvar- ofnar óskast keyptir á sama stað. Uppl, í síma 83256. 29 ára kona með 4ra ára dreng óskar efiir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í Reykjavik eða nágr. Uppl. í sfma 81364 frá kl. 5 á kvöldin. EINKAMÁL Einkamál. Stúlkan sem auglýsti í Dagblaðinu Vísi þann 27/2 1970, eftir kynningu við reglusaman mann er beðin um aö leggja inn á afgr. blaðsins tilboð ásamt mynd, heimilisfangi og símanúmeri ef til er, fyrir 6. marz 1970 merkt „Reglu samur 7913“,- Þritugur maður óskar eftir kynn- um viö unga konu. Má vera móðir. Framtíð: Ást, reglusemi. Tilb. send- ist augl. Vísis fyrir 9. marz merkt „Gæfa“. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Fljótt og vel unnið, margra ára reynsla. Tökum einnig að okkur hreingemingar fyr- ir utan borgina. Bjami, simi 12158. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingemingar. Ema og Þorsteinn, sfmi 20888. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga o. fl.. Uppl. í símum 26118 og 36553. Ath. Geymið auglýsing- una. Áukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviðgeröir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og i Ax- minster. Sfmi 30676. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Véla- og hand-hreingemingar, gluggahreinsun. Málning á húsum og skipum. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Handhreingeming — Vélhrein- gerning. Gerum breinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Menn með margra ára reynslu. Svavar. Sfmi 82436. TAPAÐ — FUNDIÐ Flekkótt tik er í óskilum. Uppl. í símum 17343 eða 84431. Fermingartelpa tapaði giTlúri s.l. laugardag, frá Álftamýri að Vogue Háaleitisbraut og þaðan í Álfta- mýrarskólann. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 35860.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.